Laura Valentino: Opin vinnustofa

miðvikudagur, 3. desember 2025
Laura Valentino: Opin vinnustofa
Laura Valentino: Opin vinnustofa
Verið hjartanlega velkomin á vinnustofuna mína í gamla Vesturbænum í
húsi Fyrirbæra. Ég vinn með pastel, enkaustík, einþrykk, og sögulegar
ljósmyndaaðferðir og finnst gaman að spjalla um allt sem þeim tengist.
Til sýnis verða verk af öllum stærðum, gömul og ný, í ramma og án ramma,
og á meðan viðburðinum stendur verð ég við trönurnar að vinna að nýjasta
pastelverkinu mínu!
Opið: Lau 06.12 og Sun 07.12, kl. 14-16
Ægisgötu 7, GENGIÐ INN Á NÝLENDUGÖTU
//
Laura Valentino: Open Studio
You are warmly invited to visit my studio in the old west town at the
Phenomenon Art Space. I work with pastels, encaustic, monotype and
alternative photographic processes and am happy to chat with you about
my work and methods. On display will be pieces of all sizes, new and
old, framed and unframed, and during the event I’ll be standing by the
easel working on my latest pastel!
Open: Sat Dec 6 and Sun Dec 7, 2-6pm
Ægisgata 7, ENTRANCE ON NÝLENDUGATA


