Muggur
Dvalarsjóður fyrir myndlistarmenn
Muggur er samstarfsverkefni SÍM, Myndstefs og Reykjavíkurborgar. Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar erlendis vegna sýningar, vinnustofu eða annars sambærilegs myndlistarverkefnis.
Muggur veitir styrki í vikum talið, 50.000 kr fyrir vikudvöl erlendis. Einstaka sinnum eru veittir styrkir í fleiri vikur, en þó aldrei fleiri en 3 vikur í senn. Styrkir eru einungis greiddir inn á íslenskan bankareikning.
Veittir eru styrkir til dvalar erlendis vegna:
-
Myndlistarsýningar
-
Vinnustofudvalar / þátttöku í verkstæði
-
Annara myndlistarverkefna
1. Úthlutun 2025
Alistair Kim Macintyre
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Berglind Erna Tryggvadóttir
Christalena Hughmanick
Elín Elísabet Einarsdóttir
Elva J Thomsen Hreiðarsdóttir
Erling Þór Valsson
Gunnhildur Þórðardóttir
Herdís Hlíf Þorvaldsdóttir
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Katrín Bára Elvarsdóttir
Kristín G Gunnlaugsdóttir
Lukas Gregor Bury
Margrét Jónsdóttir
Maria-Magdalena Ianchis
Martina Priehodová
Odee Friðriksson
Otilia Martin Gonzalez
Sigríður Björg Sigurðardóttir
Sigrún Inga Hrólfsdóttir
Sirra Sigrún Sigurðardóttir
Soffía Sæmundsdóttir
Una Björg Magnúsdóttir
Þorgerður Ólafsdóttir
Þuríður Rúrí Fannberg
2. Úthlutun 2025
Ásgerður Arnardóttir
Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir
Einar Lúðvík Ólafsson
Eygló Harðardóttir
Gíslína Dögg Bjarkadóttir
Guðný Þórunn Kristmannsdóttir
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Hekla Dögg Jónsdóttir
Hulda Rós Guðnadóttir
Ingibjörg Jara Sigurðardóttir
Katrín Elvarsdóttir
Libia Castro
Ólafur Ólafsson
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir
Ragnheiður Íris Ólafsdóttir
Rósa Sigrún Jónsdóttir
Sara Björnsdóttir
Steingrimur Eyfjörð
Þórdís Jóhannesdóttir
Þórunn Birna Guðmundsdóttir
1. úthlutun 2024
Á. Birna Björnsdóttir
Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir
Andreas Brunner
Anna Hrund Másdóttir
Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir
Atli Pálsson
Bragi Hilmarsson
Brák Jónsdóttir
Bryndís Jónsdóttir
Christalena Hughmanick
Clare Aimée Gossen
David Iñiguez Mangado
Egill Logi Jónasson
Elísabet Stefánsdóttir
Elva Hreiðarsdóttir
Eva Ísleifs
Guðrún Arndís Tryggvadóttir
Gunnhildur Walsh Hauksdóttir
Helgi Þórsson
Hugo Llanes
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
Íris María Leifsdóttir
Karlotta Blöndal
Katrin Inga Jonsdottir Hjordisardottir
Kristín Gunnlaugsdóttir
Kristín Helga Ríkharðsdóttir
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
Lóa Sunnudóttir
Margrét E. Laxness
Megan Auður Grímsdóttir
Örn Alexander Ámundason
Sigrún Harðardóttir
Sigurður Unnar Birgisson
Þóra Sigurðardóttir
Thordis Erla Zoega
Viktoria Guðnadóttir
2. úthlutun 2024
Á. Birna Björnsdóttir
Aðalsteinn Þórsson
Amanda Riffo
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir
Anna Snædís Sigmarsdóttir
Arna G. Valsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Birta Guðjónsdóttir
