Fréttayfirlit
miðvikudagur, 16. apríl 2025
Aðalfundur SÍM 2025
Aðalfundur Sambands íslenskra myndlistarmanna verður haldinn laugardaginn 10. maí 2025 á Korpúlfsstöðum, Thorsvegi 1, 112 Reykjavík (upp rampinn).
Dagskrá aðalfundar:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reiknin . . .
miðvikudagur, 16. apríl 2025
Skógar / Forest - Tereza Kocianova
Sýning í Mjólkurbúðinni á Akureyri Föstudaginn 25. apríl kl. 17:00. Sýningin stendur frá 25. apríl – 4. maí. Opið verður alla daga kl 14-18.
Þessi sýning einblínir á tilviljanakenndar samsetningar a . . .
miðvikudagur, 16. apríl 2025
Opnun Þulu Hafnartorg: Einkasýning Kristínar Helgu Ríkharðsdóttur - Data gígar
Þula Hafnartorg, annað rými Þulu sem opnar laugardaginn 19. apríl 15-18. Opnunarsýningin er Data gígar, einkasýning Kristínar Helgu Ríkharðsdóttur.
Kristín Helga Ríkharðsdóttir lauk BA námi frá myndl . . .
miðvikudagur, 16. apríl 2025
Christian Marclay, The Clock
Hið margrómaða verk The Clock (2010) eftir svissnesk-bandaríska listamanninn Christian Marclay verður sýnt á Listasafni Íslands frá 2. maí til 22. júní 2025. Verkið er epískt, sólarhringslangt vídeó . . .
miðvikudagur, 16. apríl 2025
Þrjú korter af tungli - Ólöf Björg Björnsdóttir
Ólöf Björg Björnsdóttir opnar sýninguna “Þrjú korter af tungli” næstkomandi laugardag 19. apríl kl : 15:00 í 3 Veggjum Listrými, Himinbjörgum, Hellissandi.
"Stundum eigum við okkur korter" segir Ólöf . . .
miðvikudagur, 16. apríl 2025
Ljóstillífun - Bryndís Bolladóttir
Hvernig mótar hljóð rými? Hvernig hefur ljós áhrif á líðan? Í verkum Bryndísar Bolladóttur í Ásmundarsal renna þessi grundvallarþættir saman í upplifun sem umbreytir rýminu og dregur fram ósýnileg ten . . .
miðvikudagur, 16. apríl 2025
Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5
Við viljum vekja athygli á sýningarsal í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5, Reykjavík. Salurinn sem er mjög bjartur með stórum þakglugga, er staðsettur á efri hæð Gullsmiðju Ófeigs. Flatarmál hans e . . .
miðvikudagur, 16. apríl 2025
Endurkoman - Anna Hallin & Olga Bergmann
Verið hjartanlega velkomin/n á opnun á sýningunni Endurkoman á föstudaginn langa 18 apríl kl 17:00 í Höggmyndagarðinum á Nýlendugötu 17a, 101 Rvk. Sýningin er eftir Olgu Bergmann og Önnu Hallin. „Endu . . .
miðvikudagur, 16. apríl 2025
A. Object
Laugardaginn 19. apríl næstkomandi kl. 16 opnar sýningin A. Object í Gallerí Úthverfu að viðstöddum sýningarstjóra og nokkrum af listafólkinu sem eiga verk á sýningunni. Í ár eru 40 ár liðin frá því f . . .
miðvikudagur, 16. apríl 2025
Vinnurými laust
Til leigu sýningarrými/ verkstræði ásamt sýningarrými í ART12 Stúdíó, Hátúni 12 jarðhæð. Fyrir eru silfursmiður með námskeið, keramiker og málari.
Áhugavert er að fá í hópinn m.a. grafík, útskurð, s . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
AS LONG AS WE CAN IMAGINE IT
Exhibition opening April 12th at 5pm, AS LONG AS WE CAN IMAGINE IT, Kaisa Luukkonen and Regn Sólmundur Evu at Gallery Kannski, Lindargata 66, Reykjavik 101
As long as we can imagine it examines how a . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
Fyrri úthlutun úr Muggi árið 2025
Úthlutunarnefnd Muggs hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir tímabilið 01.04.2025 – 30.09.2025.
