Fréttayfirlit
mánudagur, 9. desember 2024
Vinnustofuskipti SÍM - Úthlutun 2025
English below
Samband íslenskra myndlistarmanna og SÍM Residency bjóða félagsmönnum eins mánaðar vinnustofudvöl í Budapest Gallery, Ungverjalandi og Gjutars Residency, Finnlandi árið 2025.
Vinnust . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Öflugt ráðuneyti menningar og skapandi greina
Breiðfylking samtaka, fyrirtækja og einstaklinga úr skapandi greinum, menningu og listum hvetur forystufólk stjórnmálaflokka sem nú hugar að myndun nýrrar ríkisstjórnar til að standa vörð um ráðuneyti . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Ásta Fanney á Feneyjatvíæringinn 2026
Ásta Fanney Sigurðardóttir fer sem fulltrúi Íslands á tvíæringinn í myndlist í Feneyjum árið 2026. Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands.
Ásta Fanney er fjölhæfur listamaður og . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Opnun - Joe Keys & Ólöf Bóadóttir
Verið hjartanlega velkomin á opnun sýninganna Else eftir Joe Keys og Óðamála eftir Ólöfu Bóadóttur laugardaginn 7. desember kl. 17 í Kling & Bang.
Else
Joe Keys
Á sýningunni Else má sjá nýja skúlp . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Ráðstefna: Staða myndlistarstefnunnar
Menningarráðuneytið og Myndlistarmiðstöð standa fyrir ráðstefnu um stöðuna á aðgerðum í stefnu um málefni myndlistar á Íslandi.
Aðalgestur ráðstefnunnar er Mikkel Bogh, prófessor við Kaupmannahafnar . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Opnar vinnustofur á Seljavegi
Laugardaginn 7. desember opna listamenn hjá SÍM á Seljavegi 32 hús sitt fyrir almenningi. Viðburðurinn stendur yfir frá kl. 15:00-18:00.
Verið velkomin að líta við til þess að kynnast vinnu listamann . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Opnar vinnustofur á Hólmaslóð
Listamenn hjá SÍM að Hólmaslóð 4 ætlum að opna vinnustofur þann 7. desember frá 15–18.
Allir sem hafa hug á að sjá það nýjasta hjá okkur eða verða sér út um verk eru velkomnir. Léttar veitingar og h . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Sjöfætlan: Samsýning
Sjöfætlan: Samsýning nokkurra nýliða í Grafíkfélaginu: Bjargey Ólafsdóttir, Eirún Sigurðardóttir, Hjörtur Matthías Skúlason, Jóhanna Sveinsdóttir, Rossana Silvia Schiavo, Rósmarý Hjartardóttir og Sæv . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Jólasýning BERG Contemporary
BERG Contemporary býður ykkur til gleðilegrar hátíðar þann 6. desember klukkan 17. Á jólasýningu okkar má finna samhljóm ýmissa verka eftir fimmtán listamenn tengda galleríinu, en verkin eru unnin í ý . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Ljósmyndarýni á Ljósmyndahátíð 2025 - Opið fyrir skráningar
Opið fyrir skráningar í ljósmyndarýni á Ljósmyndahátíð Íslands til 16. desember n.k. Ljósmyndarýnin er jafnt fyrir áhuga- sem atvinnuljósmyndara sem búa og starfa á Íslandi. Hún er fyrir þau sem vilja . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Jóna Berg Andrésdóttir - Uppspretta
Jóna Berg Andrésdóttir sýnir olíu- og vatnslitamyndir á sýningunni Uppspretta sem opnaði nýverið í Borgarbókasafninu Spönginni.
Hugmyndir sínar sækir Jóna í land og náttúru sem hún þekkir vel eftir b . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
ART67/ Þórunn Kristín Snorradóttir
Opnun Laugardag 7. Des milli 13:00 - 17:00. Öll velkomin.
Listaverkin eru innblásin af töfrandi náttúru Íslands og þeim mögnuðu ævintýrum sem lífið hefur upp á að bjóða, hún gerir geðheilsu sína að v . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Aðalheiður Skarphéðinsdóttir - Urgandi framflæði
Hugmyndir sem detta inn í andvökunni verða að nýju myndverki í litum eða svarthvítu.
Aðalheiður stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1967-1970 og við Konstfack í Stokkhólmi 1977-1980, . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Autism and Neurodiversity reFraming Innovation
Can we develop better spaces for neurodivergent creativity?
