Fréttayfirlit
fimmtudagur, 23. mars 2023
AÐALFUNDARBOÐ
AÐALFUNDUR SAMBANDS ÍSLENSKRA MYNDLISTARMANNA
verður haldinn laugardaginn 27. maí 2023 á Korpúlfsstöðum
kl. 13–15.
Dagskrá aðalfundar:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar
3. Stjórnarkosning
4. Kos . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Handhafar Íslensku myndlistarverðlaunanna 2023
Afhending Íslensku myndlistarverðlaunanna fór fram í sjötta skipti fimmtudaginn 16. mars við hátíðlega athöfn í Iðnó.
Aðalverðlaunin féllu í skaut Hrafnkels Sigurðssonar
fyrir sýninguna Upplausn í A . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Dagur Norðurlanda: Norræn samstaða og máttur menningar á stríðstímum
Norræna húsið, Norræna félagið og Norræna ráðherranefndin bjóða ykkur hjartanlega velkomin á Dag Norðurlanda, en hann markar undirskrift Helsinki-sáttmálans sem leggur grunn að samstarfi norrænna þjóð . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Seeking Head of the collection of works on paper/photography after 1960 and the media collection
The Hamburger Kunsthalle has an opening starting immediately as Head of the collection of works on paper/photography after 1960 and the media collection.
As collection head in the area of contemporar . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Arnór Bieltvedt - Between Worlds
Listamaðurinn Arnór Bieltvedt heldur myndlistarsýningu í sal Grafíksalnum frá 24. mars til 1. apríl 2023. Sýningin ber heitið “Á Milli Heima” og samanstendur af um 20 málverkum. Opnunin er föstudagin . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Könnun Listasafns Reykjavíkur
Við hjá Listasafni Reykjavíkur erum að skoða stöðu safnsins og framtíðarsýn þess.
Okkur þætti gott og gagnlegt að fá þitt mat og hugmyndir um það hvernig við getum enn betur verið drifkraftur mannlífs . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Kviksjá: Íslensk myndlist á 20.öld
Sýningaropnun í tilefni afmælisárs Kjarvalsstaða: Kviksjá: Íslensk myndlist á 20.öld
Fimmtíu ár eru frá því Kjarvalsstaðir voru vígðir, fyrsta byggingin hérlendis sem hönnuð er sérstaklega fyrir myndl . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Menningarstjórnun og mannaldarsúpa
Hvert er hlutverk menningar og skapandi greina í samtímanum? Er umræðan um mannöldina kominn í einn graut eða eygjum við lausnir?
Fjöldi viðburða, listsýninga og samkoma eru haldnar á menningarstofnun . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Una Björg Magnúsdóttir einkasýning
,,Una Björg beitir ýmsum brögðum í verkum sínum til að velta upp spurningum um fegurð, gildi, tilvist okkar, hegðun og hátterni. Hún notar til þess áferð og gildishlaðin efni á slunginn en sparlegan h . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Listasafnið á Akureyri: Tvær opnanir
Laugardaginn 25. mars kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, annars vegar sýning Söru Bjargar Bjarnadóttur, Tvær eilífðir milli 1 og 3, og hins vegar sýning Guðjóns Gísla Kristi . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Opnun – Ósýndarheimar og Ritaðar myndir
Hafnarborg býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun tveggja nýrra sýninga laugardaginn 25. mars kl. 14. Í aðalsal safnsins verður það annars vegar sýningin Ósýndarheimar, með verkum eftir Kristínu Hel . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
LOKAHÓF — Anna Hallin og Olga Bergmann, ANNARSTAÐAR
Verið velkomin í lokahóf 26. mars LOKAHÓF — Anna Hallin og Olga Bergmann, ANNARSTAÐAR, 26. mars kl. 16 - 18.
Anna Hallin og Olga Bergmann hafa lengi fengist við að sýna okkur inn í nýja heima. Sýning . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Listamannaspjall - síðasta sýningarhelgi
Listamannaspjall - síðasta sýningarhelgi sýningar Rakelar McMahon "Ég sé stjörnurnar en ég sé ekki heiminn" í Gallerí Undirgöng við Hverfisgötu 76 í Reykjavík.
Sýningin samanstendur af skúlptúr - text . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Support for Ukraine Iceland
Borgarbókasafnið Kringlunni | Menningarhús
Samverustund laugardaginn 25. mars kl. 12:00 - 16:00 Kringlan, 1. hæð
Sýningaropnun laugardaginn 25. mars kl. 14:00
Kringlan Laugardaginn 25. mars kl. 14: . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Síðasta sýningarhelgi: Það liggur í loftinu, Korpúlfsstöðum
Nú eru síðustu forvöð að sjá sýninguna 'Það Liggur í Loftinu' með verkum Þórs Vigfússonar, Níelsar Hafstein og Rúrí, á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum.
