
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Kynning á styrktarmöguleikum fyrir verkefni sem stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands.
Starfar þú á sviði lista og menninga og ert með góða hugmynd að verkefni sem stuðlar að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands?
Kynntu þér styrktarmöguleika frá Norsk-íslenska menning . . .

fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Jóla listamarkaður í desember
Jóla listamarkaður í desember
Listasalur Mosfellabæjar kallar eftir listamönnum til að taka þátt í jóla listamarkaði 2025.
Markaðurinn er ætlaður öllum þeim listamönnum sem hafa áhuga á að selja li . . .

fimmtudagur, 23. október 2025
Opið kall / Open Call: SÍM Hlöðuloft 2027
(english below)
SÍM kallar eftir umsóknum um sýningar á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum fyrir sýningarárið 2027.
Umsóknir eru opnar fyrir bæði einstaklings- og hópsýningar, og stendur hver sýning yfir . . .

miðvikudagur, 22. október 2025
Námskeið: Þátttaka í opnum samkeppnum um listaverk í almannarými
Á námskeiðinu er skyggnst bakvið tjöldin í þátttöku vinningstillögu í lokaðri samkeppni um listaverk í almannarými. Vinningstillagan ber heitið Tíðir.
Í samningum Reykjavikurborgar við lóðarhafa á up . . .

miðvikudagur, 22. október 2025
Framlengdur umsóknarfrestur: Opið forval - Samkeppni um gerð listaverks fyrir Djúptæknisetur
Vegna mikils áhuga hefur frestur til þátttöku í opnu forvali verið framlengdur til 6. nóvember.
Vísindagarðar bjóða myndlistarmönnum að taka þátt í opnu forvali að lokaðri samkeppni um listaverk fyrir . . .

fimmtudagur, 16. október 2025
Hannesarholt auglýsir eftir áhugasömu listafólki til að sýna verk sín á sölusýningu
Hannesarholt auglýsir eftir áhugasömu listafólki til að sýna verk sín á sölusýningu í húsakynnum Hannesarholts. Einstakt tækifæri til sýna verkin í heimilislegu umhverfi. Öll sjónlist er velkomin: tex . . .

fimmtudagur, 16. október 2025
Art Decoration of the Common Building at the University of the Faroe Islands
We invite artists to participate in a competition to create artworks for the new campus building of the University of the Faroe Islands.
The Common Building at Frælsið will be a gathering place for st . . .

fimmtudagur, 16. október 2025
Listasafn Íslands: Námskeið fyrir fullorðna - Steina: Tímaflakk
Við vekjum athygli á námskeiðinu Steina – Tímaflakk, sem fer fram í nóvember. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja dýpka skilning sinn á tímatengdum miðlum, þ.e. listformum sem byggja á tíma, svo sem kv . . .

fimmtudagur, 9. október 2025
Önnur úthlutun úr Muggi - dvalarsjóði Reykjavíkurborgar, Myndstefs og SÍM
Úthlutunarnefnd Muggs hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir tímabilið 01.09.2025-28.02.2026. Alls voru veittir styrkir fyrir 20 verkefni, samtals 38 vikur.
Muggur veitir styrki í vikum talið, 50.000 . . .

fimmtudagur, 9. október 2025
KYNNING Á STYRKJUM FRÁ NAPA, GRÆNLANDI: FINNDU FJÁRMÖGNUN FYRIR ÞITT NORRÆNA VERKEFNI
KYNNING Á STYRKJUM FRÁ NAPA, GRÆNLANDI:
FINNDU FJÁRMÖGNUN FYRIR ÞITT NORRÆNA VERKEFNI
15. október 2025, 16:30
Norræna húsið, Alvar fundarherbergi
Sæmundargata 11, 102 Reykjavík
Skráning er nauðsynl . . .

fimmtudagur, 25. september 2025
Listasjóður Eimskips
Eimskip heldur nú áfram að sinna ábyrgðarhlutverki sínu gagnvart íslenskri myndlist, en á 110 ára afmæli félagsins 17. janúar 2024 var ákveðið að stofna nýjan listasjóð í þeim tilgangi að efla myndlis . . .

fimmtudagur, 25. september 2025
GLERBLÁSTURSNÁMSKEIÐ
Verið velkomin á nýja spennandi vinnustofu í glerlist. Einstakt tækifæri til að spreyta sig í glerlist á eina kvenrekna glerlista stúdíói landsins.
Stúdíóið er staðsett á hinu sögufrægu Korpúlfsstöð . . .

föstudagur, 19. september 2025
Opið forval - Samkeppni um gerð listaverks fyrir Djúptæknisetur
Vísindagarðar HÍ bjóða myndlistarmönnum að taka þátt í opnu forvali að lokaðri samkeppni um listaverk fyrir djúptæknisetur sem mun rísa í Vatnsmýrinni.
Um er að ræða listaverk innanhúss og utanhúss. . . .

fimmtudagur, 11. september 2025
Auglýsingahlé Billboard
Billboard efnir til opinnar samkeppni um myndlistarverk í almenningsrými í samstarfi við Y gallery og Listasafn Reykjavíkur. Dagana 1.–3. janúar 2026 verður auglýsingahlé á yfir 550 skjáum Billboard u . . .

miðvikudagur, 20. ágúst 2025
Open Call NKF Residency in Stockholm 2026
OPEN CALL FOR ARTIST RESIDENCIES 2026 for artists, curators or art institutions/spaces to invite and host a guest for a one-month residency at NKF's guest studio 2026
APPLICATION IS OPEN BETWEEN 30 . . .

miðvikudagur, 20. ágúst 2025
Letterstedtski Sjóðurinn kallar eftir umsóknum
Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og
samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða.
Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki . . .

fimmtudagur, 14. ágúst 2025
A! Gjörningahátíð 2025 kallar eftir gjörningum
A! Gjörningahátíð kallar eftir gjörningum eða hugmyndum frá listafólki úr öllum listgreinum og öðrum áhugasömum um hátíðina, sem fram fer 9.-12. október næstkomandi. Valið verður úr innsendum hugmyndu . . .

fimmtudagur, 14. ágúst 2025
Phenomenon Art Studios & Gallery: Laust vinnustofurými
Okkur langar að láta vita að laust er vinnustofurými að Ægisgötu 7, 101 Reykjavík.
Hafið endilega samband fyrir frekari upplýsingar: artstudiosphenomenon@gmail.com . . .

fimmtudagur, 7. ágúst 2025
Vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien
Myndlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um árslanga vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien, Berlín, frá íslensku myndlistarfólki og myndlistarfólki sem hefur sterka tengingu við íslenskt listalíf. . . .

fimmtudagur, 7. ágúst 2025
OPIÐ HÚS í Skipholti 37
Opið hús verður þriðjudaginn 12. ágúst í nýju vinnustofuhúsi SÍM í Skipholti 37 (í sama húsi og Lúmex).
Allir sem hafa áhuga á nýju vinnustofunum eru hvattir til að koma og skoða húsnæðið, opið verðu . . .