AnFinn is a neurodivergent-led action research project currently recruiting neurodivergent creative practitioners to take part in an explo . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Úthlutun úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur
Úthlutað var úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur í 14. sinn í dag, 21.
nóvember og hafa þá 22 listamenn hlotið styrk úr sjóðnum frá því fyrst var veitt úr honum
1995. Sjóðnum er . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Jóladagatalið í Nýlistasafninu
Þann 1. desember 2024 kl. 15:00 opnar Jóladagatalið í Nýlistasafninu. Sýningin samanstendur af 24 skúlptúrverkum, einni jólastjörnu og einum aðventukransi. Í anda hinna klassísku jóladagatala er eitt . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Korpúlfsstaðir - Opnar vinnustofur
Listamenn á Korpúlfsstöðum verða með opnar vinnustofur laugardaginn 30. nóvember og sunnudaginn 1. desember kl. 14-17.
Tilgangurinn er að styrkja samband listamanna við nærumhverfið.
Gestir fá að ky . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Dagur Hilmarsson: ENDURFÆÐING/REBIRTH
ENDURFÆÐING/REBIRTH
Dagur Hilmarsson
Mokka 28/11/24-15/01/25
Dagur Hilmarsson hefur verið meira en þrjá áratugi í grafískri hönnun og auglýsingum. Nú kemur hann fram með sína fyrstu einkasýningu á má . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Lestrarfélag Nýló: Jón B. K. Ransu
Verið hjartanlega velkomin á næsta lestrarkvöld Nýló sem haldið verður næsta fimmtudag þann 28. nóvember kl. 20:30 - 22:00 í Marshallhúsinu.
Lesefni: 5. kafli bókarinnar Hreinn hryllingur: Form og fo . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Saman ~ menning & upplifun í Hafnarhúsinu
SAMAN — Menning & upplifun heldur nú sinn árlega JÓLAMARKAÐ í porti Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhúsinu, laugardaginn 30. nóvember.
Hönnuðir, myndlistamenn, matgæðingar, rithöfundar, teiknarar og t . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
LungA útvarpsskóli
LungA-skólinn opnar nýja námsbraut, LungA útvarpsskólinn, sem fer alfarið fram í útvarpi. Opið er fyrir umsóknir til 15. desember 2024 fyrir fyrsta skólaárið, sem stendur frá febrúar til desember 2025 . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Listasafnið á Akureyri: Opnun Augnablik-til baka og Átthagamálverkið
Fimmtudagskvöldið 28. nóvember kl. 20-22 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri: Sólveig Baldursdóttir – Augnablik-til baka og Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar aldar. . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Ókeypis dvöl í NES listamiðstöð á Skagaströnd í desember
Nes listamiðstöð á Skagaströnd (e. NES Artist Residency) býður þremur listamönnum ókeypis dvöl í desember 2024. Um er að ræða styrk fyrir íslenska listamenn eða listamenn sem búa á íslandi. Í boði er . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Samsýningin Summa & Sundrung hlýtur verðlaun
Sýningin Summa & Sundrung sem var framleidd af Listasafni Árnesinga og House of Arts Brno hlaut fyrstu verðlaun hjá menningarmálaráðuneytinu í Tékklandi fyrir bestu alþjóðlegu sýninguna á síðasta ári . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Eva Jenný Þorsteinsdóttir - Leyfðu þér að finna
Þegar óvænt veikindi banka skyndilega upp á og draga mann niður á jörðina upplifir manneskjan allskonar tilfinningar. Stundum meðvitaðar, stundum ómeðvitaðar og stundum löngu seinna. Myndirnar tákna t . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Katrín Agnes Klar: Scarlet Red, Royal Blue
Katrín Agnes Klar "Scarlet Red, Royal Blue" í y gallery . Sýningin stendur til 30. nóvember næstkomandi.
Scarlet Red, Royal Blue er framhald verka Katrínar Agnesar þar sem hún vinnur með litaduft se . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Steinunn Bergsteinsdóttir: Kvika / Magma
teinunn Bergsteinsdóttir opnar sýningu sína Kvika / Magma í Hannesarholti laugardaginn 23.nóvember kl.14-16.
