Fréttayfirlit
föstudagur, 2. júní 2023
Forval að samkeppni um listaverk við nýjan Landspítala
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) býður myndlistarmönnum að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk. Samkeppnissvæðið er Sóleyjartorg, aðalaðkomutorg meðferðarkjarnans, ásamt anddyri bygginga . . .
föstudagur, 2. júní 2023
Ólafur Sveinsson opnar sýningu í Fræðasetri
Ólafur Sveinsson myndlstamaður opnar sýningu í Fræðasetri um forystufé, Svalbarða, Þistilfirði.
Sýningin opnar laugardaginn 3. Júní kl. 14:00. Sýndar verða pastelmyndir,blý og svartkrítar teikningar, . . .
föstudagur, 2. júní 2023
Eyrarrósin: Arngunnur Ýr í Portfolio gallerí
Eyrarrósin er titill sýningar á verkum Arngunnar Ýrar í Portfolio gallerí.
Sýningin er opin frá 3-25 júni 2023. Opnunin er frá 16-18.
Arctic Riverbeauty
Arngunnur Ýr sýnir ný verk í Portfólíó Galle . . .
fimmtudagur, 1. júní 2023
Dvöl í gestaíbúð á Skriðuklaustri árið 2024
Gunnarsstofnun auglýsir eftir umsóknum um dvöl í Klaustrinu árið 2024. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2023
KLAUSTRIÐ er dvalarstaður fyrir innlenda og erlenda lista- og fræðimenn, rithöfunda, þýðend . . .
fimmtudagur, 1. júní 2023
Samband/Connection á 3 Days of Design í Kaupmannahöfn
Sýningin Samband/Connection sýnir vörur eftir níu íslenska hönnuði sem eiga það sameiginlegt að hafa hannað vörur sem eru þróaðar, framleiddar og seldar í Skandinavíu. Sýnd verða húsgögn og vörur sem . . .
fimmtudagur, 1. júní 2023
Litapalletta tímans í Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Litapalletta tímans er yfirskrift sumarsýningar Ljósmyndasafnsins Reykjavíkur sem opnuð verður laugardaginn 3. júní klukkan 15. Á sýningunni eru litmyndir úr safnkosti frá tímabilinu 1950-1970 þegar l . . .
fimmtudagur, 1. júní 2023
OPEN CALL: Umhverfing Nr.5
Fyrirhuguð er sýningin Nr. 5 Umhverfing á suð- austur hluta landsins, frá Fagurhólsmýri að Höfn í Hornafirði. Sýningin verður haldin sumarið 2024, frá miðjum júní til lok ágústs. Um er að ræða i . . .
fimmtudagur, 1. júní 2023
DRAUMALANDIÐ: Hlynur Helgason í Grafíksalnum
Draumalandið / Elysium, er röð 15 nýrra tónaðra kýanótýpa (cyanotype), ljósmynda unnar með 19. aldar tækni í vatnslitapappír. Í myndefninu mætir afl náttúrinnar reglu mannlegs skipulags á dramatískan . . .
fimmtudagur, 1. júní 2023
Kristín Morthens: Andrými á hafsbotni í Marshallhúsinu
Sýning Kristínar Morthens, Andrými á hafsbotni, þar sem hún mun sýna bæði málverk og skúlptúra opnar á laugardaginn 3. júní milli 17-19 og stendur til 2. júlí nýju rými Þulu á 2.hæð á Marshallhúsinu. . . .
fimmtudagur, 1. júní 2023
certain technicalities of being í Kling & Bang
Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar, ákveðin tæknileg atriði þess að vera, laugardaginn 3. júní, klukkan 17 - 19 í Kling & Bang. Sýningin er einskonar samsýning 4 - 8 listamanna sem allir . . .
fimmtudagur, 1. júní 2023
Þrjár sýningaropnanir í Listasafninu á Akureyri
Föstudagskvöldið 2. júní kl. 20 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Samsýning norðlenskra myndlistarmanna – Afmæli, Ásmundur Ásmundsson – Myrkvi, og Inga Lísa Middleton – Hafið á ö . . .
miðvikudagur, 31. maí 2023
WCPF23 OPEN CALL FOR ARTISTS
Due to the amount of enquiries we have received regarding the earlier deadline for this year, we are happy to offer your artists at SÍM Residency an extension until Sunday 04 June at 11.59pm (BST), if . . .
miðvikudagur, 31. maí 2023
SÍM Residency: Listamannaspjall / Artist Talk
Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 11:00 föstudaginn 9. júní. Listamannaspjallið er haldið í Fjósinu (upp rampinn) á Korpúlfsstöðum. Thorsvegur 1, 112 Reykjavik.
