Fréttayfirlit
föstudagur, 22. september 2023
NÁTTÚRA/AÐ VERA: Margrét Jónsdóttir í Hannesarholti
Ég sýni hér í Hannesarholti verk úr myndröðinni IN MEMORIAM ásamt verkum úr myndröð sem
spratt fram á tímum COVID. Þau verk eru unnin í Frakklandi og tengjast eldri verkum mínum, en
ég slasaðist í F . . .
föstudagur, 22. september 2023
SÍM Residency: Open Space
Gestalistamenn SÍM býður ykkur velkomin á samsýningu frá kl. 17:00-21:00, fimmtudaginn 28. september í sýningarsal SÍM á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum, Thorsvegi 1, 112 Reykjavík.
SÍM Residency artis . . .
fimmtudagur, 21. september 2023
Mustarinda Open Call 2024
We have now launched our annual Open Call for the 2024 residency season. The application deadline is on 22 October 2023.
The Open Call 2024 welcomes all manner of practices, mediums, practitioners, a . . .
fimmtudagur, 21. september 2023
Mjólkurbúðin salur Myndlistarfélagsins - sýningatímabilið 2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir sýningatímabilið 2024 í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins, sem er staðsettur í Listagilinu á Akureyri.
Salurinn er prýddur stórum gluggum sem gera sýninga . . .
fimmtudagur, 21. september 2023
Fjölbreytt dagskrá Hönnunarþings á Húsavík
Dagana 28. - 30. september fer fram í fyrsta sinn Hönnunarþing, hátíð vöruhönnunar á Húsavík og nágrenni. Þar gefst almenningi kostur á að kynna sér fag hönnuðarins og áhersla lögð á mikilvægi vöruh . . .
fimmtudagur, 21. september 2023
Á milli glugga og hurðar: sýningaropnun í i8 gallerí
i8 gallerí býður ykkur velkomin á opnun sýningarinnar Á milli glugga og hurðar, hópsýningar fimm listakvenna sem nýta tungumál sem kveikju og efni verka sinna. Sýningin leggur áherslu á myndgert mál, . . .
fimmtudagur, 21. september 2023
Tíminn líður hratt á gervigreindaröld - Málþing um gervigreind og höfundarétt
Þann 29. september n.k. verður haldið málþing um gervigreind og höfundarétt. Verður þar boðið upp á fyrirlestra og hringborðsumræður með kunnáttufólki á sviðum tækni, fræða, lista og laga. Markmið mál . . .
fimmtudagur, 21. september 2023
Correlation/ Fylgni: Ana Parrodi í Litla Gallerý
Fléttur hafa alltaf verið mikilvægar fyrir umhverfið okkar, ekki aðeins á vistfræðilegan hátt heldur einnig í samlífi. Það sýnir okkur hvernig við getum unnið með öðrum lífverum, og þeir sýna mönnum h . . .
fimmtudagur, 21. september 2023
Ragnheiður Gestsdóttir: Sjónskekkjur í Gallerí Gróttu
Verið velkomin á sýningu Ragnheiðar Gestsdóttur í Gallerí Gróttu laugardaginn 23. september kl 15-17. Sýningin stendur til 14. október 2023.
Ragnheiður Gestsdóttir kvikmyndagerðar- og myndlistarkona . . .
fimmtudagur, 21. september 2023
NKF: Open Call 2024
he Nordic Art Association’s (NKF) annual Open Call for applications for residencies 2024 is now open
The deadline for all applications is Friday, 13 October 2023, 23.59
Application form
WHO CAN . . .
fimmtudagur, 21. september 2023
Laus vinnustofa á Hólmaslóð
Til leigu 30 m2 vinnustofa á Hólmaslóð.
Vinsamlega sendið fyirspurnir á netfangið: ingibjorg@sim.is
Þeir sem eru á biðlista ganga fyrir. Vinnustofan getur losnað 1. okt. n.k. . . .
fimmtudagur, 21. september 2023
OPIÐ KALL: Gestavinnustofa Skaftfells vetur / vor 2023-2024
Opið fyrir umsóknir fyrir gestavinnustofu Skaftfells vetur / vor 23/24.
Hlekkur á umsóknareyðublað: https://forms.gle/P397zaKhzkynq5m96
Umsóknarfrestur: 1. október
Nánari upplýsingar á heimasíðu Sk . . .
fimmtudagur, 21. september 2023
A! Gjörningahátíð haldin í október
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 5.-8. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í níunda sinn. Ókeypis er inn á alla viðburði.
Dómnefnd valdi . . .
þriðjudagur, 19. september 2023
SÍM Residency í Aþenu og Berlín - Opið fyrir umsóknir árið 2024
SÍM auglýsir eftir félagsmönnum sem vilja dvelja í gestaíbúðum SÍM í Aþenu og Berlín á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2024.
