Fréttir SÍM
miðvikudagur, 20. ágúst 2025
Menningarnótt 2025: Dagskrá í Listasafni Reykjavíkur
Menningarnótt verður haldin í Reykjavík laugardag 23. ágúst með fjölbreyttri dagskrá um alla borg.
Í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum verður sannkölluð veisla; fjölbreytt dagskrá með leiðsögnum, lista . . .
miðvikudagur, 20. ágúst 2025
Baldur Helgason & Patty Spyrakos í Vinnustofu Kjarval
Velkomin á opnun sýningar Baldurs Helgasonar og Patty Spyrakos, IN TRANSIT, fimmtudaginn 21. ágúst, á Fantasíu, viðburðarsal Vinnustofu Kjarval, Austurstræti 10a, 2. hæð.
Opnunin fer fram milli klukk . . .
miðvikudagur, 20. ágúst 2025
Open Call NKF Residency in Stockholm 2026
OPEN CALL FOR ARTIST RESIDENCIES 2026 for artists, curators or art institutions/spaces to invite and host a guest for a one-month residency at NKF's guest studio 2026
APPLICATION IS OPEN BETWEEN 30 . . .
miðvikudagur, 20. ágúst 2025
Listamannaspjall við Margréti Jónsdóttur
Mikil aðsókn á sýningu Margrétar í Sigurhæðum
- leiðsögn og spjall á laugardag 23. ágúst kl 13
Margrét Jónsdóttir leirlistakona vann síðastliðið ár ný verk í samstarfi við Flóru menningarhús og eru v . . .
miðvikudagur, 20. ágúst 2025
Letterstedtski Sjóðurinn kallar eftir umsóknum
Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og
samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða.
Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki . . .
miðvikudagur, 20. ágúst 2025
Kristján Steingrímur: Fyrir handan liti og form
Kristján Steingrímur
Fyrir handan liti og form
Sýningaropnun og útgáfuhóf
Menningarnótt
BERG Contemporary
Smiðjustígur 10 / Klapparstígur 16, 101 Reykjavík
23.08.2025
17:00-19:00
Fyrir handan liti . . .
miðvikudagur, 20. ágúst 2025
Corpus
Corpus – ný sýning í Gerðarsafni
20.08. – 02.11.2025
Opnun kl. 18:00 20. ágúst
Corpus er samsýning sex listamanna í sýningarstjórn Daríu Sólar Andrews og verður opnuð við hátíðlega athöfn í Gerðar . . .
miðvikudagur, 20. ágúst 2025
Myndlistarmiðstöð: Nýtt myndlistarráð 2025-2028
Skipað hefur verið í nýtt myndlistarráð til næstu þriggja ára, eða til 30. júní 2028.
Formaður ráðsins er Sigrún Inga Hrólfsdóttir.
Myndlistarráð:
Sigrún Inga Hrólfsdóttir, skipuð af menningarráðher . . .
fimmtudagur, 14. ágúst 2025
Barbara Glod og Kristberg Ó. Pétursson: Náttúran í Litum - Abstrakt
Samsýning Barböru Glod og Kristbergs Ó. Péturssonar.
Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 21. ágúst frá 18:00-21:00 og allir hjartanlega velkomnir!
Aðrir opnunartímar:
Fös. . . .
fimmtudagur, 14. ágúst 2025
Lilja Birgisdóttir: Um leið og þú lítur undan
Sýning Lilju Birgisdóttur, Um leið og þú lítur undan / The Moment You Look Away, opnar í Þulu, Marshallhúsinu, næstkomandi laugardag, 16. ágúst, kl. 17–19.
⸻
Suma daga vildi ég gjarnan setja vísifing . . .
fimmtudagur, 14. ágúst 2025
Lokagjörningur: Halldór Ásgeirsson með verk í vinnslu
Halldór Ásgeirsson er þriðji listamaðurinn sem dvelur í Undralandi og hefur veitt gestum í Ásmundarsafns innsýn í ferlið að baki listsköpun sinni með vikulegum hraunbræðslum í sumar.
Laugardaginn 16 . . .
fimmtudagur, 14. ágúst 2025
A! Gjörningahátíð 2025 kallar eftir gjörningum
A! Gjörningahátíð kallar eftir gjörningum eða hugmyndum frá listafólki úr öllum listgreinum og öðrum áhugasömum um hátíðina, sem fram fer 9.-12. október næstkomandi. Valið verður úr innsendum hugmyndu . . .
fimmtudagur, 14. ágúst 2025
Matthías Rúnar Sigurðsson og Hjördís Gréta Guðmundsdóttir: STEINVÆNGR
Matthías Rúnar Sigurðsson
Hjördís Gréta Guðmundsdóttir
16.08.2025 - 27.09.2025
Opnun þann 16.08 frá 15-17
Hannesarholt, Grundarstígur 10, 101 Reykjavík
Steinvængr er samsýning þeirra Matthíasar Rú . . .
