top of page
Opin vinnustofu hjá Brynhildi Þorgeirsdóttur

miðvikudagur, 3. desember 2025
Opin vinnustofu hjá Brynhildi Þorgeirsdóttur
Opin vinnustofu hjá Brynhildi Þorgeirsdóttur, Bakkastöðum 113, 112 Reykjavík helgina 6 & 7 desember kl 14 – 18. Þar mun vera margt að sjá ... Búðarholan er full af glerfjöllum og svo auðvita gömul verk og ný. Aðgengi að vinnustofuni er sjávarmegin um malarstíg niður með húsinu.
Annars er vinnustofan opin eftir samkomulagi í síma 895 9897
Það er hægt að kynna sér hvað er til í Búðarholunni á https://www.brynhildur.com/giftshop
bottom of page