Íbúðirnar eru leigðar út í minnst 2 eða mest 4 vikur í senn:
Dvalarg . . .
föstudagur, 15. september 2023
TORG Listamessa 2023 - Kynning á listamönnum
TORG – Listamessa í Reykjavík verður haldin í fimmta sinn dagana 6.–15. október 2023 á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum.
TORGið er einn stærsti kynningar – og söluvettvangur myndlistar á Íslandi. Yfir . . .
fimmtudagur, 14. september 2023
25 ára afmælishátíð Skaftfells - Bréf frá Önnu Eyjólfs
Hver skyldi trúa því að það séu liðin 25 ár frá stofnun Skaftfells Myndlistarmiðstöðvar Austurlands?
Í tilefni afmælisins var opnuð myndlistarsýningin Laust mál | Free Verse laugardaginn 9. september . . .
fimmtudagur, 14. september 2023
Opið fyrir ferðastyrki Myndlistarmiðstöðvar
Ferðastyrkir Myndlistarmiðstöðvar: umsóknarfrestur 1. okt
Myndlistarmenn geta sótt um ferðastyrki til starfa og sýningahalds erlendis vegna tímabilsins október 2023 – janúar 2024. Ferðastyrkir eru ve . . .
fimmtudagur, 14. september 2023
Vinnurými listafólks eru laus til leigu
Vinnustofurými á jarðhæð, með gallerí í mótun, á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík eru laus til umsóknar.
Listmálari og silfurlistasmiður óska eftir traustu, jákvæðu og skapandi fólki í þrjú misstór . . .
fimmtudagur, 14. september 2023
Inner and Outer Landscapes: Arngunnur Ýr and Alvar Gullichsen
Paul Lassus, Chair of the Board of Association Alvar Aalto en France and Ásdís Ólafsdóttir, Director of Maison Louis Carré, have the pleasure of inviting you to the vernissage-cocktail of the exhibiti . . .
miðvikudagur, 13. september 2023
Einkasýning Auðar Ómarsdóttur, KASBOMM í Þulu
Sýning Auðar Ómarsdóttur, KASBOMM í Þulu Gallery, opnar nú laugardaginn 16. september klukkan 17:00 og stendur til 15.október.
Verkin á sýningunni KASBOMM endurspegla vinnuferli Auðar síðastliðna mán . . .
miðvikudagur, 13. september 2023
Meistaraspjall með Mörtu Andreu í BíóParadís
Föstudaginn 15. september kl. 10:00-13:00 verður haldið meistaraspjall með Mörtu Andreu, ráðgjafa og kvikmyndaframleiðenda í Bíó Paradís, en hún hefur verið ráðgjafi á vinnusmiðju í Hafnar.Haus sem er . . .
miðvikudagur, 13. september 2023
Sara Björnsdóttir í Grafíksalnum
Sara Björnsdóttir er næsti listamaður sem mun sýna í Grafíksalnum, en hún opnar sýninguna Hvísl undirdjúpsins, myrkur heiður til ljóssins, föstudaginn 15. september kl 17:00. Verið öll hjartanlega vel . . .
miðvikudagur, 13. september 2023
HOME - Between a Shelter and a Cage - Yoav Goldwein í Listasafni Ísafjarðar
Föstudaginn 15. september kl. 16 bjóðum við ykkur velkomin á opnun sýningar Yoav Goldwein í sal Listasafns ÍsaFarðar á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni. Listamaðurinn verður á staðnum og boðið verð . . .
miðvikudagur, 13. september 2023
Call for applications: Artist-in-residence (AiR) program 2024–2025
Located in Switzerland, the Ecole Polytechnique Fédérale de Lausanne/Swiss Federal Institute of Technology Lausanne (EPFL) is a leading university and one of Europe’s most vibrant and cosmopolitan sci . . .
miðvikudagur, 13. september 2023
AUGLÝSINGAHLÉ BILLBOARD: List í almenningsrými
Billboard efnir til opinnar samkeppni um myndlistarverk í almenningsrými í samstarfi við Y gallery og Listasafn Reykjavíkur. Dagana 1.–3. janúar 2024 verður Auglýsingahlé á 550 skjáum Billboard um all . . .
miðvikudagur, 13. september 2023
Krossferillinn og upprisan - Anna G. Torfadóttir og Gunnar J. Straumland.
Sýning í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði minnir á að eins og trúin nærðist fyrst og fremst af orðsins list, nærðist hún einnig af myndlist og tónlist.
