top of page

SÍM Gallery: Heritage of the past - future of the community

Sýningaropnun laugardaginn 9. mars frá 15:00- 18:00 í SÍM Gallery, Hafnarstræti 16. Síðasti sýningardagur er 22. mars.

 

Listamenn: Andrada DAMIANOVSKAIA, Ana-Maria Szollosi, Corina Nani, Rebekka Ashley Egilsdóttir, Renée Renard, SAINT MACHINE, Sara Björg Bjarnadóttir, Sorin Scurtulescu

Sýningarstjórar: Alexandru Babusceac og Odda Júlía Snorradóttir

 

Verkefnið er unnið í samstarfi við Timis County Counsil, Miltoni Association og North Consulting

Untitled design (2).png

© Rachel Enright Murphy

Eetu Vekki FI, lazer cut 2023

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

14. mars 2024 kl. 16:42:38

Fundarboð: Aðalfundur SÍM 2024

Auglýst er eftir framboðum í stjórn – framboðsfrestur er 4. apríl kl 16:00

Aðalfundur Sambands íslenskra myndlistarmanna verður haldinn fimmtudaginn 16. maí 2024 frá kl.17:00-19:00 í Fjósinu á Korpúl . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

14. mars 2024 kl. 15:58:15

Muggur – 1. úthlutun 2024

Úthlutunarnefnd Muggs hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir tímabilið 01.03.2024-31.08.2024.
Alls voru veittir styrkir til 37 verkefna, samtals 39 vikur.

Muggur dvalarsjóður veitir styrki í vikum tal . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

14. mars 2024 kl. 15:41:10

Megan Auður & Merik Goma: Hvísl í veggjunum

The show Hvísl í veggjunum opens on the 16th of March fom 17:00-19:00 at Gallery Kannski, Lindargata 66.

Artists:
Megan Auður
Merik Goma

Hvísl í veggjunum is a show about absence. It is around the . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
_H661515.jpg

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

ARTÓTEK

Í Artótekinu er til leigu og sölu myndlist eftir listamenn sem eru félagsmenn í SÍM. Megin markmiðið að gera íslenska samtímalist aðgengilega sem flestum og gefa fólki kost á að leigja eða eignast myndlist á einfaldan hátt. 

HuldaHlinMagnúsdóttir.2402011.jpg
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í 9 vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæði.  Vinnustofuhúsin eru á Seljavegi 32, Hólmaslóð 4, Héðinsgötu 1, og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1, 2, 6 og 14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Eftir að hafa byrjað árið 2002 með lítilli eins svefnherbergja íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur, tökum við nú á móti yfir 150 listamönnum á ári frá öllum heimshornum. 

DSCF1552.JPG

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page