Fréttir / Allar
miðvikudagur, 10. ágúst 2022
Dyngjan-Listhús, Eyjafjarðarsveit: Bókverk - Anna Sigríður Hróðmarsdóttir
Anna Sigríður Hróðmarsdóttir opnaði sýningu sýna Bókverk í Dyngjunni-listhúsi Eyjafjarðarsveit sl. laugardag. Þar sýnir hún verk sín sem eru ferðabækur og ýmis önnur bókverk.
Sýningunni lýkur 4.sept . . .
miðvikudagur, 10. ágúst 2022
ART67: Bjarnveig Björnsdóttir gestalistamaður ágústmánaðar sýnir í ART67
Bjarnveig Björnsdóttir (f.1965) er gestalistamaður ágústmánaðar í ART67 Laugavegi 61. Bjarnveig sýnir olíumálverk unnin á striga og eru verkin hennar innblásin af náttúru Íslands.
Bjarnveig hefur stun . . .
miðvikudagur, 10. ágúst 2022
Hillebrandshúsið, Blönduósi: Flói - Finnbogi Pétursson - Sýningarlok
Sýningu Finnboga Péturssonar, Flói, sem sýnd er í Hillebrandshúsinu í gamla bænum á Blönduósi líkur sunnudaginn 14. ágúst. Um sýninguna segir Áslaug Thorlacius sýningarstjóri. ,,Það reyna það margir . . .
miðvikudagur, 10. ágúst 2022
Þula: Regnbogi Hunds - Fritz Hendrik IV
Fritz Hendrik IV opnar sýningu í Þulu þann 13. ágúst milli 16-18 og stendur hún til 10.september, þar sem umfjöllunarefnið snýr að upplifun hunda á heiminum. Hér er smá texti um hann Fritz og smá ljóð . . .
miðvikudagur, 10. ágúst 2022
Portfolio gallerí: bragi - Bragi Ásgeirsson
BRAGI ÁSGEIRSSON
Verið velkomin á opnun sýningarinnar ,,bragi" í Portfolio gallerí
fimmtudaginn 11. ágúst kl 17:00
Um 20 verk eftir Braga Ásgeirsson frá árunum 1967-1997 munu tilheyra sýningunni . . .
miðvikudagur, 10. ágúst 2022
Lóla Flórens & Coocoo´s Nest Café: Ritual Objects / Heilög Athöfn - Alana Gregory
Ritual Objects - Heilög Athöfn
Exhibit by What--Makes
August @ Lóla Flórens & Coocoo’s Nest Café
Open during normal business hours
colour from the earth.
handmade ink.
icelandic clay.
local shell, . . .
miðvikudagur, 10. ágúst 2022
Listasafn Árnesinga: FemLink - Art (FL´Art) með Pop-up sýningu á Blómstrandi dögum
FemLink – sýning á Blómstrandi dögum í Listasafni Árnesinga, Hveragerði.
11. – 14. ágúst 2022
Á Blómstrandi dögum í Hveragerði 11 – 14 ágúst 2022 mun Listasafn Árnesinga sýna vídeóverk frá alþjóðleg . . .
miðvikudagur, 10. ágúst 2022
Einkasafnið í Eyjafjarðarsveit: Afgangs draumar - Aðalsteinn Þórsson
Afgangs draumar
Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit.
Opnar föstudaginn 12. ágúst kl. 17.00.
Nú er röðin komin að safnstjórnanum sjálfum að sýna í Einkasafninu. Aðal . . .
þriðjudagur, 9. ágúst 2022
SÍM: Skrifstofa SÍM er lokuð í dag 9. ágúst frá 12:30
Skrifstofa SÍM og SÍM Gallery eru lokuð í dag þann 9. ágúst frá 12:30 vegna framkvæmda við húsið og lokunar á umferð um Hafnarstrætið. Sími skrifstofu er opin frá 14-16 og hægt er að senda tölvupóst . . .
