Fréttir
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Kynning á styrktarmöguleikum fyrir verkefni sem stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands.
Starfar þú á sviði lista og menninga og ert með góða hugmynd að verkefni sem stuðlar að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands?
Kynntu þér styrktarmöguleika frá Norsk-íslenska menning . . .
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Aðalsteinn Þórsson: Litir Lífs
Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar í Mjólkurbúðinni
Dagana 6. til 17. nóvember má sjá, inn um glugga Mjólkurbúðarinnar í Listagilinu á Akureyri, myndlistarmanninn Aðalstein Þórsson mála sjö málver . . .
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Gallerí Grótta á Eiðistorgi: leiðsögn listamanns og lokun sýningar
Gallerí Grótta á Eiðistorgi: leiðsögn listamanns og lokun sýningar
Sýningunni LJÓS [mynd] LIST lýkur 8. nóvember klukkan 14.
Það er Menningarhátíð á Seltjarnarnesi þennan dag og í tilefni af því ver . . .
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Sigurðar Ámundasonar: ÚTHVERFAVIRK
Verið velkomin á sýningu Sigurðar Ámundasonar ÚTHVERFAVIRKI í vitanum og vitavarðarhúsinu í Gróttu á Seltjarnarnesi
Opnunarhátíð laugardaginn 8. nóvember stendur á meðan lágsjávað er - hefst kl. 12:3 . . .
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Litla Gallerý: Klaustrið
Klaustrið er samsýning listnema í Listmálaradeild Myndlistaskólans í Reykjavík.
Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 13. Nóvember frá 18:00-20:00 og þú ert velkomin !
Aðrir opnunartímar:
Fös . . .
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Opið Hús: Korpúlfsstaðir
Listamenn á Korpúlfsstöðum verða með opnar vinnustofur laugardaginn 15. nóvember kl. 13-17.
Tilgangurinn er að styrkja samband listamanna við nærumhverfið.
Gestir fá að kynnast starfandi listamönnum á . . .
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Helga Páley Friðþjófsdóttir: Í hringiðu alls
Einkasýning Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í hringiðu alls / Within It All, opnar í Þulu, Marshallhúsinu, laugardaginn 8. nóvember á milli 17 - 19. Sýningin stendur til 21. desember.
⸻
Við erum í stu . . .
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Myndstef: Könnun
Myndstef vinnur að gerð fræðandi bækling um höfundarétt og óskar eftir svörum við könnun í tengslum við gerð hans: https://forms.gle/2D7rAe9LLT1j1SLc9
. . .
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Ásmundarsafn: Sara Riel kemur sér fyrir í Undralandi
Ásmundarsafn:
Sara Riel kemur sér fyrir í Undralandi
Laugardagur 8. nóvember kl. 15.00
Fimmti listamaðurinn með verk í vinnslu í Ásmundarsafni er Sara Riel (f. 1980).
Laugardagurinn 8. nóvember kl. 1 . . .
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Ragnar Kjartansson: 15th Shanghai Biennale - Does the flower hear the bee?
8 November 2025 - 31 March 2026 | Power Station of Art, Shanghai
Ragnar Kjartansson will be featured in the 15th Shanghai Biennale, Does the flower hear the bee?, taking place at the Power Station of . . .
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Jóla listamarkaður í desember
Jóla listamarkaður í desember
Listasalur Mosfellabæjar kallar eftir listamönnum til að taka þátt í jóla listamarkaði 2025.
Markaðurinn er ætlaður öllum þeim listamönnum sem hafa áhuga á að selja li . . .
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
ÞAÐ HÚMAR AÐ - Sýning Textílfélagsins
Það húmar að - er yfirskrif sýninga Textílfélgsins. 39 félagar sýna fjölbreytt verk öll unnin í textíl. Sýningin opnar í sal Handverks & hönnunar á Eiðistorgi laugardaginn 8. nóv kl. 14:00 og stendur . . .
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Elín Elísabet opnar sýningu í Borgarnesi
Safnahúsi Borgarfjarðar, Borgarnesi
Opið: 8. nóvember - 6. desember
Opnun: 8. nóvember kl. 15:00 - 17:00
Sýningin samanstendur af olíumálverkum og ljóðum. Elín Elísabet málar utandyra á afskekktum æ . . .
fimmtudagur, 30. október 2025
Inessa Saarits og Victoria Björk stýra sýningunni compose◠decompose
Sýningin compose◠decompose verður opnuð í EKA galleríinu þann 30. október, á 111 ára afmæli Listaháskóla Eistlands, og stendur til 23. nóvember.
