Fréttayfirlit
fimmtudagur, 15. maí 2025
Künstlerhaus Lukas launches the Call for Scholarships for the 2026/27 Funding Period
Künstlerhaus Lukas in Ahrenshoop offers artists of all disciplines a space for creative practice, interdisciplinary exchange, and collaborations within the Baltic Sea region. Application period: 15 Ma . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Andlát: Bjarni H. Þórarinsson
Bjarni Hjaltested Þórarinsson, myndlistarmaður og sjónháttafræðingur, er látinn, 78 ára að aldri.
Bjarni fæddist í Reykjavík 1. mars 1947 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Anna Lísa H . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Safnopnun - Ásgerðarsafn.is
Vefsafnið Ásgerðarsafn.is hefur verið opnað fræðasamfélaginu og almenningi.
Ásgerðarsafn.is (asgerdarsafn.is) er viðamikið listasafn á netinu helgað myndvefnaði listamannsins Ásgerðar Búadóttur (1920 . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Gestaíbúð í Berlín laus til umsóknar
Vegna forfalla er gestaíbúðin í Berlín laus í júlí, ágúst og hluta af september 2025.
Umsóknir og upplýsingar í netfangið: ingibjorg@sim.is
Nánar: https://www.sim.is/gestavinnustofur . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Leiðsögn listamanns - Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir
Listasalur Mosfellsbæjar býður ykkur velkomin í leiðsögn með Önnu Álfheiði Brynjólfsdóttur í tengslum við sýningu hennar Vinkill, laugardaginn 17. maí. kl. 14.
Vinkill (e. Angle) er áttunda einkasýni . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Útskriftarsýning LHÍ í Hafnarhúsi
Listasafn Reykjavíkur hýsir útskriftarsýningu nemenda á BA stigi í myndlistardeild, hönnunardeild og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Sýningin opnar laugardaginn 17. maí kl. 13.00 í Listasafni Re . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Endimörk alheimsins: Náttúra og líf við ysta haf
Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á spennandi námskeið á Melrakkasléttu í samvinnu við Rannsóknarstöðina Rif og Heimsenda, menningarfélag Óskarsbragga á Raufarhöfn, með tilstyrk frá Uppbyggingars . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Aðalfundur Myndstefs - Fundarboð
Aðalfundur Myndstefs verður haldinn 27. maí 2025, að Hafnarstræti 5, 3. hæð, kl. 16.30-18.00.
Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Stjórnarformaðu . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Larissa Sansour í Listasafni Reykjanesbæjar
Fortíðin var aldrei, hún bara er, hún aðeins er, einkasýning Larissu Sansour sem jafnframt er fyrsta sýning hennar á Íslandi, opnar í Listasafni Reykjanesbæjar fimmtudaginn 22. maí kl. 18-20. Öll eru . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Endurlit - Sýning á verkum Kristjáns Helga Magnússonar
Listasafn Íslands kynnir sýninguna Endurlit. Opnun 23.5.2025 kl. 17.
Með sýningunni beinir Listasafn Íslands sjónum að verkum listmálarans Kristjáns Helga Magnússonar (1903–1937) sem lést aðeins 34 á . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
OPEN CALL – ÁSMUNDARSALUR KALLAR EFTIR UMSÓKNUM FYRIR SÝNINGARÁRIÐ 2026
Ásmundarsalur kallar eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2026, þar sem leitað er eftir umsóknum fyrir 5 - 6 vikna einkasýningar og samsýningar í 72 fm sýningasal okkar á 2. hæð. Einnig köllum við eftir . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Frystihúsastelpur snúa aftur
Ása Tryggvadóttir og Jóhanna V Þórhallsdóttir opna sýningu á myndverkum og leirmunum, að hótel Norðurljósum Raufarhöfn laugardaginn 17. maí nk. Þær hafa um árabil rekið saman Artgallerý 101 í Reykjaví . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Listasafnið á Akureyri: Opnun, laugardaginn 17. maí kl. 15-17
Laugardaginn 17. maí kl. 15-17 verða sýningar Heimis Hlöðverssonar, Samlífi, og Þóru Sigurðardóttur, Tími – Rými – Efni, opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Á opnunardegi verður leiðsögn með Heimi kl. . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Call for Artists – Summer Group Exhibition “SYMBIOSIS” at Phenomenon Gallery in the beginning of June 2025
We are excited to announce an open call for our upcoming summer group exhibition “SYMBIOSIS” at Phenomenon Gallery! Deadline to apply: 22nd May 2025.
