top of page
Kynning á styrktarmöguleikum fyrir verkefni sem stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands.

fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Kynning á styrktarmöguleikum fyrir verkefni sem stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands.
Starfar þú á sviði lista og menninga og ert með góða hugmynd að verkefni sem stuðlar að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands?
Kynntu þér styrktarmöguleika frá Norsk-íslenska menningarframlaginu á starfrænum upplýsingafundi nú á föstudag 7.nóvember kl. 12:00.
Kynningin fer fram á norsku.
Hlekkur:
https://www.kulturdirektoratet.no/kalender/digitalt-informasjonsmoete-om-norsk-islandsk-kultursamarbeid?fbclid=IwY2xjawN4EExleHRuA2FlbQIxMQBzcnRjBmFwcF9pZBAyMjIwMzkxNzg4MjAwODkyAAEe_e-Iw9T-1KzWn3oCbBzh1PkKNIrqeRfTJkn_cKDOnpEX7E6FbWvNSS5q648_aem_aD2b14F1V5x-vzis8EDFxg
bottom of page