Sýningin er styrkt af Myndlistarsjóði Íslands, Menninga . . .
fimmtudagur, 30. október 2025
Lausar vinnustofur á Hólmaslóð
Þessar vinnustofur á Hólmaslóð eru lausar til umsóknar:
Vinnustofa nr. 209, 26 m2
Vinnustofa nr. 219, 27 m2
Umsóknir og upplýsignar: vinnustofur@sim.is . . .
fimmtudagur, 30. október 2025
Guðmundur Einar: Stemning sem var
Sýningaropnun: Stemning sem var – Guðmundur Einar
Verið velkomin á opnun sýningarinnar „Stemning sem var“ í Skotinu á Ljósmyndasafni Reykjavíkur þann 30. október kl. 16-18. Léttar veitingar verða á . . .
fimmtudagur, 30. október 2025
Síðasta sýningahelgi á verkum Gerlu
Glerhúsinu Vesturgötu 33b (gengið innní port).
Opið er fimmtudag og föstudag kl 15- 18.
Og laugardag og sunnudag kl 14-18.
Síðasti sýningardagur er sunnudagurinn 2. nóvember.
Sýningin - sem er fe . . .
fimmtudagur, 30. október 2025
Höggó samsýning á verkstæðum félagsins
Á sýningunni má sjá fjöldan allan af verkum eftir félagsmenn Myndhöggvarafélags Reykjavíkur. Sýningin er opin helgarnar 1 og 2 nóvember 14:00 - 20:00 og 8 og 9 nóvember 14:00 - 20:00.
//
The exhibi . . .
fimmtudagur, 30. október 2025
Elsa Dóróthea Gísladóttir: Snerting – Touch
Opnun: Laugardaginn 1. nóvember
Staður: Þrír veggir, Hellissandi
Sýningartími: 1.–23. nóvember
Á sýningunni er unnið úr mánaðardvöl á gestavinnustofu Kriti Gallery og Anandvan Residency í Varanasi . . .
fimmtudagur, 30. október 2025
i8: Ragna Róbertsdóttir
Opening reception: Thursday, 30 October at 5-7pm
i8 Gallery is pleased to present a solo exhibition of new work by Ragna Róbertsdóttir (b.1945, Iceland). The show opens with a reception for the artis . . .
fimmtudagur, 30. október 2025
Guðjón Bjarnason sýnir á LOFT FILM FESTIVAL, Tucson Arizona 5-13.nóv. 2026
CELEBRATING GUDJON BJARNASON
Exhibition of recent "abstrACT" hand-touched prints. .
Opening at 17:00 Loft Cinema Nov. 5th. Exhibit open till Nov. 30th., 2025
The Loft Cinema 3233 E Speedway Blvd Tuc . . .
fimmtudagur, 30. október 2025
Sýningastjóraspjall: Becky Forsythe og Hulda Rós Guðnadóttir
Sýningarstjóraspjall 30. október kl. 17:00 í Gallerí Gróttu á Eiðistorgi.
Verið hjartanlega velkomin á sýningarstjóraspjall um LJÓS [ mynd ] LIST með sýningarstjóranum Becky Forsythe í samtali við l . . .
þriðjudagur, 28. október 2025
Lausar vinnustofur á Digranesvegi 5
Nýjar vinnustofur á Digranesvegi 5 í Kópavogi eru lausar til umsóknar.
Vinnustofa nr. 209, 16,5 m2
Vinnustofa nr. 218, 16,5 m2
Vinnustofa nr. 219, 16 m2
Vinnustofa nr. 220, 17 m2
Vinnustofa nr. 221, . . .
fimmtudagur, 23. október 2025
Kvennaverkfall 2025: Lokað á skrifstofu SÍM
Föstudaginn 24. október verður skrifstofa SÍM lokuð í samstöðu með konum og kvár um allt land vegna Kvennaverkfallsins 2025. Við hvetjum allar konur og kvár til að sýna samstöðu og taka þátt ef þær ge . . .
fimmtudagur, 23. október 2025
Við höfum tekið í gagnið nýtt pósthólf fyrir efni sem fer í fréttabréfið okkar.
Framvegis má senda upplýsingar um opnanir, tilkynningar og áhugavert efni á frettabref@sim.is í stað sim@sim.is. Ath! . . .
fimmtudagur, 23. október 2025
Opið kall / Open Call: SÍM Hlöðuloft 2027
(english below)
SÍM kallar eftir umsóknum um sýningar á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum fyrir sýningarárið 2027.
Umsóknir eru opnar fyrir bæði einstaklings- og hópsýningar, og stendur hver sýning yfir . . .
fimmtudagur, 23. október 2025
ÁRNI JÓNSSON: LOFTSKEYTI TIL ÍSLANDS
Loftskeyti til Íslands er einkasýning Árna Jónssonar sem opnar í Gryfjunni Ásmundarsal, fimmtudaginn 23. október kl. 17-19.