þriðjudagur, 9. ágúst 2022
SIM Gallery: 29 Days on the Reykjanes Peninsula by G. Scott MacLeod - Book launch
29 Days on the Reykjanes Peninsula
Iceland, one of the world last natural wonders
An artists’ travel memoir of Iceland & Expedition Greenland - Solveig’s Strength and Auðr’s Prosperity
Graphic Novel . . .
mánudagur, 8. ágúst 2022
Gangurinn: In Gangurinn / The Corridor - William Anthony
Opnun í Ganginum Brautarholti 8, 105 Reykjavík þann 10. ágúast milli 17 og 19. . . .
mánudagur, 8. ágúst 2022
Grafíksalurinn: Litaóm - Ólöf Rún Benediktsdóttir, Unnur G. Óttarsdóttir og Rán Jónsdóttir
Sýningin „Litaóm“, opnaði laugardaginn 6. ágúst í Grafíksalnum og stendur hún yfir til 14. ágúst. Opnunartímar eru fimmtudagur til sunnudags kl. 14.00-17.00.
Sýningin Litaóm er samstarfsverkefni myn . . .
mánudagur, 8. ágúst 2022
Icelandic Art Center: Vinnustofudvöl í Kunstlerhaus Bethanien 2023-2024 - Opið fyrir umsóknir
Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar hefur opnað fyrir umsóknir um vinnustofudvöl í Kunstlerhaus Bethanien í Berlín frá 1. maí 2023 – 15. apríl 2024. Künstlerhaus Bethanien var stofnuð árið 1974, og . . .
mánudagur, 8. ágúst 2022
Norræna húsið: Ókeypis námskeið í Norræna húsinu - Free Workshops in the Nordic House
Ókeypis námskeið á vegum Driving the Human verða haldin þann 13 ágúst í Norræna húsinu. Námskeiðin fara fram á ensku. Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir miða í gegnum Tix þar sem takmarkað pláss er á þe . . .
mánudagur, 8. ágúst 2022
Kompan: As the crow flies - as the flow cries - Joe Keys
Laugardaginn 6. ágúst kl. 14.00 opnar Joe Keys sýningu í Kompunni Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina “As the crow flies - as the flow cries”
Sýningin stendur til 21. ágúst og er opin dagl . . .
mánudagur, 8. ágúst 2022
Gallerí Undirgöng: Vellíðan - Edith Hammar
Fimmtudaginn 4. ágúst opnar "Vellíðan" sýning Edith Hammar í Gallerí Undirgöng við Hverfisgötu 76 í Reykjavík.
Edith Hammar (f. 1992 í Helsinki) er ungt listkvár sem vakið hefur athygli fyrir stórar o . . .
mánudagur, 8. ágúst 2022
Verksmiðjan Hjalteyri: Úr fjöru í drullupoll/From the Shore to the Mudpool
Opnun í Verksmiðjunni á Hjalteyri, 30 júlí 2022.
“Úr fjöru í drullupoll/From the Shore to the Mudpool”
Júlí 30, 2022 Í Verksmiðjunni á Hjalteyri.
ÚR FJÖRU Í DRULLUPOLL/FROM THE SHORE TO THE MUDPOOL
. . .
mánudagur, 8. ágúst 2022
Þula: Í jörðu djúpt undir umferðinni bíður ófæddur skógur þögull í þúsund ár - Björg Örvar
Björg Örvar opnar sýningu í Þulu laugardaginn 16.ágúst 16-18. Titill sýningar er "Í jörðu djúpt undir umferðinni bíður ófæddur skógur þögull í þúsund ár" og stendur hún til 7.ágúst.
Björg Örvar útsk . . .
mánudagur, 8. ágúst 2022
Holland: Kallað eftir umsóknum í Rijksakademie / Call for Application Rijksakademie
Rijksakademie Residency hefur farið aftur af stað með sitt virta prógramm. Um er að ræða 1-2 ára vinnustofudvöl frá 2023. Mikil aðsókn er í prógrammið og fáir sem komast að hverju sinni en listamenn s . . .
mánudagur, 8. ágúst 2022
Hafnarborg: Haustsýning - kallað eftir tillögum
Haustsýning Hafnarborgar 2023 – kallað eftir tillögum
Umsóknarfrestur til 18. september næstkomandi
Líkt og undanfarin ár gefst sýningarstjórum tækifæri til að senda inn tillögur að haustsýningu næ . . .
föstudagur, 5. ágúst 2022
SÍM Gallery: Frá degi til dags - Sævar Karl
Velkomin á opnun sýningarinnar í SÍM-salnum Hafnarstræti 16.