Muggur veitir styrki í vikum talið, 50.000 kr fyrir vikudvöl erlendis. Einstaka sinnum eru veittir styrk . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
TORG Listamessa 2025 - Opið fyrir umsóknir
TORG – Listamessa í Reykjavík verður haldin í sjöunda sinn dagana 3.-12. október 2025 á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum. TORG Listamessa í Reykjavík er einn stærsti kynningar- og söluvettvangur íslenskra . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir með leiðsögn um sýningu sína ECHO LIMA á laugardag
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir verður með listamannaspjall um sýningu sína ECHO LIMA sem stendur yfir í BERG Contemporary um þessar mundir. Spjallið er á laugardag, 12. apríl, klukkan 14. Það er öllum op . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
TUNGUMÁL VÆNTUMÞYKJU - Katla Rúnarsdóttir & Mirjam Maekalle
OPNUN: TUNGUMÁL VÆNTUMÞYKJU Katla Rúnarsdóttir & Mirjam Maekalle 18. apríl – 7. júní 2025 Sýningarsalur Listasafns Ísafjarðar, 2. hæð t.v. Safnahúsið Ísafirði.
Listasafn Ísafjarðar býður gesti hjarta . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
Manstu þegar andardrátturinn festist í blöðrunni?
Manstu þegar andardrátturinn festist í blöðrunni? Sýning í Mjólkurbúðinni á Akureyri Föstudagur 11. apríl kl. 17:00. Listatvíeykið Blik saman stendur af Ólöfu Dómhildi Jóhannsdóttur og Solveigu Eddu S . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
Holur Himinn Hulið Haf - Anna Guðjónsdóttir
Verið velkomin á opnun á nýjum verkum Önnu Guðjónsdóttur í Kling & Bang laugardaginn 12. apríl frá kl.17-19.
Á sýningunni Holur Himinn Hulið Haf hefur Anna gert ný verk fyrir rýmin í Kling & Bang. Hú . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
Krákustígar - Sigurborg Stefánsdóttir
Verið velkomin á opnun sýningar minnar, þann 17. apríl (Skírdag), í Grafíklistasalnum Tryggvagötu 17 (hafnar megin) kl 16-18. Sýningin er opin fimmtudaga - sunnudaga frá kl. 14-18 til 4.maí. Loka . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
Samsýning norðlenskra listamanna – Mitt rými: Umsóknarfrestur rennur út 9. apríl
„Listasafnið á Akureyri hefur frá 2015 sett upp samsýningu á verkum norðlenskra listamanna annað hvert ár og nú er því komið að sjötta tvíæringnum,“ segir Freyja Reynisdóttir, verkefnastjóri sýninga h . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
Bakland LHÍ óskar eftir framboði til stjórnar Listaháskólans
Stjórn Baklands LHÍ óskar eftir framboði til stjórnar Listaháskólans vegna þess að eitt sæti í stjórn er að losna. Öllum er frjálst að senda inn framboð sem stjórn baklandsins mun í kjölfarið taka afs . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
Listamannaspjall: Hulda Rós Guðnadóttir
Verið öll hjartanlega velkomin á listamannaspjall með Huldu Rós Guðnadóttur fimmtudaginn 10. apríl klukkan 18:30. Sýningin NÝ AÐFÖNG: gjafir, endurgerðir og staðgenglar í Nýlistasafninu samanstendur a . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
Andlega hliðin í stóru hlutverki á Listasafninu á Akureyri
Listasafnið á Akureyri er að venju þátttakandi í Barnamenningarhátíðinni og býður m.a. annars upp á núvitundar- og jógaviðburði fyrir börn og fjölskyldur undir yfirskriftinni Á haus í Listasafninu.
N . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
Könnun fyrir starfandi myndlistarfólk á Íslandi / Survey for Visual Artists
Nú hefur verið útbúin ný könnun fyrir félaga SÍM sem miðar að því að afla marktækra upplýsinga um hag myndlistarmanna. Niðurstöður úr þessari könnun verða notaðar til að þrýsta á um að stjórnvöld auki . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
Opnun – Alverund
Laugardaginn 5. apríl kl. 15 bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningar Jónu Hlífar Halldórsdóttur, Alverundar í Hafnarborg. Á sýningunni vinnur Jóna Hlíf með samspil texta og mynda og kan . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
Opið fyrir umsóknir – Listasýning á bæjarhátíðinni Vor á Vatnsnesi
Dagana 16.–18. maí 2025 fer fram ný bæjarhátíð í Keflavík sem nefnist Vor á Vatnsnesi, þar sem list, tónlist, matur og mannlíf fá að njóta sín í lifandi umhverfi við Vatnsneshúsið og á Hótel Keflavík. . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
Heimir Björgúlfsson: Engar harðar tilfinningar / No Hard Feelings
Velkomin á opnun sýningar Heimis Björgúlfssonar; Engar harðar tilfinningar / No Hard Feelings, í viðburðarsal Vinnustofu Kjarvals - Fantasíu (Austurstræti 10 a – 2. hæð, 101 Reykjavík - inngangur um d . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
Listasafnið á Akureyri: Tólf tóna kortérið - Þorsteinn Jakob Klemenzon
Laugardaginn 5. apríl verður Tólf tóna kortérið á dagskrá í sal 04 í Listasafninu á Akureyri. Þá mun Þorsteinn Jakob Klemenzson frumflytja eigið spunaverk, Óreiða, fyrir rafgítar og teiknivél. Í verki . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
JUST PASSING THROUGH – Alistair Macintyre
Fimmtudaginn 3.apríl 2025 opnar sýning Alistair Macintyre JUST PASSING THROUGH í móttökusal íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn við Norðurbryggju.