SÍM Res . . .
miðvikudagur, 31. maí 2023
Opnun í Gerðarsafni: Rósa Gísladóttir | Fora
Verið hjartanlega velkomin á opnun einkasýningar Rósu Gísladóttur, Fora, í Gerðarsafni laugardaginn 3. júní kl. 18:00.
Þegar gengið er inn á sýningu Rósu Gísladóttur vaknar tilfinning um að við séum . . .
miðvikudagur, 31. maí 2023
Haraldur Jónsson opnar í Kompunni & sunnudagskaffi
Um helgina eru tveir viðburðir í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Annars vegar er það sýningaropnun Haraldar Jónssonar í Kompunni á Laugardag kl. 14.00 og hinsvegar Sunnudagskaffi með skapandi fólki kl. 15. . . .
miðvikudagur, 31. maí 2023
Agnes Freyja Björnsdóttir: GLUFA í Outvert Art Space
Laugardaginn 3. júní kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Agnesar Freyju Björnsdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Glufa og stendur til sunnudagsins 18. júní. Listakonan verður viðstödd . . .
miðvikudagur, 31. maí 2023
Saara Ekström: Through the still eye of the timestorm at Kunsthalle Helsinki
Saara Ekström’s works approach the essence of time – its nourishing and eroding influence on memory, landscape, objects and architecture.
In the earth’s deep abysses and high altitudes unfold archaic . . .
miðvikudagur, 31. maí 2023
SIGRÚN HARÐARDÓTTIR: Að Fjallabaki í Hannesarholti
Velkomin á opnun sýningarinnar Laugardaginn 3. júní 2023 frá kl.14 til 16
Sigrún útskrifaðist úr grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1982, stundaði framhaldsnám í myndlist við Rijksakadem . . .
miðvikudagur, 31. maí 2023
Kristín Tryggvadóttir: SUMARSMELLUR í Gallerí Göng
Fimmtudaginn 1. júní kl 15-18 opnar Kristín Tryggvadóttir myndlistarkona einkasýningu sína undir yfirskriftinni, SUMARSMELLUR , í Gallerí Göngum.
Kristín er Kópavogsbúi og er með vinnustofu þar. H . . .
miðvikudagur, 31. maí 2023
Íbúð til leigu hjá íslenskum listamanni á Ítalíu
Casa Maria er íbúð til leigu í Sinalunga / Toskana, til lengri eða skemmri tíma fyrir ferðafólk, lista og fræðifólk. Til að komast til Sinalunga er gott að fljúga til Rómar en þaðan er hægt að leigja . . .
miðvikudagur, 31. maí 2023
Teikn á Lofti í Mjólkurbúðinni á Akureyri
Ólafur Sveinsson opnar sýningu á teikningum í Mjólkurbúðinni á Akureyri n.k. laugardag 27.5. kl. 14.
Teikningarnar eru hluti að ryðguðu félagslegu rómantísku raunsæi sem Ólafur hefur unnið með áður o . . .
miðvikudagur, 31. maí 2023
Stofan | Almenningssturta – Seinni hluti í Borgarbókasafninu Grófinni
Listakonurnar Maria-Carmela Raso og Kateřina Blahutová bjóða gestum og gangandi að koma á opnun Stofunnar, Borgarbókasafninu Grófinni, þriðjudaginn 30. maí kl. 17.
Stofan þeirra er almenningssturta . . .
miðvikudagur, 31. maí 2023
ONÍ / INTO - Guðrún Arndís Tryggvadóttir
Þann 3. júní kl. 15-17 opnar Guðrún Arndís Tryggvadóttir sýninguna ONÍ í vestursal Sesseljuhúss umhverfisseturs á Sólheimum í Grímsnesi. Sýningunni fylgir sýningarskrá.
„Verkin á sýningunni eru unnin . . .
miðvikudagur, 31. maí 2023
HEIÐI – Heidi Strand sýnir trefjalist í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg
Heidi Strand er fædd í Noregi en hefur búið á Íslandi frá því um tvítugt. Hún var í listnámi í Noregi og náði þar fljótt góðum tökum á textíl af ýmsu tagi. Hún hélt sína fyrstu einkasýningu í Ásmundar . . .
föstudagur, 26. maí 2023
Norður og niður: Sýningaropnun í Bildmuseum í Umeå, Svíþjóð
Í kvöld verður opnuð í listasafninu Bildmuseum í Umeå Svíþjóð sýningin Иorður og niður, myndlistarsýning sem unnin í samstarfi þriggja listasafna, Listasafns Reykjavíkur, Portland Museum of Art í Mai . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
Heimsókn frá fulltrúum Reykjavíkurborgar á Korpúlfsstöðum
María Rut Reynisdóttir, skrifstofustjóri menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar og Eiríkur Björn Björgvinsson, nýr sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs, heimsóttu menningarmiðstö . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
SÍM Residency – Online Exhibition: Nadine Baldow
SÍM Residency presents: Nadine Baldow – A Pleasure To Be Alive at SÍM Gallery, ONLINE EXHIBITION.