á laugardaginn 6. ágúst kl 14.
"Ég mála abstrakt, fæst við formin í náttúrunni, í þetta skiptið í garðinum mínum.
Ég notfæri mér liti, r . . .
föstudagur, 22. júlí 2022
Muggur: Opið fyrir umsóknir - Umsóknarfrestur framlengdur til 10. ágúst
Opið er fyrir umsóknir um MUGG til miðnættis 10. ágúst
Umsóknareyðublað má finna hér:
https://www.sim.is/muggur-ums%C3%B3kn
UM MUGG:
Muggur er sjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Mynd . . .
föstudagur, 15. júlí 2022
Listasafn ASÍ: Opið fyrir umsóknir - umsóknarfrestur til 30. ágúst
Listasafn ASÍ kallar eftir umsóknum frá myndlistarfólki
3. ágúst 2022: Athugið að umsóknarfresturinn hefur verið framlengdur til miðnættis 30. ágúst 2022!
Listasafn ASÍ auglýsir eftir umsóknum frá l . . .
fimmtudagur, 7. júlí 2022
Þórsmörk, Neskaupsstað: Cranioplasty - Selma Hreggviðsdóttir
Cranioplasty á INNSÆVI í Þórsmörk, Neskaupstað.
Selma Hreggviðsdóttir opnar sýningu sína Cranioplasty föstudaginn 8. júlí kl 16.
Titill sýningarinnar Cranioplasty vísar í heiti ákveðinnar aðgerðar þ . . .
fimmtudagur, 7. júlí 2022
SÍM: Opið fyrir umsóknir um vinnustofur á Seljavegi 32
Opið er fyrir umsóknir um vinnustofur SÍM á SELJAVEGI 32
Einungis fullgildir félagsmenn SÍM koma til greina við úthlutun. Sérstök úthlutunarnefnd mun fara yfir umsóknir og úthluta vinnustofunum. Um . . .
fimmtudagur, 7. júlí 2022
Documenta 15: Virtual Tour
Virtual Tour documenta 15
Do you have plans to visit documenta 15? Or don’t you have time to go?
Join the virtual tour with Anne Berk, curator (NL) and vice chairwoman of sculpture network.
The do . . .
fimmtudagur, 7. júlí 2022
Listasafn Íslands: Nokkur nýleg verk - Samsýning
Ný sýning í Listasafni Íslands Nokkur nýleg verk er nú opin gestum til 2. október 2022.
Listasafn Íslands er þjóðlistasafn okkar Íslendinga og eitt af hlutverkum þess er að safna myndlist með það að . . .
miðvikudagur, 6. júlí 2022
Hverfisgallerí: Teikningar - Edda Jónsdóttir
HVERFISGALLERÍ býður þér á opnun einkasýningar Eddu Jónsdóttur, Teikningar, laugardaginn 9. júlí kl. 16 til 18 // See English below
Á laugardaginn opnar Edda Jónsdóttir einkasýninguna Teikningar í Hv . . .
miðvikudagur, 6. júlí 2022
Akademía skynjunarinnar: Umhverfing nr. 4
MYNDLISTAVERKEFNIÐ NR4 UMHVERFING – SUMARIÐ 2022
Markmið verkefnisins nr. 4 Umhverfing er ferðalag um Dali, Strandir og Vestfirði til að kynna menningu og náttúru með myndlist á hefðbundnum og óhefð . . .
þriðjudagur, 5. júlí 2022
Salur Íslenskrar Grafíkur: Sigla-Binda - Leiðsögn 7. júlí
Leiðsögn
Fimmtudaginn 7.júlí klukkan 4, mun Svanborg Matthíasdóttir vera með leiðsögn um bókverkasýninguna, ,,Sigla-binda".
Sýningin er samstarfsverkefni 5 íslenskra og 5 noskra listakvenna, þar sem . . .