Þessi sýning er nýjasta afsprengi nær fimmtíu ára . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Frá BÍL — Stuðningur við listdanskóla
Kæru BÍL aðildafélög,
eins og þið hafið eflaust tekið eftir í fjölmiðlum undanfarnar vikur er staðan hjá grunnnáminu hjá listdansskólum landsins ekki nógu góð og hefur ekki verið í fleiri ár. Það e . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Ályktanir aðalfundar BÍL 2023
Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna var haldinn laugardaginn 25. Febrúar í Tjarnarbíói, heimili sjálfstæðu leikhúsana. Alls eru fimmtán fagfélög listamanna aðilar að BÍL og áttu þau öll fulltrúa . . .
fimmtudagur, 16. mars 2023
Samsýning Fókus - félags áhugaljósmyndara á Borgarbókasafninu Spönginni
Félagsmenn í Fókus héldu út í náttúruna og leituðu uppi alls kyns mynstur sem í henni er að finna. Afraksturinn má skoða á samsýningu þeirra í Spönginni. Fókus – félag áhugaljósmyndara var stofnað ári . . .
fimmtudagur, 16. mars 2023
Vel gert ! Gallerí Fyrirbæri / Gjörningar og tónlistardagskrá 17.03
Föstudagskvöldið 17. mars mun Gallerí Fyrirbæri standa fyrir gjörningar og tónlistar viðburðnum "Vel gert!" í Gallerí Fyrirbæri á Ægisgötu 7 milli kl 18 - 22 og allir velkomnir.
Fram koma Siggi Ola . . .
fimmtudagur, 16. mars 2023
Call for applications: Fondation Fiminco
The Fondation Fiminco is launching a call for applications for visual artists of all disciplines, in view of an eleven-month research, creation and production residency in Romainville, close to Paris. . . .
fimmtudagur, 16. mars 2023
RÓMANTÍK by JACLYN POUCEL ÁRNASON
My newest collection, “Rómantík” / Romanticism, in English, is directly inspired by the Romantic movement, mostly in Europe, of art and literature that began in 1800 and lasted until 1850.
“...Among . . .
fimmtudagur, 16. mars 2023
Sóley Eiríksdóttir: Gletta – sýningarspjall og síðasti sýningardagur
Sunnudaginn 19. mars kl. 14 bjóðum við gesti velkomna á sýningarspjall í tilefni af síðasta sýningardegi Glettu, þar sem sjá má verk eftir Sóleyju Eiríksdóttur (1957-1994): jafnt skúlptúra, leirmuni o . . .
fimmtudagur, 16. mars 2023
Lausar vinnustofur hjá SÍM
Seljavegur:
Vinnustofa nr. 213, 16 m2
Vinnustofa nr. 314, 17 m2
Vinnustofa nr. 406, 20 m2
Vinnustofa nr. 417, 12 m2
Hólmaslóð:
Geymsla nr. 238, 12 m2
Auðbrekka 1:
Vinnustofa nr. 6, 12 m2
Vinsamlega . . .
fimmtudagur, 16. mars 2023
Málverkasýning
Á sýningunni ÖRYGGI / SAFETY í ARTAK105 sýna Ólafur Sveinsson og Boaz Yosef
Friedman málverk sem skoðar hvernig myndefni úr hversdeginum getur verið frásagnartæki.
Eldspýtustokka sería Ólafs leyfir áh . . .
fimmtudagur, 16. mars 2023
Open call to Cirolo Scandinavo
Circolo Scandinavo offers a modern residency for artists from all Nordic countries. Circolo is located in the beautiful and calm area of San Saba.
The granted scholarship includes cultural activities . . .
fimmtudagur, 16. mars 2023
Sunnudagsleiðsögn sýningarstjóra um Einkasafnið
Staðsetning: Fríkirkjuvegur 7, 19. mars kl. 14
Anna Jóhannsdóttir, sýningarstjóri leiðir gesti um sýninguna Einkasafnið – Lifandi skráning og sýning á völdum verkum úr safni Ingibjargar Guðmundsdóttir . . .
fimmtudagur, 16. mars 2023
Listaverkstæði í Krakkaklúbbnum Krumma
Krakkaklúbburinn Krummi, Staðsetning: Fríkirkjuvegur 7,18. mars kl. 14 – 16
Listaverkstæði
Komið og skapið í fallegu umhverfi safnsins, alls kyns blandaður efniviður í boði, málning á striga, vatnslit . . .
fimmtudagur, 16. mars 2023
Gæðastund fyrir eldri borgara
Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7, 15. mars kl. 14
Stafræn endurgerð listaverka
Fagstjóri ljósmyndunar hjá Listasafni Íslands fjallar um áskoranir og lausnir í ljósmyndun listaverka. Í safneign List . . .
