Fréttir
fimmtudagur, 4. desember 2025
25% - Spark Plugs // Kveikjuþræðir
25% - Spark Plugs // Kveikjuþræðir
“25%“ er samsýning fyrsta árs mastersnema í myndlist, þar sem nemendur sýna ný verk
sem þau hafa unnið á haustönn 2025. Þetta er þrettánda útgáfa sýningarraðarinna . . .
fimmtudagur, 4. desember 2025
Frásögnin er dregin í hlé - A Venus spilling
Næstkomandi laugardag opna níu listamenn sem öll hafa nýlega lokið námi ýmist hérlendis eða erlendis sýninguna Frásögnin er dregin í hlé - A Venus spilling og sýna þau ný verk sem búin hafa verið til . . .
fimmtudagur, 4. desember 2025
Lausar Vinnustofur á Skipholti 37
Enn eru nokkrar vinnustofur lausar í Skipholti.
Nokkrar stærðir af vinnustofum eru i boði.
Einnig er laus 50 m2 stór vinnustofa sem hentar leirlistarfólki. Stór ofn er fyrir i rýminu.
Fyrirspurnir s . . .
fimmtudagur, 4. desember 2025
Félagsskirteini í Kortaformi
SÍM hvetur félagsmenn sem vilja fá félagsskirteini í kortaformi (ekki aðeins stafrænt) til að senda tölvupóst á sim@sim.is . . .
fimmtudagur, 4. desember 2025
Leiðsögn sýningarstjóra - Steina: Tímaflakk
Fimmtudag, 04. desember kl. 20.00, Hafnarhús
Markús Þór Andrésson leiðir gesti í gegnum sýninguna Steina: Tímaflakk í Hafnarhúsi.
Steina er einn helsti frumkvöðull vídeólistar og nýmiðlunar í heiminu . . .
miðvikudagur, 3. desember 2025
Raphael Fonseca og Yina Jiménez Suriel eru listrænir stjórnendur myndlistartvíæringsins Sequences 2027
Sýningarstjórarnir Raphael Fonseca og Yina Jiménez Suriel sýningarstýra Sequences hátíðinni sem fer fram í Reykjavík í 13. sinn dagana 1.–10. október 2027. Stjórn Sequences barst 71 umsókn og varð nál . . .
miðvikudagur, 3. desember 2025
Listamannaspjall í tengslum við Jólalistamarkað Mosfellsbæjar
Listamannaspjall í Listasal Mosfellsbæjar – laugardaginn 6. desember kl. 13–15
Listasalur Mosfellsbæjar býður gestum og listamönnum í létt og notalegt listamannaspjall í tengslum við Jólalistamarkað . . .
miðvikudagur, 3. desember 2025
Laura Valentino: Opin vinnustofa
Laura Valentino: Opin vinnustofa
Verið hjartanlega velkomin á vinnustofuna mína í gamla Vesturbænum í
húsi Fyrirbæra. Ég vinn með pastel, enkaustík, einþrykk, og sögulegar
ljósmyndaaðferðir og finnst . . .
miðvikudagur, 3. desember 2025
Opin vinnustofu hjá Brynhildi Þorgeirsdóttur
Opin vinnustofu hjá Brynhildi Þorgeirsdóttur, Bakkastöðum 113, 112 Reykjavík helgina 6 & 7 desember kl 14 – 18. Þar mun vera margt að sjá ... Búðarholan er full af glerfjöllum og svo auðvita gömul ver . . .
föstudagur, 28. nóvember 2025
HERMA: Jólasýning
Verið hjartanlega velkomin á jólasýningu HERMA þar sem yfir 40 listamenn og hönnuðir sýna og selja verk sín. Veggir Hermu fyllast af list og sköpun frá bæði þekktum og upprennandi listamönnum, sem myn . . .
föstudagur, 28. nóvember 2025
Jólasýning BERG Contemporary
Jólasýning BERG Contemporary
Opnun föstudaginn 28. nóvember
17-19
Við bjóðum til gleðilegrar hátíðar á opnun Jólasýningar BERG Contemporary, föstudaginn 28. nóvember, frá klukkan 17-19.
Á sýningunni . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
til mikils ama og allrar hamingju
Árleg sýning annars árs nema í Myndlistardeild við Listaháskóla Íslands opnar 4. desember á Korpúlfsstöðum og viljum við bjóða ykkur innilega velkomin á sýninguna ,,til mikils ama og allrar hamingju". . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Ásmundarsalur: JÓLASÝNINGIN 2025
Verið hjartanlega velkomin á hina árlegu jólaveislu Ásmundarsalar, Jólasýninguna 2025: Brjálað að gera! Laugardaginn 29. nóvember opnar sýningin með hátíðarbrag á slaginu þrjú!
Eins og tíðkast um jól . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Sigrún Ólafsdóttir: Samtímahreyfing
Opnun Fös, 28. nóvember, kl. 19.00.