Deepa Iyengar
Einar Falur Ingólfsson
Einar Lúðvík Ólafsson
Elísabet Stefánsdóttir
Elsa Dóróthea Gísladóttir
Eygló Harðardóttir
Gíslína Dögg Bjarkadóttir
Guðjón B. Ketilsson
Guðrún Jóhanna Benónýsdóttir
Hildigunnur Birgisdóttir
Hildur Elísa Jónsdóttir
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
Kristbergur Ó. Pétursson
Kristín Morthens
Kristinn Már Pálmason
Lilja Birgisdóttir
Margrét H Blöndal
María Kjartansdóttir
Monika Frycova
Rakel Steinarsdóttir
Silfrún Una Guðlaugsdóttir
Sunna Svavarsdóttir
Unnar Örn J. Auðarson
Þóra Sigurðardóttir
Margrét Jónsdóttir
Steinunn Gunnlaugsdóttir
2023 - seinni úthlutun
Álfheiður Ólafsdóttir
Amanda Riffo
Anna Eyjólfs
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir
Ástríður Ólafsdóttir
Berglind Erna Tryggvadóttir
Berglind Hlynsdóttir
Bjargey Ólafsdóttir
Brák Jónsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Claire Paugam
Deepa Iyengar
Dýrfinna Benita Basalan
Einar Falur Ingólfsson
Eirún Sigurðardóttir
Eygló Harðardóttir
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Haraldur Jónsson
Hildur Elísa Jónsdóttir
Hugo Llanes
Hulda Rós Guðnadóttir
Ingibjörg Sigurjónsdóttir
Joe Keys
Jóní Jónsdóttir
Logi Leó Gunnarsson
Lukas Bury
Margrét Jónsdóttir
María Kjartansdóttir
Megan Auður Grímsdóttir
Ragnhildur Stefánsdóttir
Rósa Sigrún Jónsdóttir
Sigurður Árni Sigurðsson
Sólveig Aðalsteinsdóttir
Þóra Sigurðardóttir
Þórdís Aðalsteinsdóttir
Þórdís Alda Sigurðardóttir
Una Björg Magnúsdóttir
2023 - fyrri úthlutun
Anna Hallin
Anton Logi Ólafsson
Arngunnur Ýr Gylfadóttir
Ágústa Björnsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Bjargey Ólafsdóttir
Brák Jónsdóttir
Elva Hreiðarsdóttir
Eva Ísleifsdóttir
Gíslína Dögg Bjarkadóttir
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Katrín Elvarsdóttir
Libia Castro
Margrét Zophóníasdóttir
Megan Auður Grímsdóttir
Nermine El Ansari
Olga Bergmann
Ólafur Ólafsson
Petra Hjartardóttir
Rannveig Jónsdóttir
Sara Björg Bjarnadottir
Sigurður Atli Sigurðsson
Sindri Leifsson
Soffía Sæmundsdóttir
Una Björg Magnúsdóttir
Unnar Örn
2022 - 1. úthlutun
Bjargey Ólafsdóttir
Carissa Baktay
Freyja Eilíf
Guðjón Ketilsson
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Gunnhildur Walsh Hauksdóttir
Hrefna Hörn Leifsdóttir
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Mireya Samper
Örn Alexander Ámundason
Páll Haukur Björnsson
Pétur Magnússon
Ragnheiður Gestsdóttir
Sindri Leifsson
Þóranna Dögg Björnsdóttir
Wiola Ujazdowska
2022 - 2. úthlutun
Aðalheiður Eysteinsdóttir
Bjargey Ólafsdóttir
Brák Jónsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Dýrfinna Benita Basalan
Freyja Eilíf Draumland Helgudóttir
Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar
Hafdís Helgadóttir
Halldór Ásgeirsson
Helga Björg Gylfadóttir
Hjördís Inga Ólafsdóttir
Hrefna Hörn Leifsdóttir
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Kristín Gunnlaugsdóttir
Magdalena Kjartansdóttir
Margrét Jónsdóttir
Orri Jónsson
Sigríður Dóra Jóhannsdóttir