fimmtudagur, 16. mars 2023
Listalisti Hillbilly í Heimildinni
Kæru listamenn og listasýnendur,
nú gefst tækifæri til að kynna viðburð yðar á síðu Heimildarinnar. Óskað er eftir kynningum á viðburðum sem standa yfir 24. mars - 7. apríl. Hillbilly heldur utan um . . .
fimmtudagur, 16. mars 2023
Opnun sýningarinnar Divine Love og listasmiðja barna
Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna Divine Love með verkum eftir hönnuðinn Sigrúnu Úlfarsdóttur, í tilefni Safnahelgar á Suðurnesjum, laugardaginn 18. mars klukkan 14:00 í bíósal Duus Safnahúsa. . . .
fimmtudagur, 16. mars 2023
Töfraheimilið / Magical Home
Opnun laugardaginn 18. mars, klukkan 17-19 í Kling og Bang.
Verið hjartanlega velkomin á opnun samsýningarinnar Töfraheimilið í Kling og Bang laugardaginn 18. mars 2023 klukkan 17-19.
Töfraheimilið . . .
fimmtudagur, 9. mars 2023
Samofið í Gallerí Gróttu laugardaginn 18. mars kl. 14-17
Elín Þóra Rafnsdóttir opnar sýningu í Gallerí Gróttu laugardaginn 18. mars 2023 undir yfirskriftinni Samofið. Elín nam myndlist í Myndlista- og handíðaskóla Íslands á árunum 1976 -78, í Konunglegu lis . . .
fimmtudagur, 9. mars 2023
Ráðstefna á Grand Hótel fim 16. mars um vinnumarkað og heimsfaraldur
Í næstu viku, fimmtudaginn 16. mars, fer fram norræn ráðstefna á Grand Hótel í Reykjavík sem okkur langar að bjóða þér að taka þátt í. Ráðstefnan fer fram í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráð . . .
fimmtudagur, 9. mars 2023
Anna Hrund Másdóttir, Daníel Björnsson, Jóhannes Atli Hinriksson: UGLUSPEGILL / EULENSPIEGEL 11.3 – 2.4 2023
Laugardaginn 11. mars kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Önnu Hrundar Másdóttur, Daníels Björnssonar og Jóhannesar Atla Hinrikssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Ugluspegill (EulenSpieg . . .
fimmtudagur, 9. mars 2023
Hlynur Helgason – „Konkretverk á tímum ólgu í íslensku listalífi“
Laugardaginn 11. mars kl. 13 mun Hlynur Helgason, listfræðingur og myndlistarmaður, flytja erindi í tengslum við sýninguna Án titils, þar sem sýnd eru fágæt abstraktverk, einkum gvassmyndir, eftir Eir . . .
fimmtudagur, 9. mars 2023
Síðasta sýningarhelgi framundan: Hildur Hákonardóttir: Rauður þráður
Sýningunni Hildur Hákonadóttir: Rauður þráður fer senn að ljúka en næstkomandi sunnudag, þann 12. mars, er síðasti sýningardagur. Rauður þráður hefur fengið glæsilegar viðtökur hjá gestum safnsins og . . .
fimmtudagur, 9. mars 2023
Opnun sýningar Listasafns Reykjanesbæjar í samstarfi við Listaháskóla Íslands INFRA GLOW / UNDIRLJÓMI
Sýningin UNDIRLJÓMI / INFRA-GLOW opnar í Listasafni Reykjanesbæjar laugardaginn 11. mars kl. 14:00 og stendur til sunnudagsins 16. apríl 2023.
Sýningarstjórar eru Daria Testoedova, Elise Bergonzi og . . .
fimmtudagur, 9. mars 2023
Horft til framtíðar - 16. mars milli kl. 13-17
Þér er boðið á ráðstefnuna Horft til framtíðar í Safnahúsinu milli kl. 13-17 þann 16. mars
Horft til framtíðar er ráðstefna þar sem velt verður upp hugmyndum, draumórum og væntingum okkar myndlist fr . . .
fimmtudagur, 9. mars 2023
Sæt listaverk fæðast
25. mars verður einstakur pop up viðburður í Listahúsi Borgarness þar sem alþjóðlegur hópur listamanna munu sameina krafta sína og skapa saman. Hópurinn samanstendur af bandaríska listmálaranu . . .
fimmtudagur, 9. mars 2023
(Ó)sýnileiki: Tengsl við fortíð í brothættri samtíð | Að rekja brot 8. 3. 2023 kl. 12:15
Kristín Loftsdóttir prófessor í mannfræði fjallar um sýnileika og ósýnileika jaðarsettra hópa og uppgjör við kynþáttahyggju í hádegiserindi.
Fyrirlesturinn er haldinn í tengslum við sýninguna Að rekja . . .