top of page

Aðventuopnun á Digranesvegi 5

508A4884.JPG

fimmtudagur, 27. nóvember 2025

Aðventuopnun á Digranesvegi 5

Aðventuopnun 6. desember 2025

Vinnustofur SÍM á Digranesvegi 5 á hæð 2, 3 og 4 verða opnar frá
klukkan 13 til 17. þar taka listamenn á móti gestum. Hér gefst
tækifæri til að virða fyrir sér mismunandi vinnustofur, skoða
listaverk og spjalla við listamenn. Inngangur er frá bílastæði við
Fannborg. Öll velkomin.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page