Fréttir
fimmtudagur, 23. október 2025
Kvennaverkfall 2025: Lokað á skrifstofu SÍM
Föstudaginn 24. október verður skrifstofa SÍM lokuð í samstöðu með konum og kvár um allt land vegna Kvennaverkfallsins 2025. Við hvetjum allar konur og kvár til að sýna samstöðu og taka þátt ef þær ge . . .
fimmtudagur, 23. október 2025
Við höfum tekið í gagnið nýtt pósthólf fyrir efni sem fer í fréttabréfið okkar.
Framvegis má senda upplýsingar um opnanir, tilkynningar og áhugavert efni á frettabref@sim.is í stað sim@sim.is. Ath! . . .
fimmtudagur, 23. október 2025
Opið kall / Open Call: SÍM Hlöðuloft 2027
(english below)
SÍM kallar eftir umsóknum um sýningar á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum fyrir sýningarárið 2027.
Umsóknir eru opnar fyrir bæði einstaklings- og hópsýningar, og stendur hver sýning yfir . . .
fimmtudagur, 23. október 2025
ÁRNI JÓNSSON: LOFTSKEYTI TIL ÍSLANDS
Loftskeyti til Íslands er einkasýning Árna Jónssonar sem opnar í Gryfjunni Ásmundarsal, fimmtudaginn 23. október kl. 17-19.
Sýningin er afrakstur árslangs verkefnis þar sem Árni hefur unnið eitt verk . . .
fimmtudagur, 23. október 2025
Leiðsögn: Snærós Sindradóttir og Sunneva Ása Weisshappel
Verið hjartanlega velkomin á leiðsögn um Corpus með Snærós Sindradóttur og listamannaspjall Sunnevu Ásu Weisshappel sunnudaginn 26. október kl. 14:00 í Gerðarsafni.
Sunneva Ása Weisshappel hefur bein . . .
miðvikudagur, 22. október 2025
Námskeið: Þátttaka í opnum samkeppnum um listaverk í almannarými
Á námskeiðinu er skyggnst bakvið tjöldin í þátttöku vinningstillögu í lokaðri samkeppni um listaverk í almannarými. Vinningstillagan ber heitið Tíðir.
Í samningum Reykjavikurborgar við lóðarhafa á up . . .
miðvikudagur, 22. október 2025
Gunnar Jónsson: SORGARHYRNA
24. október 2025 – 16. Janúar 2026
Opnun: föstudaginn 24. október kl. 16:00
Sýningarsalur Listasafns Ísafjarðar,
2. hæð t.v. Safnahúsið Ísafirði
Listasafn Ísafjarðar býður gesti hjartanlega velko . . .
miðvikudagur, 22. október 2025
ÞÆR: Listamannaspjall í tengslum við sýninguna ÞÆR eftir Gerlu – Guðrúnu Erlu Geirsdóttur
Glerhúsið, Vesturgata 33b – sunnudaginn 26. október kl. 16:00
Spjallið fer fram á íslensku
Í tilefni einkasýningarinnar ÞÆR eftir Gerlu – Guðrúnu Erlu Geirsdóttur verður haldið listamannaspjall í Gl . . .
miðvikudagur, 22. október 2025
Framlengdur umsóknarfrestur: Opið forval - Samkeppni um gerð listaverks fyrir Djúptæknisetur
Vegna mikils áhuga hefur frestur til þátttöku í opnu forvali verið framlengdur til 6. nóvember.
Vísindagarðar bjóða myndlistarmönnum að taka þátt í opnu forvali að lokaðri samkeppni um listaverk fyrir . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
Sara Björg Bjarnadóttir: Filtered Froth from Poured Pegasi
OPNUN /16.10 / 17-20
Wild horses Gallery
Borgbjergsvej 1, tv, 2450 København SV, Denmark
Filtered Froth from Poured Pegasi er einkasýning eftir Söru Björgu Bjarnadóttur
Verk hennar taka þátt í rými . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
Hannesarholt auglýsir eftir áhugasömu listafólki til að sýna verk sín á sölusýningu
Hannesarholt auglýsir eftir áhugasömu listafólki til að sýna verk sín á sölusýningu í húsakynnum Hannesarholts. Einstakt tækifæri til sýna verkin í heimilislegu umhverfi. Öll sjónlist er velkomin: tex . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
Art Decoration of the Common Building at the University of the Faroe Islands
We invite artists to participate in a competition to create artworks for the new campus building of the University of the Faroe Islands.
The Common Building at Frælsið will be a gathering place for st . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
Dýr - Laufey Elíasdóttir
Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 23. október frá 18:00-20:00 og þú ert velkomin !