Sigurður Atli Sigurðsson
Sigurþór Hjallbjörnsson - Spessi
Sindri Leifsson
Valgerður Hauksdóttir
Þórdís Erla Zoega
2021 - 1. úthlutun
María Dalberg
Hlynur Helgason
Carl Boutard
Nína Óskarsdóttir
Ósk Vilhjálmsdóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Spessi
2021 - 2. úthlutun
Anna Hallin
Bjargey Ólafsdóttir
Freyja Eilíf
Gunnhildur Hauksdóttir
Haraldur Karlsson
Hildigunnur Birgisdóttir
Hrefna Hörn Leifsdóttir
Jeannette Castioni
Jón B. Kjartanson Ransu
Olga Soffía Bergmann
Örn Alexander Ámundason
Ráðhildur Ingadóttir
Rakel McMahon
Una Margrét Árnadóttir
2020 - fyrri úthlutun
Agnes Ársælsdóttir
Alda Rose Cartwright
Andreas Brunner
Anna G. Torfadóttir
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir
Anna Líndal
Arnþrúður Ösp Karlsdóttir
Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir
Bethina Nielsen
Birgir Snæbjörn Birgisson
Bjargey Ólafsdóttir
Bjarki Bragason
Borghildur Indriðadóttir
Borghildur Indriðadóttir
Carissa Baktay
Daníel Björnsson
Erin Honeycutt
Erna Elínbjörg Skúladóttir
Georg Óskar Giannakoudakis
Gréta Mjöll Bjarnadóttir
Helgi Þorgils Friðbjörnsson
Hrafnhildur Ósk Magnúsdóttir
Jón B. Kjartansson Ransu
Júlía Hermannsdóttir
Karlotta Blöndal
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Laufey Arnalds Johansen
Lee Lynch
Lilý Erla Adamsdóttir
Margrét H. Blöndal
María Dalberg
Mireya Samper
Orri Jónsson
Ólöf Nordal
Ragnheiður Gestsdóttir
Rannveig Jónsdóttir
Rósa Sigrún Jónsdóttir
Sara Björnsdóttir
Soffía Sæmundsdóttir
Tora Stiefel
Una Margrét Árnadóttir
Þorbjörg Jónsdóttir
Þóra Sigurðardóttir
Þórdís Erla Zoëga
Örn Alexander Ámundason
2020 - seinni úthlutun
Bjargey Ólafsdóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Kristbergur Pétursson
Erin Honeycutt
Ósk Vilhjálmsdóttir
Berglind Erna Tryggvadóttir
Berglind Erna Tryggvadóttir
Katrín I.J. Hjördísardóttir
Ívar Glói Gunnarsson
Carissa Baktay
Guðrún Gunnarsdóttir
Rakel MacMahon
Alda Rose Cartwright
Orri Jónsson
Monika Frycova
Laufey Johansen
Arngrímur Borgþórsson
Margrét Jónsdóttir
Örn Alexander Ámundason
Una Margrét Árnadóttir
Gréta Mjöll Bjarnadóttir
Ósk Vilhjálmsdóttir
2019 – Seinni úthlutun
Úlfur Karlsson
Kristinn Harðarson
Sæmundur Þór Helgason
Bjargey Ólafsdóttir
Mireya Samper
Elísabet Birta Sveinsdóttir
Kristín Gunnlaugsdóttir
Eygló Harðardóttir
Sólveig Aðalsteinsdóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Anna Fríða Jónsdóttir
Anna Þóra Karlsdóttir
Ráðhildur Ingadóttir
Rúrí
Anna Líndal
Heiðrún Gréta Viktorsdóttir
Anna Andrea Winther
Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir
Bjarki Bragason
Arna Óttarsdóttir
Guðmundur Thoroddsen
Guðlaug Mía Eyþórsdóttir
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
Sigurður Atli Sigurðsson
Freyja Eilíf
Andreas Brunner
Asa Shimada
Leifur Ýmir Eyjólfsson
Rósa Sigrún Jónsdóttir
Ólöf Rún Benediktsdóttir
2019 – Fyrri úthlutun
Bergrún Anna
Bjargey Ólafsdóttir
Bryndís Hörnn Ragnarsdóttir
Bryndís Jónsdóttir
Claudia Hausfeld
Dagrún Aðalsteinsdóttir
