top of page
Hrafnating - samsýning

miðvikudagur, 28. maí 2025
Hrafnating - samsýning
Sýningaropnun föstudaginn 30. maí kl 18:00 í Herma, Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík. Verið velkomin!
Vindarnir mínir voru skrítnir, áttavilltir og í andspyrnu við hvora aðra, en þeir voru nýir og framandi. Samferðafólk mitt heyrði í þeim og sá áhrif þeirra en þekkti aðeins sína eigin. Á degi 150 kynntumst við öll gífurlegum meðbyr, eins og aldrei áður. Við vorum byrjuð að kannast við okkur.
Listamenn:
Andrea Lóa Guðnadóttir
Björn Ingi Baldvinsson
Hera Katrín Karlsdóttir
Jórunn Elenóra
Muni
Nóam Óli
Ollie Birki Sánchez-Brunete
Opnunartímar:
30. maí, kl. 17:00 - 22:00
31. maí, kl. 13:00 - 18:00
1. júní, kl. 13:00 - 18:00
bottom of page