fimmtudagur, 14. ágúst 2025
Vísindaskáldsögur og Palestína / Science fiction and Palestine
Listasafn Reykjanesbæjar hefur þann heiður að bjóða ykkur til sérstakrar kvikmyndasýningar og umræðu undir yfirskriftinni „Vísindaskáldskapur og Palestína“, sem fram fer í Hljómahöll í Reykjanesbæ sun . . .
fimmtudagur, 14. ágúst 2025
Gjörningaklúbburinn - The Mirror Project
Gjörningaklúbburinn: Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir taka þátt í sýningunni, The Mirror Project, í borginni Agrigento á Sikiley, sem sýningarstýrt er af Basak Senova og Jonatan Habib Enquist.
. . .
fimmtudagur, 14. ágúst 2025
SPESSI: TÓM
Verið hjartanlega velkomin á opnun einkasýningar samtímaljósmyndarans SPESSA í Svavarssafni, föstudaginn 15. ágúst klukkan 17:00.
Verk Spessa á sýningunni TÓM eru unnin á því tveggja ára tímabili frá . . .
fimmtudagur, 14. ágúst 2025
Sævar Karl: Landslag
Sævar Karl opnar sýninguna „Landslag“ á Mokka 14. ágúst og stendur sýningin til 1. október n.k.
Á sýningunni eru glæný blómstrandi landslagsmálverk unnin hér heima og í München þar sem Sævar Karl hef . . .
fimmtudagur, 14. ágúst 2025
Það sætir sjávarföllum
Verið velkomin á opnun sýningarinnar Það sætir sjávarföllum Í Hermu, Hverfisgötu 4 þann 15. Ágúst kl. 17:00. Sýningin mun standa yfir dagana 15. - 17. Ágúst.
Fegurð hreyfist eins og sjávarföllin - fær . . .
fimmtudagur, 14. ágúst 2025
Gunnhildur Þórðardóttir: Kerfi
Sýningin Kerfi, með listaverkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur, opnaði í Jónshúsi í Kaupmannahöfn laugardaginn 9. ágúst.
Sýningin stendur í 6 vikur eða til 20. september og verður opin á opnunartíma Jón . . .
fimmtudagur, 14. ágúst 2025
Sólarhringsgjörningur á Skeiðarársandi 16.-17.ágúst
Burning Bridges er 24 klukkustunda gjörningur myndlistarmannsins Jakobs Veigars undir Skeiðarárbrú. Þessi sólarhrings vaka fjallar um áhrif loftslagsbreytinga, minningar, missi og strit forfeðrana i . . .
fimmtudagur, 14. ágúst 2025
Phenomenon Art Studios & Gallery: Laust vinnustofurými
Okkur langar að láta vita að laust er vinnustofurými að Ægisgötu 7, 101 Reykjavík.
Hafið endilega samband fyrir frekari upplýsingar: artstudiosphenomenon@gmail.com . . .
þriðjudagur, 12. ágúst 2025
Muggur 2. úthlutun 2025
SÍM – Samband íslenskra myndlistarmanna auglýsir eftir umsóknum í Mugg – dvalarsjóð fyrir myndlistarmenn vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu 1. september – 28. febrúar 2026.
Umsóknarfrestur er á . . .
föstudagur, 8. ágúst 2025
Þórarin Blöndal og Pétur Magnússon - Líkön
Verið velkomin á opnun myndlistarsýningar Þórarins Blöndal og Péturs Magnússonar í Glettu á Bogarfirði Eystri
Opnun er 9. ágúst kl 15:00 - 17:00
Sýningin verður opin til 31. ágúst frá 10:00 - 16:00 á . . .
fimmtudagur, 7. ágúst 2025
Vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien
Myndlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um árslanga vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien, Berlín, frá íslensku myndlistarfólki og myndlistarfólki sem hefur sterka tengingu við íslenskt listalíf. . . .
fimmtudagur, 7. ágúst 2025
MAKE 2025
MAKE 2025: Mid-Atlantic Keramik Exchange Popup sýning og pallborðsumræður
Dagsetning: Miðvikudagur 13. ágúst 2025 Klukkan: 18.00-21.00
Staðsetning: Myndlistarskóli Kópavogs, Smiðjuvegur 74 (Gulgata) . . .
fimmtudagur, 7. ágúst 2025
OPIÐ HÚS í Skipholti 37
Opið hús verður þriðjudaginn 12. ágúst í nýju vinnustofuhúsi SÍM í Skipholti 37 (í sama húsi og Lúmex).
Allir sem hafa áhuga á nýju vinnustofunum eru hvattir til að koma og skoða húsnæðið, opið verðu . . .
fimmtudagur, 7. ágúst 2025
Gjörningur á sýningunni Vor Verk í hAughús í Héraðsdal í Skagafirði
Gjörningur á sýningunni Vor Verk í hAughús í Héraðsdal í Skagafirði.