Elísabet Birta Sveinsdóttir
Erna E. Skúladóttir
Eva Ísleifsdóttir
Freyja Eilíf
Gréta Mjöll Bjarnadóttir
Guðlaug Mía Eyþórsdóttir
Gunndís Ýr Finnbogadóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Gunnhildur Ólafsdóttir
Helga Pálína Brynjólfsdóttir
Helgi Þorgils Friðjónsson
Hildur Henrýsdóttir
Ívar Glói Gunnarsson
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir
Marilyn Herdís Melk
Mireya Samper
Rakel McMahon
Rúrí
Sæmundur Thor Helgason
Styrmir Örn Guðmundsson
Valgerður Björnsdóttir
2018 – Seinni úthlutun
Andreas Brunner
Anna Líndal
Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir
Bára Bjarnadóttir
Bryndís Hrönn Bjarkar-&Ragnarsdóttir
Dagrún Aðalsteinsdóttir
Erna Elínbjörg Skúladóttir
Freyja Eilíf
Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar
Hallgerður Hallgrímsdóttir
Helgi Þorgils Friðjónsson
Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir
Julia Martin
Kristín Helga Ríkharðsdóttir
Kristín Sigríður Garðarsdóttir
Kristín Sigurðardóttir
Mireya Samper
Örn Alexander Ámundason
Ráðhildur S. Ingadóttir
Rósa Sigrún Jónsdóttir
Rúrí
Sara Björg Bjarnadóttir
Þóranna Dögg Björnsdóttir
Unar Björg Magnúsdóttir
Wiola Anna Ujazdowska
2018 – Fyrri úthlutun
Alexandra Litaker
Anton Logi Ólafsson
Berglind Erna Tryggvadóttir
Bryndís Hrönn Rangarsdóttir
Claudia Hausfeld
Dagrún Aðalsteinsdóttir
Erla Þórarinsdóttir
Erna E. Skúladóttir
Eva Ísleifsdóttir
Freyja Eilíf
Guðný Kristmannsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Tryggvadóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Harpa Dögg Kjartansdóttir
Hildur Henrýsdóttir
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
Jóna Bergdal
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Kristín Helga Ríkharðsdóttir
Ólöf Nordal
Ósk Vilhjálmsdóttir
Páll Haukur Björnsson
Rebecca Erin Moran
Soffía Sæmundsdóttir
Steinunn Gunnlaugsdóttir
Steinunn Önnudóttir
Þór Sigþórsson
2017 – Seinni úthlutun
Alexandra Litaker
Bergrún Anna Hallsteinsdóttir
Bjarki Bragason
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Claudia Hausfeld
Eva Ísleifsdóttir
Eygló Harðardóttir
Gréta Mjöll Bjarnadóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Helgi Gíslason
Hildur Henrýsdóttir
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Kristín Scheving
Laura Valentino
Logi Leó Gunnarsson
Marta María Jónsdóttir
Mireya Samper
Orri Jónsson
Sigurður Atli Sigurðsson
Sólveig Aðalsteinsdóttir
Unar Margrét Árnadóttir
Úlfur Karlsson
Valgarður Gunnarsson
Valgerður Hauksdóttir
Þóranna Björnsdóttir
Örn Alexander Ámundason
2017 – Fyrri úthlutun
Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir
Anna Hallin
Anton Logi Ólafsson
Asa Shimada
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Eirún Sigurðardóttir
Elva Hreiðarsdóttir
Guðrún Halldórsdóttir
Guðrún J. Benónýsdóttir
Hafdís Helgadóttir
Halldóra Helgadóttir
Hildur Björnsdóttir
Hrafnhildur Gissurardóttir
Jeanetta Castioni
Jóní Jónsdóttir
Kathy Clark
Krístin Reynisdóttir
Lilja Birgisdóttir
