Fréttayfirlit
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Opið fyrir vorumsóknir í myndlistarsjóð 2025
Myndlistarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir fyrir vorúthlutun árið 2025. Umsóknarfrestur er til kl. 16 mánudaginn 24. febrúar.
Hlutverk myndlistarsjóðs er að veita styrki til undirbúnings verkefna og . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
SÍM Residency: Open Call
The SÍM Residency is thrilled to announce its February–November 2025 Open Call!
This is your opportunity to join a community of international artists in Reykjavík. You’ll have space and time to explo . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Hallgrímur Árnason - Ró & Æði
Sýningaropnnun östudaginn 17. janúar kl. 17-19 opnar sýningin ‘Ró & Æði’ með verkum eftir Hallgrím Árnason í Þulu Gallery.
Málverk Hallgríms Árnasonar verða til í marglaga ferli þar sem hreyfing, ti . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Brúna tímabilið: Ragnar Kjartansson
Opnun: Laugardaginn 18. janúar frá 16 - 18.
i8 Grandi, Marshallhúsið, Reykjavík
Sýning Ragnars Kjartanssonar Brúna tímabilið opnar í i8 Granda 18. janúar og stendur til 18. desember 2025. Í sýningarrý . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Hamraborg kallar!
Hamraborg festival er haldin í fimmta skipti og við bjóðum listafólki af öllum sviðum að sækja um þátttöku.
Hamraborg Festival er listamannarekin hátíð sem fer fram ár hvert í hjarta Kópavogs. Í ár er . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Hlynur Helgason: Alls engin þekking
Hlynur Helgason opnar sýninguna Alls engin þekking föstudaginn 17. janúar kl 17:30 í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 (hafnar megin. Verkin á sýningunni er ný röð bláprenta frá þessu ári, ni . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Nánd hversdagsins: Agnieszka Sosnowska, Joakim Eskildsen, Niall McDiarmid, Orri Jónsson og Sally Mann
Þann 24. janúar kl. 17 opnar Listasafn Íslands samsýninguna Nánd hversdagsins sem samanstendur af rúmlega 60 ljósmyndum eftir þekkta alþjóðlega listamenn, þau Agnieszku Sosnowska, Joakim Eskildsen, Ni . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Hallgerður Hallgrímsdóttir og Nina Zurier - Sjónarvottur
Næstkomandi föstudag kl.18 opnar ný sýning í BERG Contemporary sem ber titilinn Sjónarvottur og samanstendur af nýjum ljósmyndaverkum eftir Hallgerði Hallgrímsdóttur og Ninu Zurier. Sýningin er hluti . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Veðrun - samsýning á verkum félaga í FÍSL – Félags íslenskra samtímaljósmyndara
Þann 17. janúar opnar samsýningin "VEÐRUN" á verkum félaga í FÍSL – Félags íslenskra samtímaljósmyndara - í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2025.
Sýningunni er ætlað að . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Innrím - Sigurður Magnússon
Verið öll hjartanlega velkomin á opnun sýningar Sigurðar Magnússonar í Gallerí GÖNGum , Innrím, laugardaginn 18.janúar kl 14-16. Boðið verður uppá léttar veitingar! Sýningin stendur til 16. febrúar
. . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Claudia Hausfeld: ANTECHAMBER
Verið hjartanlega velkomin á opnun á einkasýningu Claudiu Hausfeld: ANTECHAMBER, laugardaginn 18. janúar kl 16 - 18 í Nýlistasafninu.
Ég er manngervingur áþreifanlegrar auðmýktar, munaðarleysingi i . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Anna Leósdóttir: Margt býr í fjöllunum
Myndlistarkonan Anna Leósdóttir opnar sýningu sína Margt býr í fjöllunum í Hannesarholti í dag, laugardaginn 11. Janúar, klukkan 14:00.
„Þetta eru vissulega ekki hefðbundnar náttúrumyndir, heldur mín . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Undraland: Unnar Örn með verk í vinnslu
Samhliða sýningunni Undraland sem verður opnuð 11. janúar í Ásmundarsafni, hefst verkefni sem stendur yfir árið 2025 þar sem samtímalistamenn verða með verk í vinnslu í Undralandi. Þá fjóra áratugi se . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Niðurstaða dómnefndar í samkeppni um listaverk í Vesturvin
43 myndlistarmenn svöruðu opnu kalli og óskuðu eftir að taka þátt í forvali að hinum lokaða hluta samkeppninnar. Frestur til að svara opnu kalli rann út 16. október 2024.