To apply, please send 3–5 photos of pre-made artw . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
ABSENCED - opnun sýningar Khaled Barakeh í Borgarbókasafninu Grófinni
ABSENCED er myndlistarsýning með gjörningaívafi. Sýningarstjóri er listamaðurinn og aðgerðarsinninn Khaled Barakeh. Á sýningunni munu vélar framleiða og standa fyrir verkum listamanna sem hefur verið . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Jöklablámi - opnun í Verksmiðjunni á Hjalteyri
Sýningin Jöklablámi opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri 17 maí kl. 14:00. Sýningin stendur til og með 22 júní. Opið alla daga nema mánudaga frá 14:00 til 17:00.
Listamenn: Þorvarður Árnason, Þóranna D . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
The horse, the girl, and the highlands - Michelle Bird
Myndlistarmaðurinn Michelle Bird fagnar áratug á Íslandi með seríu sinni: "The Horse, The Girl, and the Highlands"
Michelle Bird fagnar 10 ára afmæli lífs síns á Íslandi með málverkum og teikningum s . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
ART67: Andrea Fáfnis Ólafs
Gestalistamaður maí er Andrea fædd á Húsavík 1972 og hefur stundað listsköpun í nokkur ár. Í verkum hennar gæti áhrifa frá frumkvöðlum Bauhaus hreyfingarinnar frá fyrri part síðustu aldar en Andrea le . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Vor á Vatnsnesi - Listasýning Eddu Þórey
Föstudaginn 16. maí kl.12 opnar Edda Þórey Kristfinnsdóttir myndlistasýningu í Vatnsneshúsinu í Keflavík.
Sýningin stendur til og með 18. maí. Opið er frá kl. 12-16.
Þetta er 15 einkasýning Eddu Þóre . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Listasafnið á Akureyri óskar eftir munum eftir Margréti Jónsdóttur, leirlistakonu
Listasafnið á Akureyri opnar yfirlitssýningu á verkum Margrétar Jónsdóttur, leirlistakonu, þann 5. júní næstkomandi, en hún fagnar 40 ára starfsafmæli um þessar mundir. Á sýningunni verða sýndir fjölb . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík
Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík verður opnuð fimmtudaginn 8. maí kl. 15:00 í nýju húsnæði skólans að Rauðarárstíg 10 (við Hlemm).
Verkin á sýningunni eru eftir 108 nemendur dagskólans og um 30 . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Hildur Henrýsdóttir- einkasýning í Fold
Sýning Hildar Ásu Henrýsdóttur "Þú Hildur það?" opnar í Gallerí Fold laugardaginn 10. maí kl. 14. Þetta er fyrsta einkasýning Hildar í Gallerí Fold.
Hildur Ása Henrýsdóttir (f. 1987) ólst upp á Þórsh . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Sýningin: Þú veist hvað þau segja um…
Föstudagskvöldið 9. maí kl. 20-22 opnar Fríða Karlsdóttir sýninguna Þú veist hvað þau segja um… í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri.
„Þessi sýning er beint framhald sýningarinnar Ekkert eftir n . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Opnun Safnasafnsins 2025
Safnasafnið opnar 10. maí kl. 14:00 með 14 og fjölbreyttum sýningum ásamt gjörningi Hrefnu Lindar Lárusdóttur, Hugins Þórs Arasonar og Berglindar Maríu Tómasdóttur, Innsta lagið (Eilífðarkúlan), sem h . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
OPEN CALL: Art exhibition 30.10 - 22.11.2025 „Vi ses- See you- Nähdään“
Samband íslenskra myndlistarmanna óskar eftir umsóknum um þátttöku í myndlistarsýningu í rými Nordic Culture Point B28 á eyjunni Suomenlinna fyrir utan Helsinki. Sýningin er hluti af ráðstefnu sem hal . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Styrkir Reykjavíkurborgar til myndríkrar miðlunar 2025 - Opið fyrir umsóknir til 22. maí
Ert þú með bók, kvikmynd, sjónvarpsefni, vefsíðu eða aðra miðlun í undirbúningi sem tengist sögu Reykjavíkur með einhverjum hætti og vilt nota ljósmyndir úr Ljósmyndasafni Reykjavíkur í verkefninu? Op . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Fyrirlestur sýningastjórans Gavin Morrison
Verið hjartanlega velkomin á fyrirlestur Gavin Morrison í Svavarssafni, fimmtudaginn 8. maí klukkan 17:00, þar sem hann mun fjalla um áhrif Íslands á tvo af helstu alþjóðlegu listamönnum heimssögunnar . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Óskað er eftir umsóknum um styrki úr Styrktarsjóði Guðmundu Andrésdóttur
Listasafn Íslands óskar eftir umsóknum um styrki úr Styrktarsjóði Guðmundu Andrésdóttur, listmálara.