Video: https://vimeo.com/828756103
3D Exhibition: https://my.matterport.com/show/?m=dWsqGHQuLvm
Nadi . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
Opnun sumarsýningar í Duus Safnahúsi: Silvia Björg 'Frjósemi'
Silvia Björg sýnir „Frjósemi” á sumarsýningu 2023 í Bíósal Duus Safnahúsa í samstarfi við Listasafn Reykjanesbæjar. Sýningin opnar laugardaginn 3. júní kl. 14:00.
Flæðandi form, ummyndun glóandi hrau . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
Snertipunktur: 65 ára afmælissýning Mokka
Ný sýning „Snertipunktur“ er komin á veggi Mokka þar sem 13 listakonur sem allar eiga rætur að rekja til Mokka.
Þær eru: Halla Ásgeirsdóttir, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Selma Hreggviðs¬dóttir, Linda . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
Fyrirlestur hjá Textílfélaginu: Brandy Godsil
Textíllistakonan og klæðskerinn Brandy Godsil verður með fyrirlestur hjá Textílfélaginu næstkomandi mánudag 29.maí 17:00-18:00 á Textílverkstæðinu á Korpúlfsstöðum.
Brandy notar fjölbreyttar aðferðir . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
Morgunnámskeið í leirrennslu í Myndlistaskólanum í Reykjavík
Á þessu námskeiði er kennt á rafknúinn rennibekk. Áhersla er lögð á verkþjálfun en kennsla fer einnig fram með sýnikennslu. Mikið er lagt uppúr því að þáttakendur fái tilfinningu fyrir leirnum sem ef . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
Hinsegin einhverfa: Eva Ágústa í Litla Gallerý
Sýningin „Hinsegin Einhverfa“, er safn mynda af einstaklingum sem eru hinsegin og staðsetja sig á einhverfurófi, með eða án einhverfugreiningar.
Eva Ágústa ljósmyndari sem sjálf er trans og á einhver . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
Birgir Andrésson & Lawrence Weiner í i8 Gallery: Seinni hluti
i8 kynnir seinni hluta sýningar á verkum Birgis Andréssonar (1955-2007) og Lawrence Weiner (1942-2021, Bandaríkin). Á seinni hlutanum verða til sýnis verk eftir þessa tvo brautryðjendur sem hafa sjald . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
Guðbjörg Lind Jónsdóttir: Uppáhelling fyrir sæfarendur opnar í Listasafni Ísafjarðar
Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur, Uppáhelling fyrir sæfarendur. Opnun verður 26. maí nk. kl.16.00 í sal Listasafns Ísafjarðar á annarri hæð í Saf . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
Sjávarsýn - View from the Sea ljósmyndasýning í Ljósmyndsafni Reykjavíkur
Þann 3. júní kl 15-17 opnar Giita Hammond ljósmyndasýninguna ´Sjávarsýn - óður til hafsins og vináttu kvenna´ í Skotinu, Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Léttar veitingar í boði.
‘Sjávarsýn‘ er ljósmynda . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
Guðbjörg Ringsted opnar málverkasýninguna LÍFSÞRÆÐIR í ArtAk105 Gallery
Föstudaginn 26. maí opnar Guðbjörg Ringsted málverkasýninguna LÍFSÞRÆÐIR í ArtAk105 Gallery, Skipholti 9, Reykjavík. Sýningin stendur aðeins í 3 daga og er opið sem hér segir:
Föstudag 26. maí er op . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
Námskeið í Jurtalitun hjá Myndlistaskólanum í Reykjavík
Stutt og hnitmiðað námskeið þar sem farið verður yfir helstu þætti jurtalitunar. Farið verður yfir hvernig nemendur sækja sér jurtir til litunar, undirbúa litunarböð úr bæði íslenskum og erlendum jurt . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
Auglýst eftir listamönnum til þátttöku í samsýningunni D-vítamín í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi
Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir listamönnum til að taka þátt í samsýningunni D-vítamín í Hafnarhúsi sem hefst í febrúar 2024. Með þessari sýningu brýtur safnið upp þá hefð að bjóða upprennandi li . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
Aðalheiður S Eysteinsdóttir opnar Vegamót í Hofi
Myndlistarkonan Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar sýninguna sína Vegamót í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 27.
Þegar gengið er, markar tíminn spor sem leiða lífið áfram á vit uppgötvuna . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
Opnun ársins í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri
Laugardaginn 27. maí opnar sýning ársins 2023 í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri. Á aðalhæð hússins hefur verið sett upp heildasýning með verk eftir Guðnýju Rósu Ingimarsdóttur myndlistarmann. Hé . . .