miðvikudagur, 28. maí 2025
UMBROT – Samsýning
Fimmtudaginn 29. maí kl. 17–19 verður sýningin UMBROT opnuð í Grafíksalnum.
Með fjölbreyttri nálgun á efnismeðferð og myndmáli hefja sex listakonur samtal sín á milli og eða við áhorfandann. Verkin á . . .
miðvikudagur, 28. maí 2025
Linus Lohmann - Shrubs
Listasalur Mosfellsbæjar býður ykkur velkomin á opnun sýningarinnar Shrubs (ísl. runnar) eftir Linus Lohmann laugardaginn 31. maí milli kl. 14-16.
Linus Lohmann er listamaður frá Hannover sem vinnur . . .
miðvikudagur, 28. maí 2025
Hildur Henrýsdóttir opnar sýningu í Gallerí Undirgöng
Laugardaginn 31. maí klukkan 17:00 opnar Hildur Henrýsdóttir sýninguna "Endalaus endurkoma hins sama" í Gallerí Undirgöng - Hverfisgötu 76.
Hildur hefur skapað staðbundið verk sem er sérstaklega unn . . .
miðvikudagur, 28. maí 2025
Vicente Fita Botet - Dagleg Kynni
Sýning gestalistamanns Gilfélagsins í maí mánuði opnar í deiglunni kl 19.00 á föstudaginn 30 maí.
Sýningin verður opin föstudag 30. maí frá 19 – 21 og laugardag 31. maí frá 14 – 15.45, ath. Sýningin h . . .
miðvikudagur, 28. maí 2025
D51 Sadie & Jo - Allt sem ég vil segja þér
Sýningarröðin D-salur snýr aftur þar sem upprennandi myndlistarmönnum á Íslandi er boðið að halda sína fyrstu einkasýningu á safni.
Fimmtudaginn 29. maí kl. 17.00 opnar sýningin Allt sem ég vil segja . . .
miðvikudagur, 28. maí 2025
Einhverfugreining - SVAVS í Litla Gallerý
Sýningarviðburður 5. - 8. Júní í Litla Gallerý, Strandgötu 19, 220 Hafnarfirði.
"Mér finnst ég eiginlega ekki hafa gert neitt á síðustu önn í skólanum (lhí) en það gerðist samt svo ótal margt.
Ég b . . .
miðvikudagur, 28. maí 2025
Michelle Bird: Stúlkan, hesturinn og hálendið
Sýningaropnun og námskeið: "Stúlkan, hesturinn og hálendið" / "The Girl, the Horse and the Highlands"
Laugardaginn 31. maí næstkomandi opnar einkasýning bandarísku listakonunnar Michelle Bird, "Stúlk . . .
miðvikudagur, 28. maí 2025
Blóm fyrir mömmu á Mokka
Þann 22. maí opnar „Lalli“ sína fyrstu einkasýningu „Blóm fyrir mömmu“ með málverkum frá 2024 til 2025 á Mokka.
„Lalli“ bjó hjá móður sinni, Karólínu, þangað til hún lést arið 2019. Hann hóf að mál . . .
miðvikudagur, 28. maí 2025
Sunna Dögg Ásgeirsdóttir - Ilmur í tvívídd
Sunna Dögg Ásgeirsdóttir opnar sýningu sína Ilmur í tvívídd // Scent in 2D í Gallerí Gróttu miðvikudaginn 28. maí kl. 17.
Sunna Dögg er þverfaglegur hönnuður og listakona og hefur hlotið fjölda verðl . . .
miðvikudagur, 28. maí 2025
Hrafnating - samsýning
Sýningaropnun föstudaginn 30. maí kl 18:00 í Herma, Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík. Verið velkomin!
Vindarnir mínir voru skrítnir, áttavilltir og í andspyrnu við hvora aðra, en þeir voru nýir og frama . . .
fimmtudagur, 22. maí 2025
FORM OG JAFNVÆGI - Sýning á verkum Sørens West og Sigurjóns Ólafssonar
Laugardaginn 31. maí 2025 klukkan 14:00 opnar danski sendiherrann á Íslandi, Erik Vilstrup Lorenzen, sumarsýningu í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Þar verður úrval höggmynda eftir dan . . .
fimmtudagur, 22. maí 2025
Roni Horn: Mother, Wonder
Velkomin á opnun sýningarinnar Roni Horn: Mother, Wonder í dag, fimmtudaginn 22. maí frá 17 til 19 í i8 Gallery, Tryggvagötu 16. Á sýningunni, sem er sjötta einkasýning Roni í i8, eru ljósmyndaverk se . . .
fimmtudagur, 22. maí 2025
Sýningaropnun: Áslaug Íris Katrín Fiðjónsdóttir - Spegilmynd
Velkomin á opnun einkasýningar Áslaugar Írisar Katrínar Friðjónsdóttur, Spegilmynd, næstkomandi laugardag í Þulu, Marshallhúsinu, milli 17-19. Sýningin stendur til 29. júní.
Áslaug Íris Katrín Friðjó . . .
fimmtudagur, 22. maí 2025
Gjörningur - Ásta Fanney Sigurðardóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir er með verk í vinnslu í Ásmundarsafni um þessar mundir og verður með gjörning sunnudaginn 25. maí kl. 14.00.
Í Ásmundarsafni stendur yfir sýningin Undraland Ásmundar Sveins . . .
fimmtudagur, 22. maí 2025
Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Hrönn Björnsdóttir - “Samtal” í Mjólkurbúðinni
Listakonurnar Jóhanna V Þórhallsdóttir og Hrönn Björnsdóttir mætast undir sýningarheitinu “Samtal” í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Öll verk á sýningunni eru unnin með blandaðri tækni, abstrakt og express . . .
fimmtudagur, 22. maí 2025
Gengið í gegnum sorgina - Vala Rut Sjafnardóttir Friðjónsdóttir
Í kjölfari þess að sonur minn lést úr krabbameini á síðasta ári höfum við fjölskyldan verið að ganga í gegnum mikla sorg.
Til þess að takast á við sorgina fórum við að fara í gönguferðir með vinafjöl . . .
fimmtudagur, 22. maí 2025
FAGURFERÐILEG SKYNJUN OG LÍKAMLEG HLUSTUN - ERINDI
Heimspekilegt erindi um sköpunarferlið í boði Leirlistafélags Íslands, laugardaginn 24. maí kl. 14:00 - 15:00 í Handverk og Hönnun, Eiðistorgi (við hliðina á Vínbúðinni). Flytjandi er Dr. Guðbjörg R. . . .
fimmtudagur, 22. maí 2025
The Factory 2025: Himnadansarar
Verið velkomin á listasýninguna The Factory í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpuvík, sem opnar 24 maí, 2025 kl. 21.00. Sýningin stendur yfir frá 24 maí til 12 september og er opin daglega á milli 10.00 . . .
fimmtudagur, 22. maí 2025
Bergmál / Ekko
Opnun sýningarinnar laugardaginn 17. maí klukkan 15 í Listhúsinu Himinbjörg á Hellissandi þar sem listin á heima og galleríið Þrír veggir er til húsa. Elva Hreiðarsdóttir og Soffía Sæmundsdóttir verða . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Leiðsögn listamanns - Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir
Listasalur Mosfellsbæjar býður ykkur velkomin í leiðsögn með Önnu Álfheiði Brynjólfsdóttur í tengslum við sýningu hennar Vinkill, laugardaginn 17. maí. kl. 14.
Vinkill (e. Angle) er áttunda einkasýni . . .






















