SÍM Cross-Residency Selections for 2026 // Úrval í vinnustofuskiptum SÍM 2026

fimmtudagur, 20. nóvember 2025
SÍM Cross-Residency Selections for 2026 // Úrval í vinnustofuskiptum SÍM 2026
SÍM Cross-Residency Selections for 2026
We are delighted to announce the two SÍM members selected for our 2026 cross-residency partnerships: Sigga Björg Sigurðardóttir, invited by the Budapest Gallery, and Þóra Björg Eiríksdóttir, invited by Vantaa Gjutars Residency.
We warmly congratulate both artists and wish them an inspiring, meaningful, and productive residency period.
We would also like to extend our sincere thanks to all applicants. The interest in this round was exceptionally high, and we are grateful for the strong engagement from our artistic community.
Please continue to follow our newsletters and website for upcoming announcements. New open calls for additional cross-residency programmes with our international partners will be published soon.
//
Úrval í vinnustofuskiptum SÍM 2026
Okkur er sönn ánægja að tilkynna þau tvö SÍM-félaga sem valin hafa verið til þátttöku í vinnustofuskiptum SÍM árið 2026:
Sigga Björg Sigurðardóttir, sem hefur verið boðin dvalarstaða hjá Budapest Gallery, og
Þóra Björg Eiríksdóttir, sem hefur verið valin til dvalar hjá Vantaa Gjutars Residency.
Við óskum þeim innilega til hamingju og óskum þeim báðum hvetjandi, innihaldsríkrar og afkastamikillar dvalar.
Við viljum jafnframt færa öllum umsækjendum okkar bestu þakkir. Áhugi í þessari úthlutun var óvenju mikill og við kunnum afar vel að meta sterka þátttöku og áhuga listamannasamfélagsins.
Fylgist áfram með fréttabréfum okkar og heimasíðu — nýjar opinberar úthlutanir fyrir vinnustofuskipti í samstarfi við alþjóðlega samstarfsaðila verða auglýstar á næstunni.