Sýningin er afrakstur árslangs verkefnis þar sem Árni hefur unnið eitt verk . . .
fimmtudagur, 23. október 2025
Leiðsögn: Snærós Sindradóttir og Sunneva Ása Weisshappel
Verið hjartanlega velkomin á leiðsögn um Corpus með Snærós Sindradóttur og listamannaspjall Sunnevu Ásu Weisshappel sunnudaginn 26. október kl. 14:00 í Gerðarsafni.
Sunneva Ása Weisshappel hefur bein . . .
miðvikudagur, 22. október 2025
Námskeið: Þátttaka í opnum samkeppnum um listaverk í almannarými
Á námskeiðinu er skyggnst bakvið tjöldin í þátttöku vinningstillögu í lokaðri samkeppni um listaverk í almannarými. Vinningstillagan ber heitið Tíðir.
Í samningum Reykjavikurborgar við lóðarhafa á up . . .
miðvikudagur, 22. október 2025
Gunnar Jónsson: SORGARHYRNA
24. október 2025 – 16. Janúar 2026
Opnun: föstudaginn 24. október kl. 16:00
Sýningarsalur Listasafns Ísafjarðar,
2. hæð t.v. Safnahúsið Ísafirði
Listasafn Ísafjarðar býður gesti hjartanlega velko . . .
miðvikudagur, 22. október 2025
ÞÆR: Listamannaspjall í tengslum við sýninguna ÞÆR eftir Gerlu – Guðrúnu Erlu Geirsdóttur
Glerhúsið, Vesturgata 33b – sunnudaginn 26. október kl. 16:00
Spjallið fer fram á íslensku
Í tilefni einkasýningarinnar ÞÆR eftir Gerlu – Guðrúnu Erlu Geirsdóttur verður haldið listamannaspjall í Gl . . .
miðvikudagur, 22. október 2025
Framlengdur umsóknarfrestur: Opið forval - Samkeppni um gerð listaverks fyrir Djúptæknisetur
Vegna mikils áhuga hefur frestur til þátttöku í opnu forvali verið framlengdur til 6. nóvember.
Vísindagarðar bjóða myndlistarmönnum að taka þátt í opnu forvali að lokaðri samkeppni um listaverk fyrir . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
Sara Björg Bjarnadóttir: Filtered Froth from Poured Pegasi
OPNUN /16.10 / 17-20
Wild horses Gallery
Borgbjergsvej 1, tv, 2450 København SV, Denmark
Filtered Froth from Poured Pegasi er einkasýning eftir Söru Björgu Bjarnadóttur
Verk hennar taka þátt í rými . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
Hannesarholt auglýsir eftir áhugasömu listafólki til að sýna verk sín á sölusýningu
Hannesarholt auglýsir eftir áhugasömu listafólki til að sýna verk sín á sölusýningu í húsakynnum Hannesarholts. Einstakt tækifæri til sýna verkin í heimilislegu umhverfi. Öll sjónlist er velkomin: tex . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
Art Decoration of the Common Building at the University of the Faroe Islands
We invite artists to participate in a competition to create artworks for the new campus building of the University of the Faroe Islands.
The Common Building at Frælsið will be a gathering place for st . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
Dýr - Laufey Elíasdóttir
Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 23. október frá 18:00-20:00 og þú ert velkomin !
Aðrir opnunartímar:
Fös. 24. okt 13:00 - 18:00
Lau. 25 . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
Listasafn Íslands: Námskeið fyrir fullorðna - Steina: Tímaflakk
Við vekjum athygli á námskeiðinu Steina – Tímaflakk, sem fer fram í nóvember. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja dýpka skilning sinn á tímatengdum miðlum, þ.e. listformum sem byggja á tíma, svo sem kv . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
Sequences XII Pása kynnir gjörning eftir Lucky 3
Fimmtudag 16. október
17.00-22.00
Hafnarhús
Tryggvagata 17
101 Reykjavik
Lucky 3 er listahópur skipaður Dream, Dýrfinnu Benitu Basalan og Melanie Ubaldo.
Þau skapa djörf, blönduð rými fyrir sameigin . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
A Time for Everything: Gjörningaklúbburinn á samsýningu í New York
Október 2025 - Febrúar 2026
Opnun: Laugardaginn 18. október
Scandinavia House
58 Park Avenue, New York
The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn / Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir t . . .
fimmtudagur, 16. október 2025
Endurheimt líkamans | Chanel Björk
Endurheimt líkamans | Chanel Björk
Gerdarsafn
Hamraborg 4, Kópavogur 200
19. 10. 2025 14:00
Verið öll velkomin á erindið „Endurheimt líkamans“ með Chanel Björk sunnudaginn 19. október kl. 14:00 í . . .










