Aðrir opnunartímar:
Fös. 24. okt 13:00 - 18:00
Lau. 25 . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
Listasafn Íslands: Námskeið fyrir fullorðna - Steina: Tímaflakk
Við vekjum athygli á námskeiðinu Steina – Tímaflakk, sem fer fram í nóvember. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja dýpka skilning sinn á tímatengdum miðlum, þ.e. listformum sem byggja á tíma, svo sem kv . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
Sequences XII Pása kynnir gjörning eftir Lucky 3
Fimmtudag 16. október
17.00-22.00
Hafnarhús
Tryggvagata 17
101 Reykjavik
Lucky 3 er listahópur skipaður Dream, Dýrfinnu Benitu Basalan og Melanie Ubaldo.
Þau skapa djörf, blönduð rými fyrir sameigin . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
A Time for Everything: Gjörningaklúbburinn á samsýningu í New York
Október 2025 - Febrúar 2026
Opnun: Laugardaginn 18. október
Scandinavia House
58 Park Avenue, New York
The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn / Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir t . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
Endurheimt líkamans | Chanel Björk
Endurheimt líkamans | Chanel Björk
Gerdarsafn
Hamraborg 4, Kópavogur 200
19. 10. 2025 14:00
Verið öll velkomin á erindið „Endurheimt líkamans“ með Chanel Björk sunnudaginn 19. október kl. 14:00 í . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
PIA RAKEL SVERRISDÓTTIR: DOWN UNDER - UNDIR YFIRBORÐINU
15-21.oktober 2025.
Opnun föstudag 17.10. kl: 15-19
MJÓLKURBÚÐIN-SALUR MYNDLISTAFÉLAGSINS
Mjólkurbúðin, Kaupvangsstræti 12, 600 Akureyri,Ísland.
Blýantsteikningar á Pergamentspappir / Sandblásnir Gl . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
Fríða María Harðardóttir: Samrými / Cospace
10. – 26. október 2025
Opnun föstudaginn 10. október kl 17:00 – 20:00
Öll hjartanlega velkomin.
Grafíksalurinn / IPA Gallery, Hafnarhúsið, Tryggvagata 17, hafnarmegin
Opnunartími:
miðvikudaga til fö . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
Eygló Harðardóttir: TILGÁTUR
Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningar Eyglóar Harðardóttur, TILGÁTUR,
í Svavarssafni, föstudaginn 10. október klukkan 17:00.
Verk Eyglóar á sýningunni eru ný og nýleg og hefur hún valið nokkra . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
Guðrún Gunnarsdóttir: Að öðrum þræði
Opnun: Sunnudaginn 12 október, 11:00
Stendur yfir: 12 október - 23 nóvember
Neskirkja, Hagatorg, Reykjavík, 107
Verkin á sýningunni í Neskirkju eru flest frá árinu 2025. Þar er að finna verk unnin . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
Sequences XII: Pása opnar föstudaginn 10. október kl 17:00
Hátíðin hefst með tvöfaldri opnun í Marshallhúsinu þar sem sýningin Handan tímans opnar í Nýlistasafninu (Nýló) og sýningin Tæring & Field í Kling & Bang með innsetningum eftir eftir Fischersund og Si . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
Listamannsspjall með Margréti Jóns og seinasti sýningardagur í Sigurhæðu
Laugardagurinn 11. október er seinasti sýningardagur á verkum Margrétar Jónsdóttur leirlistakonu, en eins og kunnugt er gerði Margrét einstök leirverk í formi persónuskúlptúra og myndaramma, sem hún v . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
Imagine Visionary Animals: Erla S. Haraldsdóttir at the Origins Centre Johannesburg
Imagine Visionary Animals
Erla S. Haraldsdóttir
October 16, 2025 – February 15, 2026
Origins Centre Museum, Johannesburg
The Origins Centre
Wits University
1 Jan Smuts Avenue
Braamfontein 2000 . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
Páll Haukur: [...]
Verið velkomin á nýja sýningu Páls Hauks í BERG Contemporary
laugardaginn 11. október klukkan 17.
Sýningin stendur til og með 15. nóvember 2025.
Titill sýningarinnar er [...]
Þar kennir ýmissa gras . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
A! Gjörningahátíð
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 9.-12. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega, nú í ellefta sinn, og er ókeypis inn á alla viðburði.
Hátíðin brey . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
Önnur úthlutun úr Muggi - dvalarsjóði Reykjavíkurborgar, Myndstefs og SÍM
Úthlutunarnefnd Muggs hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir tímabilið 01.09.2025-28.02.2026. Alls voru veittir styrkir fyrir 20 verkefni, samtals 38 vikur.