Í nútímanum nýtur trúin allra listforma sem . . .
miðvikudagur, 13. september 2023
Opnun – Landslag fyrir útvalda og Ef ég væri skrímsli í Hafnarborg
Fimmtudaginn 14. september kl. 20 fögnum við opnun haustsýningar Hafnarborgar í ár, Landslag fyrir útvalda, en sýningin er sú þrettánda í haustsýningaröð Hafnarborgar sem hóf göngu sína árið 2011. Í t . . .
miðvikudagur, 13. september 2023
Listamannaspjall: Ragnheiður Jónsdóttir og Jakob Veigar í Listasafni Árnesinga
Verið velkomin í safnið 17. september klukkan 14:00 þar sem Jakob Veigar Sigurðsson mun segja frá sýningunni Megi hönd þín vera heil í Listasafni Árnesinga.
Megi hönd þín vera heil, er saga af ferðal . . .
miðvikudagur, 13. september 2023
Styrkir frá Letterstedtska sjóðnum - haustið 2023
Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki h . . .
miðvikudagur, 13. september 2023
Grafíksalurinn - sýningatímabilið 2024
Hér með höfum við opnað fyrir umsóknir fyrir sýningatímabilið 2024 í Grafíksalnum. Viljum við bjóða listamönnum salinn til leigu og eru félagsmenn hvattir til að nýta sér þennan fallega sýningasal í m . . .
fimmtudagur, 7. september 2023
Styrkveiting Myndstefs - umsóknarfrestur lokast 7. sept. kl. 17.00
Nú er aðeins vika í að það lokast fyrir umsóknarfrest vegna styrkúthlutunar Myndstefs. Umsóknarfrestur er til kl. 17:00, fimmtudaginn 7. september 2023.
Í boði eru bæði ferðastyrkir og verkefnastyrk . . .
fimmtudagur, 7. september 2023
Heldur það sem verður eftir Í Höggmyndagarðinum
Samsýning Alexanders Hugos Gunnarssonar og Sölva Steins Þórhallssonar opnar 9. september næstkomandi í Höggmyndagarðinum og er afrakstur eins árs samstarfsverkefnis listamannana. Í samstarfinu hafa þe . . .
fimmtudagur, 7. september 2023
SÍM Residency: Listamannaspjall / Artist Talk
Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 11:00 laugardaginn 9. september. Listamannaspjallið er haldið í Fjósinu (upp rampinn) á Korpúlfsstöðum. Thorsvegur 1, 112 Reykjavik.
. . .
fimmtudagur, 7. september 2023
Open call for 2024: SAHA
SAHA is pleased to announce opportunities for international art institutions that would like to collaborate with artists and curators from Turkey in 2024–2025. Since 2011, SAHA conceives grant schemes . . .
fimmtudagur, 7. september 2023
Sirra Sigrún Sigurðardóttir: Almanak í Portfolio Gallerí
Verið velkomin á opnun sýningar Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur, Almanak, laugardaginn 9. september frá kl 16:00 - 18:00.
Verk Sirru eru kosmísk í eðli sínu og tengjast gjarnan inn á vangaveltur um stö . . .
fimmtudagur, 7. september 2023
Listasafnið á Akureyri: Hér og þar II, opnun á Heilsuvernd hjúkrunarheimili, Hlíð
Föstudaginn 8. september kl. 14 opnar Listasafnið á Akureyri sýninguna Hér og þar II á Heilsuvernd hjúkrunarheimili, Hlíð. Á opnun mun starfsfólk Listasafnsins segja frá sýningunni, verkunum og listam . . .
fimmtudagur, 7. september 2023
Leiðsögn: Leysing / Emanation í 1.h.v.
Fimmtudaginn 7. september kl. 16 - 18 verður Elsa Dóróthea Gísladóttir með leiðsögn um sýningu sína Leysing / Emanation í 1.h.v.
Elsa Dóróthea Gísladóttir vinnur með hverfulleika, sjálfbærni, ræktun, . . .
fimmtudagur, 7. september 2023
Terminal X: Tangibility & Waves / Áþreifanleiki & Bylgjur í Litla Gallerý
Sýningaropnun verður fimmtudaginn 7.september frá 17:00-19:00 og allir hjartanlega velkomnir!
Terminal X er samsýningarverkefni tíu listamanna sem sýna í Litla Gallerý. Hugmyndafræðin er í líkingu vi . . .
fimmtudagur, 7. september 2023
Albeck: Heima - myndlistarsýning
Myndlistarmaðurinn Aron Leví Beck opnar sýna sjöttu einkasýningu kl: 17:00 laugardaginn 9. september að Óseyri 1c, Reyðarfirði (þar sem Austmat var).
Sýningin fékk styrk frá Stjórn Menningarstofu og . . .
fimmtudagur, 7. september 2023
Samsýning: Voyage í Craft Museum Finnlandi
You are warmly welcomed to the opening of the first International Mini Textile Art Exhibition in Craft Museum Of Finland in the city of Jyväskylä 8th of September at 18.00. Museum is located in Kauppa . . .