þriðjudagur, 5. júlí 2022
Hillebrandshúsið, Blönduósi: FLÓI - Finnbogi Pétursson
Laugardaginn 2. júlí klukkan 16:00 opnar Finnbogi Pétursson myndlistarmaður sýningu í Hillebrandshúsinu í gamla bænum á Blönduósi. Um er að ræða nýtt verk eftir listamanninn sem fengið hefur nafnið FL . . .
þriðjudagur, 5. júlí 2022
Fræðasetur um forystufé - Svalbarði, Þistilfirði: Sumarsýning - Anna G. Torfadóttir og Gunnar J. Straumland
Myndlistarsýning sumarsins í „Fræðasetri um forystufé“, Svalbarði Þistilfirði, opnaði 5. júní og stendur til loka ágúst. Fræðasetrið er opið daglega frá kl. 11 – 18.
Anna G. Torfadóttir sýnir grafík . . .
þriðjudagur, 5. júlí 2022
Einkasafnið, Eyjafjarðasveit: Leikur - Dagrún Matthíasdóttir
Leikur
Dagrún Matthíasdóttir - Bæjarlistamaður Akureyrar 2021
opnar sýninguna Leikur í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit.
Opnun laugardaginn 9. júlí kl. 14.00.
Gjörningur fluttur kl. 14.10.
Dagrún Matt . . .
þriðjudagur, 5. júlí 2022
SÍM Residency: Artist Talk - Listamannaspjall
ARTIST TALK
Public Event
Time and Location
Jul 11, 11:00 AM – 5:00 PM GMT
SÍM Residency Korpúlfsstaðir, Thorsvegur 1, 112 Reykjavík, Iceland
-
Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjal . . .
fimmtudagur, 30. júní 2022
Hlöðuloftið, Korpúlfsstöðum: Heidi og strönd - Heidi Strand
Heidi Strand heldur sýningu á textilverkum sínum á Hlöðuloftinu að Korpúlfsstöðum dagana 9. til 31. júlí nk. undir heitinu Heidi og strönd.
Sýningin opnar laugardaginn 9. júlí kl 14
Á sýningunni ver . . .
fimmtudagur, 30. júní 2022
ARS LONGA, Djúpavogi: Rúllandi snjóbolti 15 og Tímamót
Verið velkomin á opnun Rúllandi snjóbolta 15 og Tímamót laugardaginn 9. júlí kl. 15 í ARS LONGA, Djúpavogi. Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra mun opna sýningarnar formlega.
Rúllandi . . .
fimmtudagur, 30. júní 2022
Listval: Dialectic Bubble - Listamannaspjall 2. júlí
Verið velkomin á listamannaspjall með Evu Ísleifs, Katrínu Ingu Jónsdóttur Hjördísardóttur og Rakel McMahon laugardaginn 2. júlí kl. 14 í Listval, Hörpu.
______________________________________________ . . .
fimmtudagur, 30. júní 2022
Gallerí Úthverfa: Ambergris Corral - Lucia Arbery Simek
Lucia Arbery Simek:
Ambergris Corral
2.7 – 15.7 2022
Laugardaginn 2. júlí n.k. kl. 16 verður opnun sýning á verkum Kucia Arbery Simek í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Ambergris Corral‘‘ . . .
fimmtudagur, 30. júní 2022
Salur Íslenskrar Grafíkur: Fyrirlestur um bókverk - Sigurður Atli Sigurðsson
Fyrirlestur Sigurðar Atla Sigurðssonar um bókverk fimmtudaginn 30. júní kl 17.00 í sal Íslenskrar grafíkur, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Gengið inn hafnarmegin.
Sigurður Atli Sigurðsson myndlistarm . . .
miðvikudagur, 29. júní 2022
Listasalur Mosfellsbæjar: Person, Place, Thing - Carissa Baktay
Föstudaginn 1. júlí kl. 16-18 verður opnun sýningarinnar Person, Place, Thing eftir Carissa Baktay í Listasal Mosfellsbæjar. Carissa er kanadísk listakona sem er búsett á Íslandi og rekur hér glerver . . .