top of page

Bergmál / Ekko

508A4884.JPG

fimmtudagur, 22. maí 2025

Bergmál / Ekko

Opnun sýningarinnar laugardaginn 17. maí klukkan 15 í Listhúsinu Himinbjörg á Hellissandi þar sem listin á heima og galleríið Þrír veggir er til húsa. Elva Hreiðarsdóttir og Soffía Sæmundsdóttir verða fulltrúar sýnenda opnunarhelgina. Endilega gerið ykkur ferð á Snæfellsnesið í sumarblíðunni en sýningin stendur til 8. júní.

Sýningin stendur til 8. júní. Opið fimmtudag og föstudag kl 16-18. Laugardag og sunnudag kl 14-18. Himinbjörg Listhús, 3 Veggir, Munaðarhól 25-27, Hellissandi. Verið velkomin!

Samsýning sex listakvenna frá íslandi og Noregi á grafíkverkum á vegg og í möppu. Grafíkmappa er þekkt framsetning á grafíkverkum, bókaform og safn grafíkverka í senn. Þar er áherslan á verk unnin á pappír. Viðfangsefni listakvennanna á þessari sýningu eru m.a. náttúrusýn og náttúruupplifun undir áhrigum samsköpunar á Íslandi og í Noregi. Listakonurnar unnu m.a. í Hvítahúsi í Krossvík, Vestmannaeyjum og í Lofoten í Noregi. Sýningin mun einnig fara víðar á Íslandi og í Noregi.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page