top of page

Muggur

Dvalarsjóður fyrir myndlistarmenn

 

​​Muggur er samstarfsverkefni SÍM, Myndstefs og Reykjavíkurborgar. Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar erlendis vegna sýningar, vinnustofu eða annars sambærilegs myndlistarverkefnis.

 

Muggur veitir styrki í vikum talið, 50.000 kr fyrir vikudvöl erlendis. Einstaka sinnum eru veittir styrkir í fleiri vikur, en þó aldrei fleiri en 3 vikur í senn.

 

​​Veittir eru styrkir til dvalar erlendis vegna:

  • Myndlistarsýningar

  • Vinnustofudvalar / þátttöku í verkstæði

  • Annara myndlistarverkefna 

bottom of page