Uppistaðan í sýningunni eru krossaumsverk í stramma sem hún saumar beint án þess að teikna . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Fitore Alísdóttir Berisha: (Ó)geðshræring
Myndlistasýningin (Ó)geðshræring sem Fitore Alísdóttir Berisha stendur fyrir opnar í Space Odissey við Bergstaðarstræti 4 nk. laugardag kl. 16.
„Þessi sýning er ákveðið uppgjör við óttann sem margir . . .
föstudagur, 22. nóvember 2024
PORTFOLIO REVIEWS
IN THE VASTNESS OF ART AND ENDLESS COASTLINES
By Emilie Dalum
In collaboration with SÍM, The Association of Icelandic Visual Artists, I set out to the Westfjords in the autumn of 2024 to conduct t . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Hjörtur Matthías Skúlason: TÍBRÁ
Hjörtur Matthías Skúlason opnar sýningu í Mjólkurbúðinni á Akureyri föstudaginn 22. nóvember kl 17:00
Það er manninum eðlislægt að spegla sig í því sem fyrir augu hans ber og þá sérstaklega í öðrum m . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Endurbætur að hefjast á útilistaverki við Háaleitisbraut
Endurbætur eru að hefjast á útilistaverkinu Landnám eftir Björgvin Sigurgeir Haraldsson en verkið stendur við Háaleitisbraut og mun það verða endurgert og sett á sinn fyrri stað að því loknu. Landnám . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Að túlka hið ósýnilega: vandinn við málaralistina. Málþing um myndlist Bjarna Sigurbjörnssonar
Verið velkomin á málþing tileinkað myndlist og aðferðum Bjarna Sigurbjörnssonar, sunnudaginn 24. nóvember, klukkan 13.
Hlynur Helgasson, dósent í listfræði við Háskóla Íslands, er málshefjandi og aðr . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Útgáfuhóf vegna bókarinnar SAMSPIL
Bókin er gefin út í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli Ragnars Kjartanssonar myndhöggvara og þess að 50 ár eru síðan Myndhöggvarafélagið í Reykjavík (MHR) setti upp fyrstu almennu vinnustofurnar fyrir . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Upptaka frá kosningafundinum þann 17. nóvember
Upptaka frá fundinum er aðgengileg hér: https://ljsp.lwcdn.com/api/video/embed.jsp?id=361d1332-ea1e-4626-bf57-f1cc9673dbb4&pi=8d34dc77-11a8-4693-ae29-4a3066eecd93
Fundarstjóri var Vigdís Jakobsdóttir . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Listamannadvöl í Varmahlíð, Hveragerði 2025
Hveragerðisbær auglýsir eftir umsóknum um dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði fyrir árið 2025.
Horft er til allra listamanna óháð því hvort þeir eru skráðir í fagfélög og er fólk úr hvers . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
MOV'IN Cannes - CALL FOR DANCE FILMS
MOV'IN Cannes, Dance and Film Rendez-vous
CALL FOR DANCE FILMS
Opening november 20, 2024 > april 1, 2025
The Festival de Danse Cannes - Côte d'Azur France 2023 launched MOV'IN Cannes, the internatio . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Listneindin sadbois sýnir MÁLVERND í Gluggagalleríinu STÉTT
Listneindin sadbois sýnir listaverkleysuna MÁLVERND í Gluggagalleríinu STÉTT, Bolholti 6. Sýningin opnaði þann 15. október síðastliðinn og stendur til 15. janúar 2025. Gluggagalleríið STÉTT er sýninga . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Svandís Egilsdóttir: Ljósberi á vegi mínum – Ljósberar á mínum vegum
Titill sýningarinnar Ljósberi á vegi mínum – Ljósberar á mínum vegum, vísar til upplifunar og minningar listakonunnar af því að hafa ekið fram á breiðu af ljósberum á Mýrdalsöræfum eina fagra, bjarta, . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Veður fyrir Veðurstofu
Myndlistarsýningin Veður fyrir Veðurstofu opnar helgina 16.-17. nóvember 2024
í Veðurstofu Íslands - Móttökurými og Undirheimum.
Opið frá klukkan 14:00-18:00
laugardag og sunnudag.
Sara Rie . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Otilia Martin - Desire
Otilia Martin Gonzalez er spænsk listakona og hönnuður, fædd í Þýskalandi og með búsetu á Íslandi.
Með menntun í sjónrænni tjáningu og áhuga á myndlist, hófst myndlistaferillinn á meðan hún stundaði n . . .