Forvalsnefnd valdi þau Finn . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Guðrún Anna Matthíasdóttir: Litir vatnsins
Vatnið er viðfangsefni Guðrúnar Önnu Matthíasdóttur í ljósmyndun um þessar mundir. Hún er heilluð af litadýrðinni og formunum sem þar leynast, sé vel að gáð, virðir fyrir sér dropa, rennandi vatn, læk . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Úrslit í samkeppni um listskreytingu fyrir Skúlagötu 4
Ríkiseignir boðuðu til lokaðrar samkeppni um listskreytingu fyrir Skúlagötu 4 síðastliðið haust þar sem yfir stóðu verklegar framkvæmdir við endurbætur á húsnæðinu.
Viðfangsefni samkeppninnar var lof . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Ívar Valgarðsson - Úthaf
Verið velkomin á opnun einkasýningar Ívars Valgarðssonar, Úthaf, á Listasafni Reykjanesbæjar kl. 14:00, laugardaginn 18. janúar.
Ívar Valgarðsson (f. 1954) er listamaður sem hefur áhuga á eðli hlutan . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Óendandleg tilviljun: Björk Viggósdóttir
Verið velkomin á sýningaropnun Bjarkar Viggósdóttur, Óendanleg tilviljun, laugardaginn, 11. janúar milli 16-18 í Þulu. Sýningin stendur til 16. febrúar.
Tilviljun er þegar tveir hlutir renna saman se . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
The Singulart Prize - Open for applications
The Singulart Prize is here for its 4th edition, celebrating the work of contemporary painters, sculptors, and photographers whose unique visions are shaping the art of today.
We invite artists to e . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Gallery Grásteinn óskar eftir listamanni
Gallery Grásteinn leitar að listamanni til að slást í hópinn. Grásteinn hefur starfað í 6 ár á Skólavörðustíg í miðbæ Reykjavíkur. Listamennirnir eru í öflugu samstarfi en vinna í mjög fjölbreyttum ef . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Listasafnsfélag Listasafns Íslands - Stofnfundur 9. janúar
Listasafnsfélagið, hollvinafélag Listasafns Íslands, verður endurvakið á fundi sem haldinn verður í Listasafni Íslands, Fríkirkjuvegi 7, fimmtudaginn 9. janúar, kl. 17.00. Fundurinn verður opinn öllum . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Ég er hér: Alda Rose Cartwright
Verið hjartanlega velkomin á sýningaropnun, Ég er hér, laugardaginn 11. janúar kl. 14. í Listasal Mosfellsbæjar.
Alda Rose Cartwright opnar einkasýningu á silkiþrykk- og grafíkverkum. Yfirskrift sýni . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Helgarnámskeið í silkiprentun
Námskeið í silkiprentun fer fram helgina 25 – 26 janúar 2025 kl 10 – 16 hjá Íslensk Grafík, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Verð 48.000 kr. Kennari er Atli Bender.
Á námskeiðinu munu nemendur læra un . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Fræðsla um myndlistarvörur í Slippfélaginu
Þriðjudaginn 14. janúar ætlar listamaðurinn og starfsmaður Fila Group, Fredrik Thorsén, að vera með myndlistarvörukynningu í verslun Slippfélagsins í Fellsmúla. Fila Group er með vörur frá frægum myn . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Stephan G Stephansson Artist Residency Award
The Stephan G. Stephansson Icelandic Society has partnered with the Icelandic National League of North America (INLNA) to launch a new artist residency award in the name of Stephansson, an esteemed Ic . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
I-Park is Accepting Applications for its 2025 Artists-in-Residence Program
I-Park is now accepting applications for its fully funded General Residency Program. These onsite, multidisciplinary residencies are open to artists and designers working in the visual arts, creative . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Motion to Change Colour Names to Reflect Planetary Boundary Tipping Points
English below
Sýningaropnun Angela Snæfellsjökuls Rawlings 10. janúar í Slökkvistöðinni, Gufunesvegi 40. Sýningartstjóri er Daria Testo. Opið föstudaga frá 17-20 og um helgar fræa 14-17. Sýningin ste . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Sýning á verkum Steinu Vasulka í Listasafni Íslands og Listasafni Reykjavíkur
Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur munu sameiginlega standa að viðamikilli sýningu á verkum myndlistarkonunnar Steinu Vasulka.
Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur eru stolt af samstarf . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
VÆRÐ: Brynja Emilsdóttir
VÆRÐ - sýning textíl- og fatahönnuðarins Brynju Emilsdóttur opna laugardaginn 4. janúar kl 16-19 í Grafíksalnum.
Um sýninguna hefur Brynja þetta að segja: Í tilefni af fimmtugsafmæli mínu langaði mi . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Apply for OPENART 2026
OpenArt is a public art biennial with the next exhibition taking place June to September 2026 in the city center of Örebro, Sweden. Contemporary artworks are displayed outdoors and available for publi . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Andlát: Nína Gautadóttir
Nína Gautadóttir myndlistarkona lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti aðfaranótt föstudagsins 13. desember, 78 ára að aldri.
Nína fæddist í Reykjavík 28. júní 1946 og ólst upp . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Heimsþorpið: Kristín Karólína Helgadóttir
Laugardaginn 21. desember 2024 kl: 17.00–19.00, opnar sýning Kristínar Karólínu Helgadóttur, Heimsþorpið, á Gallerí Skilti, Dugguvogi 43, 104 Reykjavík. Sýningin stendur fram í miðjan júní 2025.
Bygg . . .
fimmtudagur, 19. desember 2024
Opnunartími yfir jól og áramót
Skrifstofa SÍM verður lokuð frá og með mánudeginum 23. desember til 6. janúar 2025.
Opnum að nýju þriðjudaginn 7. desember.
Gleðilega hátíð! . . .
fimmtudagur, 19. desember 2024
Opið fyrir umsóknir um dvöl í Kjarvalsstofu í París til 13. janúar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl í Kjarvalsstofu í París á Mínum síðum Reykjavíkurborgar. Kjarvalsstofa er stúdíóíbúð/vinnustofa sem listafólk á Íslandi getur sótt um að fá leigða í afmarkaðan . . .
fimmtudagur, 19. desember 2024
Vinnustofa til leigu
Vinnustofa til leigu frá 1. febrúar 2025. Rýmið er á jarðhæð á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík.
Fyrir eru þrír listamenn, listmálari, kermiker og silfursmiður.
Óskað er eftir traustum, jákvæðum og . . .
fimmtudagur, 19. desember 2024
Helgi Hjaltalín hlýtur Gerðarverðlaunin í ár
Helgi Hjaltalín Eyjólfsson hlaut Gerðarverðlaunin við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni í dag, laugardaginn 14. desember 2024. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn og hlýtur Helgi viðurkenninguna fyrir rí . . .
fimmtudagur, 19. desember 2024
Algjörar skvísur – haustsýning Hafnarborgar 2025
Listráð Hafnarborgar hefur valið Algjörar skvísur sem haustsýningu Hafnarborgar árið 2025, úr fjölda tillagna sem bárust fyrr á árinu í gegnum árlegt opið kall safnsins. Sýningarstjórar vinningstillög . . .
fimmtudagur, 12. desember 2024
Félagsskírteini SÍM 2025
English below
Þann 1. janúar næstkomandi verða sendar út kröfur vegna félagsgjalda.
Félagsgjald er 26.000 kr. árið 2025.*
Rafræn félagsskírteini verða send í tölvupósti þegar félagsgjöld hafa veri . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Gerðarverðlaunin 2024
Verið hjartanlega velkomin á afhendingu Gerðarverðlaunanna 2024, laugardaginn 14. desember kl. 16:00 í Gerðarsafni. Elísabet B. Sveinsdóttir formaður Lista- og menningarráðs veitir verðlaunin.
Gerða . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Ingibjörg Hauksdóttir: Skynjun
Fimmtudaginn 12. desember opnar Ingibjörg Hauksdóttir sýninguna sína, Skynjun í Hannesarholti.
Ingibjörg Hauksdóttir er fædd í Reykjavík 1961. Árið 1984 byrjaði hún í myndlistarnámi við Otis Art Ins . . .