Sýnining stendur til 10.júní n.k. og er opin á opn . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
Jaclyn Poucel Árnason - Maps and Dreams
Nýjasta sýning Jaclyn Poucel Árnason, Maps and Dreams, samanstendur af verkum sem eru innblásin af þeim stöðum sem við ferðumst til og áhrif þeirra á mótun okkar. Verkin skoða það hvernig þessir stað . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
NAARCA Residencies 2025
NAARCA’s call for applications is now live!
In 2025, we will facilitate two funded residency exchanges taking place between June 2025 and December 2025. The NAARCA resident(s) will receive a fee, mat . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
Að lesa í hraun - Lilý Erla & Thora Finnsdóttir í Listval
Sýningaropnun laugardaginn 4. apríl í Listval Gallerí, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.
Fegurð íslenskrar náttúru – snævi þaktar fjallshlíðar, mosavaxið land og víðáttumiklar hraunbreiður – hefur lengi ve . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
FERÐ Á FJALLIÐ
Kristín Pálmadóttir opnar myndlistarsýningu sína, FERÐ Á FJALLIÐ, laugardaginn 5.apríl kl.14-16.
Flest verka á sýningu Kristínar eru tengd þeirri hugsun að stefna á toppinn, óviss hvort því takmarki v . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
Einkasýning Auðunn Kvaran I’d Rather be Somewhere Nice
Auðunn Kvaran "I’d Rather be Somewhere Nice" einkasýning í gallerí Fyribæri, Ægisgötu 7, 101 RVK opnar laugardaginn 5 apríl kl. 16:00.
Í sögulegu samhengi hafa hafstraumar og iðustraumar leiðbeint sj . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
S-I-L-I-C-A-0-2: A solo exhibition by Hulda Rós Gudnadóttir
Opening: April 4, 2025 | 18:00 – 20:00
Exhibition Dates: April 5 – May 31
Location: Joachimstr. 17, 10119 Berlin
Hulda Rós Gudnadóttir’s exhibition S-I-L-I-C-A-0-2 examines the global manufacturing s . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Vatnaliljur - Emil J. Sig
Ég heiti Emil Jóhann Sigurðsson, en listamannanafnið mitt er Emil J. Sig. Ég byrjaði minn listamannaferil á Spáni 2017. Ég bjó þar í 1 ár og það má segja að Spánn gerði mig að þeim listamanni sem ég e . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Skynjun, listir og samfélagið
Anna Rún Tryggvadóttir, myndlistarmaður og stjórnarmeðlimur SÍM, skrifar um miðlun skynjunar og tengingar listarinnar í samhengi við veruleikann í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Í blaðinu eru einnig . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
2026 AIR Taipei OPEN CALL
AIR Taipei provides residency programs for contemporary artists and cultural practitioners to stay in Taipei or participate in international artist residencies. Through cross-cultural and interdiscipl . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Sequences leitar að sýningarstjóra / Sequences seeking curator!
Myndlistartvíæringurinn Sequences auglýsir eftir sýningarstjóra eða teymi, til að leiða þrettándu hátíðina sem fer fram í október 2027.
Hlutverk sýningarstjórans er að búa til listræna umgjörð fyrir . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Velkomin á málstofuna “Art & Democracy” í Norræna húsinu
Velkomin á málstofuna „Listir og lýðræði: list sem mótspyrna gegn loftslagskreppu“ þá fyrstu í röð sem kallast „Art & Democracy“. Með þessari málstofusröð stefnum við að því að leggja áherslu á list s . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Skagen AiR - Call for twelve-week artist’s residency
Skagen AiR is open to Nordic artists from Denmark, Finland, the Faroe Islands, Greenland, Iceland, Norway, and Sweden, across all art forms.
The program was launched in 2024, and so far, 12 artists h . . .