Magdalena Margrét Kjartansdóttir
María Kjartansdóttir
Mireya Samper
Nína Óskarsdóttir
Olga Bergmann
Ósk Vilhjálmsdóttir
Ragnar Þórisson
Sari Maarit Cedergren
Sigurður Guðjónsson
Sólveig Aðalsteinsdóttir
Unnur Óttarsdóttir
Þóra Sigurðardóttir
2016 – seinni úthlutun
Anna Gunnarsdóttir
Anna Rún Tryggvadóttir
Anna Sigríður Sigurjónsdóttir
Arna Óttarsdóttir
Eva Ísleifsdóttir
Eygló Harðardóttir
Freyja Eilíf
Guðrún Pálína Guðmundsdóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Hrafnhildur Arnardóttir
Hulda Rós Guðnadóttir
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Margrét H. Blöndal
Mireya Samper
Monika Frycová
Rebecca Moran
Sara Björnsdóttir
Sigtryggur Berg Sigmarsson
Unnar Örn Auðarson
Valgerður Hauksdóttir
Þóra Sigurðardóttir
2016 – Fyrri úthlutun
Berglind Hlynsdóttir
Birgir Snæbjörn Birgisson
Bjargey Ólafsdóttir
Elín Hansdóttir
Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar
Hallgerður Hallgrímsdóttir
Harpa Dögg Kjartansdóttir
Heiðrún Viktorsdóttir
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Katrín Elvarsdóttir
Kristín Rúnarsdóttir
Magnús Helgason
Ólöf Helga Helgadóttir
Ólöf Rún Benediktsdóttir
Sari Maarit Cedergren
Sigurður Arent Jónsson
Soffía Sæmundsdóttir
Steinunn Gunnlaugsdóttir
Unnar Auðarson
Freyja Eilíf
Sigríður Þóra Óðinsdóttir
2015 - 1. úthlutun
Anna Fríða Jónsdóttir
Ásmundur Ásmundsson
Bjargey Ólafsdóttir
Einar Garibaldi Eiríksson
Finnur Arnar Arnarson
Gunnhildur Hauksdóttir
Haraldur Jónsson
Hekla Dögg Jónsdóttir
Hrafnhildur Arnardóttir
Karlotta Blöndal Katrín
Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Kristín Rúnarsdóttir
Ósk Vilhjálmsdóttir
Rebecca Moran
Sólveig Aðalsteinsdóttir
Steingrímur Eyfjörð
Una B. Sigurðardóttir
Una Margrét Árnadóttir
Unnar Örn Jónasson Auðarson
Valgerður Hauksdóttir
Þórdís Erla Zoëga
Örn Alexander Ámundason
2015 - 2. úthlutun
Alexandra Litaker
Anna G. Torfadóttir
Asa Shimada
Björg Örvar
Bryndís Snæbjörnsdóttir
Dorothée Kirch
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Halldór Ágeirsson
Haraldur Jónsson
Hrafnhildur Arnardóttir
Jeannette Castioni
Jóna Heiða Sigurlásdóttir
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Katrín Elvarsdóttir
Kristín Arngrímsdóttir
Margrét H. Blöndal
Mireya Samper
Monika Frycova
Ólöf Nordal
Rósa Gísladóttir
Sara Björnsdóttir
Sossa Björnsdóttir
Unnur Guðrún Óttarsdóttir
2014 – 1. úthlutun
Aðalheiður Ólöf Skarphéðinsdóttir
Alda Rose Cartwright
Alexandra Litaker
Einar Falur Ingólfsson
Eva Ísleifsdóttir
Gunndís Ýr Finnbogadóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Harpa Dögg Kjartansdóttir
Ingibjörg Magnadóttir
Ingólfur Arnarsson
Jóhanna Þorkelsdóttir
Kristinn Guðbrandur Harðarson
Kristín Gunnlaugsdóttir
Mireya Samper
Rakel McMahon
Sari Maarit Cedergren
Sigrún Ögmundsdóttir
Sólveig Aðalsteinsdóttir
Steingrímur Eyfjörð
Sæmundur Þór Helgason
2014 – 2. úthlutun
Anna Líndal
Arnar Ómarsson
Áslaug Thorlacius
Birgir Snæbjörn Birgisson
Bjarki Bragason
Eirún Sigurðardóttir
Elín Hansdóttir
Grétar Mar Sigurðsson