Sýningunni lýkur sunnudaginn 10 ágúst.
Rie Nakajima, Gjörningur: Yes, it is
hAughús, 9 ágúst 2025, kl 15:00
Akademía skynjunari . . .
fimmtudagur, 7. ágúst 2025
Vera Hilmars: Að hluta í sundur
Listasalur Mosfellsbæjar
8.ágúst - 5.september 2025
Formleg opnun sýningarinnar Að hluta í sundur / Partly apart eftir Veru Hilmarsdóttur verður föstudaginn 8.ágúst milli kl.16-18.
Í verkum sínum le . . .
fimmtudagur, 31. júlí 2025
Rými er rými er rými / Space is a space
Sara Björnsdóttir opnar sýningu sína, Rými er rými er rými / Space is a space is a space, næstkomandi laugardag 2. ágúst kl 16:00 í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu,
Tryggvagötu 17 (hafnarmegin). Öll hjarta . . .
fimmtudagur, 31. júlí 2025
VOR VERK í hAughúsi
VOR VERK í hAughúsi – fyrsta sýningin á nýjum heimavelli Akademíu skynjunarinnar í Héraðsdal í Skagafirði.
28. júní – 10. ágúst 2025
Þann 28. júní sl. opnaði Akademíu skynjunarinnar sýninguna Vor Ve . . .
fimmtudagur, 31. júlí 2025
listamannadvöl í Alþýðuhúsinu á Siglufirði
Opið er fyrir umsóknir fyrir tímabilin sept, okt, nóv 2025 og feb, mars, apríl 2026
Listamannadvöl í Alþýðuhúsinu á Siglufirði miðast við einn mánuð í senn og munu fjórir einstaklingar dvelja á sama . . .
fimmtudagur, 31. júlí 2025
Ein sýning/ One exhibition
Fyrsta einkasýning Hörpu Thors stendur yfir dagana 4.-10. ágúst í @herma_rvk, á Hverfisgötu 4.
Fimmtudaginn 8. ágúst verður sérstök kvöldopnun þar sem boðið verður upp á drykki og góða stemningu.
Sýn . . .
fimmtudagur, 31. júlí 2025
Áþreifanlegt - Ull á striga / Sigríður Júlía Bjarnadóttir
Samkvæmt Íslensku orðabókinni er orðið “áþreifanlegur”; tekið verður á, snertanlegur, ómótmælanlegur, áþreifanlegar staðreyndir. Við erum allskonar það er sannleikur. Sterkar, veikar, fatlaðar, bugaða . . .
fimmtudagur, 31. júlí 2025
Að fanga liti náttúrunnar
Sýningin Að fanga liti náttúrunnar verður opnuð í Borgarbókasafninu Spönginni, föstudaginn 1. ágúst kl. 16 og stendur til 29. ágúst. Öll hjartanlega velkomin.
Að fanga liti náttúrunnar er yfirskrift . . .
fimmtudagur, 31. júlí 2025
Vinnustofa - Studíó
Sólveig Baldursdóttir myndhöggvari sýnir í Mjólkurbúðinni, sal
Myndlistafélagsins á Akureyri
1 ágúst 2025. - 10 ágúst 2025.
Sýningin er opin vinnustofa með kláruðum verkum og þeim sem enn eru í
vin . . .
fimmtudagur, 31. júlí 2025
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR: KIMAREK - KERAMIK
Listasafnið á Akureyri
05.06.2025 – 28.09.2025
Salir 10 11
Margrét Jónsdóttir er fædd á Akureyri 1961. Hún fór ung til Danmerkur og nam leirlist í listiðnaðarskólanum í Kolding, en snéri heim að námi . . .
sunnudagur, 27. júlí 2025
Gestaíbúð í Berlín laus til umsóknar
Vegna forfalla er laust i gestavinnustofunni i Berlin í águst. Allar fyrirspurnir sendist á netfangið: ingibjorg@sim.is . . .
föstudagur, 25. júlí 2025
Vinnurými með vinnustofugalleríi til leigu
Fyrirspurnir sendar á kristintr@simnet.is
. . .
fimmtudagur, 24. júlí 2025
Elín Elísabet Einarsdóttir: Sýningar á Langanesi og Borgarfirði eystri
"Sækja heim" í Glettu, Borgarfirði eystri, listamannsreknu rými sem Andri Björgvinsson heldur utan um og fékk nýlega hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar. Sýningin er sú þriðja í Glettu á þremur árum þa . . .
fimmtudagur, 24. júlí 2025
Listamannaspjall í Grafíksalnum
Myndlistarmennirnir Anna Gunnlaugsdóttir og Hjörleifur Halldórsson munu leiða listamannaspjall um sýninguna Öskurþögn næstkomandi fimmtudag, 24. júlí, milli kl. 16 og 17 í Grafíkssalnum, Tryggvagötu 1 . . .