Litla Gallerý: Hugarheimur

fimmtudagur, 13. nóvember 2025
Litla Gallerý: Hugarheimur
Ágúst B. Eiðsson myndlistarmaður/artist f.14.03.1968
Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 20. nóvember frá 18:00-21:00 og þú ert velkomin !
Aðrir opnunartímar:
Fös. 21. nóv 13:00 - 20:00
Lau. 22. nóv 13:00 - 20:00
Sun. 23. nóv 13:00 - 18:00
Ágúst útskrifaðist úr málaradeild MHÍ árið 1996. Hann hefur haldið nokkrar einka- og samsýningar, þetta er þriðja sýning hans í Litla Gallerý og er sjálfstætt framhald af fyrri sýningum sem voru þann 20.2 - 23.2 / 2025 og 04.09 - 07.09- / 2025, með þessum þríleik kemur fram hverskonar myndefni listamaðurinn er að vinna við. Einnig hefur hann sýnt í Safnahúsinu á Sauðárkróki, Villa Nova, Hótel Varmahlíð og með myndlistarfélaginu Solón sem staðsett var í Gúttó húsinu á Sauðárkróki.
Á þessari sýningu er teflt saman konum og náttúru úr hugarheimi listamannsins.
Myndirnar eru málaðar í marg tóna litríkum litum með líflegum pensil strokum, það sem myndirnar eiga sameiginlegt er lita notkun og áferð, þar sem augu áhorfanda leiðast inn í dýpt verksins. Verkin hafa frásagnar kenndan blæ, jafnt með heitum sem köldum litum sem er teflt saman til að mynda átök og samvinnu.
LG // Litla Gallerý er styrkt af Menningar og ferðamálanefnd
Hafnarfjarðarbæjar vegna viðburðarins
//
Ágúst B. Eiðsson artist b.14.03.1968
There will be a special exhibition opening on Thursday, November 20th from 18:00-21:00 and you are welcome!
Other opening hours
Fri 21th Nov 13:00 - 20:00
Sat 22nd Nov 13:00 - 20:00
Sun 23rd Nov 13:00 - 18:00
Ágúst graduated from the painting department of the Icelandic Academy of Arts in 1996. He has held several solo and group exhibitions, this is his third exhibition at Litla Gallerý and is an independent continuation of previous exhibitions that were on 20.2 - 23.2 / 2025 and 04.09 - 07.09- / 2025, with this trilogy it is revealed what kind of visual material the artist is working with. He has also exhibited at the Museum House in Sauðárkrókur, Villa Nova, Hotel Varmahlíð and with the Solón art association which was located in the Gúttó house in Sauðárkrókur.
This exhibition brings together women and nature from the artist's imagination.
The paintings are painted in a variety of vibrant colors with vibrant brushstrokes, what the paintings have in common is the use of color and texture, where the viewer's eyes are drawn into the depth of the work. The works have a narrative feel, with both warm and cool colors juxtaposed to create conflict and collaboration
LG // Litla Gallerý is sponsored by the Culture and Tourism Committee of Hafnarfjörður for this event.