Hallgerður Hallgrímsdóttir
Helgi Þorgils Friðjónsson
Hildur Bjarnadóttir
Hrafnhildur Ósk Magnúsdóttir (Habbý Ósk)
Jóní Jónsdóttir
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Kristín Reynisdóttir
Leifur Ýmir Eyjólfsson
Logi Bjarnason
Ósk Vilhjálmsdóttir
Ragnhildur Stefánsdóttir
Rósa Gísladóttir
Sigrún Eldjárn
Sigrún Hrólfsdóttir
Sigtryggur Berg Sigmarsson
Sigurður Guðjónsson
Sigurjón Jóhannsson
Þorgerður Ólafsdóttir
Þóra Sigurðardóttir
2013 – 1. úthlutun
Arna Óttarsdóttir
Arngunnur Ýr Gylfadóttir
Birta Guðjónsdóttir
Guðný Kristmannsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Helgi Þorgils Friðjónsson
Hlynur Hallsson
Hulda Rós Guðnadóttir
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Karl Ómarsson Kjuregej
Alexandra Argunova
Kristín Rúnarsdóttir
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir
María Kjartansdóttir
Mireya Samper
Ragnheiður Björk Þórsdóttir
Ragnhildur Stefánsdóttir
Rakel McMahon
Sigurður Guðjónsson
Sólveig Baldursdóttir
Steinunn Þórarinsdóttir
Una Lorenzen
Valgerður Guðlaugsdóttir
Þorgerður Ólafsdóttir
2013 – 2. úthlutun
Anna Hrund Másdóttir
Anna Rún Tryggvadóttir
Anna Sigríður Sigurjónsdóttir
Áslaug Thorlacius
Björk Guðnadóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Claudia Hausfeld
Didda Hjartardóttir Leaman
Finnbogi Pétursson
Guðrún Pálína Guðmundsdóttir
Heidi Strand Inga
Þórey Jóhannsdóttir
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Ingibjörg Sigurjónsdóttir
Logi Bjarnason
Ólöf Nordal
Ragnar Helgi Ólafsson
Rebecca Erin Moran
Sigurður Guðjónsson
Steinunn Gunnlaugsdóttir
Valgerður Hauksdóttir
2012 – 1. úthlutun
Anna Líndal
Birta Guðjónsdóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Guðrún Benónýsdóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Hekla Dögg Jónsdóttir
Jóhanna Bogadóttir
Katrín Elvarsdóttir
Kristveig Halldórsdóttir
Pétur Thomsen
Rósa Gísladóttir
Sara Jóhanna Vilbergsdóttir
Steinunn Gunnlaugsdóttir
Svanhildur Vilbergsdóttir
2012 – 2. úthlutun
Anna Eyjólfsdóttir
Anna Gunnarsdóttir
Anna S. Gunnlaugsdóttir
Berglind Jóna Hlynsdóttir
Eva Ísleifsdóttir
Halldór Ásgeirsson
Helgi Þórsson
Karl Ómarsson
Margrét H Blöndal
Margrét Zóphóníasardóttir
Ragnhildur Stefánsdóttir
Rakel Steinarsdóttir
Snorri Ásmundsson
Soffía Sæmundsdóttir
Þorgerður Ólafsdóttir
Þórdís Alda Sigurðardóttir
Þuríður Sigurðardóttir
2012 – 3. úthlutun
Alexander Zaklynsky
Anna María Lind Geirsdóttir
Bjargey Ólafsdóttir
Einar Falur Ingólfsson
Guðný Hrund Sigurðardóttir
Hafdís Helgadóttir
Harpa Dögg Kjartansdóttir
Karlotta Blöndal
Kristín Reynisdóttir
Kristín Scheving
Sigrún Ögmundsdóttir
Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar erlendis vegna sýningar, vinnustofu eða annars sambærilegs myndlistarverkefnis. Með þeim hætti er sjóðnum ætlað að efla myndlistarstarf í Reykjavík og styrkja ímynd Reykjavíkurborgar sem framsækinnar menningarborgar á heimsvísu. Stofnun sjóðsins er liður í því að gera Reykjavíkurborg að vettvangi alþjóðlegra listastrauma.