Muggur veitir styrki í vikum talið, 50.000 . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
Dunce Magazine útgáfuhóf í Y gallery
Hamraborg 12, 200 Kópavogur, Iceland
09.10.2025, 17-19
Verið hjartanlega velkomin á útgáfuhóf og opnun Dunce Magazine í Y gallery. Dunce kemur út í fjórða skipti í tengslum við Sequences Real-Time Ar . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
Gerla: ÞÆR
ÞÆR
Gerla – Guðrún Erla Geirsdóttir
12. október – 2. nóvember 2025
Glerhúsið, Vesturgötu 33b
Opnun sunnudaginn 12. október kl. 14.00. Léttar veitingar í boði.
Opnunartímar:
fimmtudaga og föstudaga . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
i8 Welcomes Loji Höskuldsson
i8 Gallery is pleased to announce our representation of Loji Höskuldsson (b. 1987, Iceland). Höskuldsson's first exhibition with i8 will be in early 2027.
Working in the medium of embroidery on burla . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
Hulda Rós Guðnadóttir: LJÓS [ mynd ] LIST
Hulda Rós Guðnadóttir: LJÓS [ mynd ] LIST
TVEGGJA ÁRATUGA STARFSAFMÆLI LISTAMANNS
í sýningarstjórn Becky Forsythe
17. október – 8. nóvember 2025
Gallerí Grótta, Sýningarrými Bókasafns Seltjarnarne . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
ERLINGUR PÁLL INGVARSSON: SPEGLAR/RALGEPS - Mirrors/Srorrim
Myndlistarsýning Erlings Páls Ingvarssonar opnaði laugardaginn 4. október. Sýningin er sölusýning og stendur til 23.október.
Sýningin er opin á opnunartímum Hannesarholts, miðvikudaga – laugardaga kl. . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
KYNNING Á STYRKJUM FRÁ NAPA, GRÆNLANDI: FINNDU FJÁRMÖGNUN FYRIR ÞITT NORRÆNA VERKEFNI
KYNNING Á STYRKJUM FRÁ NAPA, GRÆNLANDI:
FINNDU FJÁRMÖGNUN FYRIR ÞITT NORRÆNA VERKEFNI
15. október 2025, 16:30
Norræna húsið, Alvar fundarherbergi
Sæmundargata 11, 102 Reykjavík
Skráning er nauðsynl . . .
fimmtudagur, 2. október 2025
PS. PEACE OF ART
PS. PEACE OF ART
Samsýning í Satellite Art Show NYC, 279 Broome Street
Opnun 3.10.25 kl. 17-19:00
Gallerí Fyrirbæri yfirtekur Satellite Art Show í Nýju Jórvík. Bæði rýmin eru listamannarekin og le . . .
fimmtudagur, 2. október 2025
Ragnar Kjartansson: The Brown Period
18 January – 18 December 2025
i8 Grandi, Marshall House
Opening this Saturday, 4 October from 2-6pm
Ragnar Kjartansson, from the making of Soap Opera, 2021-22, single-channel video installation with . . .
fimmtudagur, 2. október 2025
Svipir // Guðrún Steingrímsdóttir
Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 9. október frá 18:00-20:00 og allir hjartanlega velkomnir!
Aðrir opnunartímar:
Fös. 10. okt 13:00 - 18:00
Lau. . . .
fimmtudagur, 2. október 2025
Joris Rademaker: Eitt tré, margar víddir
Joris Rademaker opnar sýninguna sína Eitt tré, margar víddir í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri, föstudaginn 3. október kl. 17–20.
Þetta er þriðja sýningin í sýningarröðinni í Deiglunni, þar sem ól . . .
fimmtudagur, 2. október 2025
Umræðuþræðir: Andrea Lissoni í Hafnarhúsi
Andrea Lissioni, listrænn stjórnandi Haus der Kunst Munchen, er gestur Umræðuþráða fimmtudagskvöldið 2. október kl. 20:00 í Hafnarhúsi.
Haus der Kunst hefur gengið í gegnum miklar skipulagsbreytingar . . .
fimmtudagur, 2. október 2025
Sigurður Ámundason: ÚTHVERFAVIRKI sýningar á Breiðdalsvík, Eskifirði og í Neskaupstað
Laugardaginn 4. október n.k. opna sýningar Sigurðar Ámundasonar ÚTHVERFAVIRKI í Múlanum Neskaupstað, Safnaðarheimili Eskifjarðarkirkju og Beljandi Brugghúsi á Breiðdalsvík
Opnunarhátíðin 4. október v . . .
fimmtudagur, 2. október 2025
Steina: Tímaflakk/Playback
Steina fær sína fyrstu stóru yfirlitssýningu á Íslandi
Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur kynna með stolti fyrstu stóru yfirlitssýningu á Íslandi með verkum Steinu ( fædd Steinunn Briem Bjarn . . .










