Í skipulagsskrá sjóðsins kemur fram að markmið hans sé ,,að styrkja og hvetja unga og efnilega myn . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Exhibit in a Contemporary Art Museum - Senses 2025
TSLIQUID Group is pleased to announce the open call for SENSES ART FAIR 2025, international exhibition of photography, painting, video art, installation/sculpture and performance art, which will take . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Tumi Magnússon - Tímaréttingarlaglínur
Verið hjartanlega velkomin á sýningaropnun föstudaginn 9. maí kl.17:00 í Svavarssafni, Höfn í Hornafirði.
Tumi Magnússon verður viðstaddur opnunina og mun segja stuttlega frá verkinu og listsköpun s . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Bergmál landsins - Samsýning Leirlistafélagsins
Verið hjartanlega velkomin á opnunarhóf vorsýningar Leirlistafélags Íslands BERGMÁL LANDSINS í rými Handverks og hönnunar á Eiðistorgi (við hliðina á vínbúðinni) laugardaginn 10. maí kl. 14-16. Sýning . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Auglýst eftir umsóknum um vinnustofudvöl í New York - ISCP
Myndlistarmiðstöð auglýsir til umsóknar þriggja mánaða vinnustofudvöl við International Studio & Curatorial Program í New York. Dvölin stendur frá júní – ágúst 2026.
Boðið er upp á rúmgóða einkavinnu . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Open Call Submission – Tirana Art Residency - Vila 31 x Art Explora, residency programme in Albania
Art Explora, the foundation that fosters new encounters between arts and audiences, locally, nationally and internationally, is pleased to announce that the call for applications for Tirana Art Reside . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
AIAPI - Call for Artists free of charge
We are pleased to send you the Call for Artists of the new CreActivity event in collaboration with AIAPI | IAA/UNESCO Official Partner and Municipality of BARD (AO), Italy, opens the call for particip . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Samt sem áður – Jóna Thors og Elín Þ. Rafnsdóttir
Elín Þ. Rafnsdóttir og Jóna Thors sýna málverk í Grafíksalnum Salur félagsins Íslensk grafík er í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 og gengið inn sjávarmegin. Jóna og Elín Þóra hafa sýnt verk sín reglulega . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Visible Spectrum: Útskriftasýning MA nema í myndlist við LHÍ
Verið velkomin á opnun útskriftarsýningu MA nema í myndlist við LHÍ, Visible Sprectrum, klukkan 16:00 laugardaginn 10. maí í Nýlistasafninu.
Á sýningunni koma saman níu áhugaverðir listamenn með fjö . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Andlát: Sólveig Eggertsdóttir
Sólveig Eggertsdóttir fæddist á Akureyri 28. maí 1945. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 18. apríl 2025. Sólveig var formaður SÍM á árunum 1994- 1996.
Sólveig var dóttir hjónanna Egge . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Réttur Kvenna - Halldór Árni Sveinsson
Réttur kvenna, er yfirskrift fjórðu sýningar Halldórs Árna í Litla Gallerý á Strandgötu, en þar tekur hann fyrir þetta hugtak í óeiginlegri merkingu. Sýningaropnun fimmtudaginn 8. maí frá 18:00-20:00. . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Málþing: Steina og Woody Vasulka – Varðveisla arfleifðar
Vasulka Foundation og BERG Contemporary bjóða til málþings laugardaginn 10. maí kl 13-18 í Norræna húsinu þar sem varpað verður ljósi á brautryðjandi starf og áhrifamikil verk Steinu og Woody Vasulka, . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Creative Responses / Viðbragð
Samsýningin Creative Responses / Viðbragð opnar í SPECTA galleríi í Kaupmannahöfn þann 16. maí klukkan 17:00.
Sýningin hverfist um skapandi viðbrögð við loftslagskreppunni og endurspeglar samspil hin . . .