Til að geta fengið úthlutun úr dvalarsjóði Muggs þarf umsækjandi að vera fullgildur skuldlaus félagi í SÍM og leggja fram tilskilin gögn sem staðfesta boð um þátttöku í myndlistarviðburði eða úthlutun á aðstöðu til vinnu við myndlist. Ekki er veitt fé vegna dvalar í vinnustofum þegar fullir dvalarstyrkir fylgja úthlutun.
Umsóknarfrestir
1. mars vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu mars - ágúst.
1. september vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu september - febrúar.
Umsóknareyðublað er að finna á https://www.sim.is/muggur-umsokn.
Aðeins er tekið við rafrænum umsóknum.
Þeir sem áður hafa fengið úthlutað styrk úr dvalarsjóði Muggs vegar þurfa að skila greinagerð áður en sótt er um aftur.
Umsóknum skal fylgja:
Ítarleg og greinargóð lýsing á verkefninu; upplýsingar um sýningu, sýningarstað, vinnustofusetur, verkstæði, ráðstefnu eða annað það sem við á hverju sinni.
Einnig skal fylgja staðfesting ábyrgðarmanns verkefnisins í því landi sem það fer fram í, það er að segja sýningarstjóra, safnstjóra, galleríeiganda, forstöðumanns vinnustofuseturs, verkstæðis eða annars, allt eftir eðli verkefnisins. Dagsetningar verkefnisins verða að koma fram.
Styrkþegar undirgangast skuldbindingar gagnvart sjóðnum samkvæmt sérstökum samningum sem gerðir verða í kjölfar úthlutunar og verða styrkþegar meðal annars að skila stuttri greinargerð um notkun styrksins.
Mikilvægt er að hafa umsóknina vandaða, skýra og hnitmiðaða.
Til að geta fengið úthlutun úr dvalarsjóði Muggs þarf umsækjandi að vera fullgildur skuldlaus félagi í SÍM.
Umsækjandi skal leggja fram tilskilin gögn er staðfesti boð um þátttöku í myndlistarviðburði eða úthlutun á aðstöðu til vinnu við myndlist.
Ekki er veitt fé vegna dvalar í vinnustofum þegar fullir dvalarstyrkir fylgja úthlutun.
Skilyrði er að verkefnið sé sýnilegt og að það geti að mati sjóðsstjórnar styrkt ímynd Reykjavíkur sem uppsprettu fyrir öflugt og framsækið myndlistarlíf.
Þeir sem þegar hafa fengið úthlutað styrk úr dvalarsjóði Muggs þurfa að skila greinagerð áður en þeir geta sótt um aftur.
Vinsamlega athugið að dvalarstyrkir eru eingöngu veittir til einstaklinga. Ef að fleiri en einn listamaður tekur þátt í sama verkefni / sýningu erlendis verða allir listamenn að senda sjálfstætt inn umsókn.
Styrkþegar undirgangast skuldbindingar gagnvart sjóðunum samkvæmt sérstökum samningum sem gerðir verða í kjölfar úthlutunar og kveður m.a. á um að styrkþegum beri að skila greinargerð um notkun styrksins.
Á öllu kynningarefni styrkþega skal tekið fram að Muggur sé styrktur af Reykjavíkurborg og birtir hann merki Reykjavíkurborgar í því skyni. Nánar: https://hanna.reykjavik.is/7be457c46/p/0676b1-merki
Styrkþegum ber skylda til að senda inn greinargerð að dvöl lokinni. Greinargerðinni skal skila eigi síðar en 6 mánuðum eftir úthlutun.
Eyðublað fyrir greinargerð má nálgast með því að senda póst á sim@sim.is
Greinargerðum skal fylgja ítarleg lýsing á sýningu / verkefni og ávinningi dvalarinnar (hámark 500 orð) ásamt 3-5 myndum af sýningu, verkefni, vinnuferli, viðburðum ofl.