Við bjóðum þér og vinum þínum hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Sigrúnar Ólafsdóttur
– Samtímahreyfing
í Nútímagalleríi Saarlandsafnsins / Saarlandmuseum . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Sandra Dögg Jónsdóttir: Plötulistin(n)
Sandra Dögg Jónsdóttir
- 1974
Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 4. desember frá 18:00-21:00 og þú ert velkomin !
Aðrir opnunartímar:
Fös. 5. des 15:00 - 20:00 . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
STJAKAR
STJAKAR
Laugardaginn 29. nóv
kl. 15:00 – 18:00
HAKK gallerí
Óðinsgötu 1 RVK
HAKK býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun samsýningarinnar Stjaka. Að baki verkanna á sýningunni standa 15 hönnuðir og . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Aðventuopnun á Digranesvegi 5
Aðventuopnun 6. desember 2025
Vinnustofur SÍM á Digranesvegi 5 á hæð 2, 3 og 4 verða opnar frá
klukkan 13 til 17. þar taka listamenn á móti gestum. Hér gefst
tækifæri til að virða fyrir sér mismunand . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Katrín Elvarsdóttir: Blómstrandi framtíð
Verið velkomin á útgáfuhóf til að fagna útkomu bókarinnar Blómstrandi framtíð eftir Katrínu Elvarsdóttur á Hótel Holti, laugardaginn 29. nóvember kl. 16–18.
Gestum gefst tækifæri á að kaupa bókina á . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Helga Sif Guðmundsdóttir: TIF
Þann 27. nóvember opnar Helga Sif Guðmundsdóttir einkasýningu sína „TIF“.
Kveikjan var að fylla rýmið litum. Strigaveggir Mokka urðu innblástur að verkunum, þar sem litríkum nælonþráðum og perlugarn . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Phenomenon: Von
Von
opnun 27. nóv kl. 18-21:00
samsýning í sýningarrými Fyrirbæris
Ægisgata 7, 101 RVK
27.11-23.12.2025
Velkomin á opnun samsýningarinnar VON fimmtudaginn 27. nóvember kl. 18 í sýningarrými Fyrir . . .
miðvikudagur, 26. nóvember 2025
Opnun í Listasafninu á Akureyri, fimmtudagskvöldið 27. nóvember
Fimmtudagskvöldið 27. nóvember kl. 20 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Samsýningin Viðbragð og sýning á teikningum og skissum Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals, Undir berum himni. . . .
miðvikudagur, 26. nóvember 2025
Ketilhús: Viðbragð
Verið hjartanlega velkomin á opnun samsýningarinnar Viðbragð í Ketilhúsi Listasafnsins á Akureyri þann 27. nóvember klukkan 20:00.
Fimmtán íslenskir og erlendir listamenn eiga verk á sýningunni þar s . . .
þriðjudagur, 25. nóvember 2025
Kristján Guðmundsson látinn
Kristján Guðmundsson
1941-2025
Kristján Guðmundsson myndlistarmaður er látinn, 84 ára að aldri.
Kristján fæddist 1. júní 1941 á Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi. Foreldrar hans voru . . .
fimmtudagur, 20. nóvember 2025
Leiðsögn með Jo | Skúlptúr skúlptúr performans
Leiðsögn með Jo | Skúlptúr skúlptúr performans
23. 11. 2025 14:00
Verið öll hjartanlega velkomin á leiðsögn um sýninguna Skúlptúr skúlptúr performans með sýningarstjóra sýningarinnar, Jo Pawłowska su . . .
fimmtudagur, 20. nóvember 2025
SÍM Cross-Residency Selections for 2026 // Úrval í vinnustofuskiptum SÍM 2026
SÍM Cross-Residency Selections for 2026
We are delighted to announce the two SÍM members selected for our 2026 cross-residency partnerships: Sigga Björg Sigurðardóttir, invited by the Budapest Galler . . .
fimmtudagur, 20. nóvember 2025
Alda Ægisdóttir: Sól, Tungl og Talía
Miðvikudaginn 19. nóvember opnaði Alda Ægisdóttir (f. 1999) einkasýninguna Sól, Tungl og Talía.
Á sýningunni er persónuleg reynsla af þunglyndi og álagi móðurhlutverksins sett í samhengi við ævintýri . . .
fimmtudagur, 20. nóvember 2025
Forstöðumaður – Nes listamiðstöð á Skagaströnd
Forstöðumaður – Nes listamiðstöð á Skagaströnd
Nes listamiðstöð á Skagaströnd auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Forstöðumaður
ber ábyrgð á daglegum rekstri listamiðstöðvarinnar, þar á . . .
fimmtudagur, 20. nóvember 2025
Jólamarkaður Bjarna Sigurdssonar Keramiker
Árlegi jólamarkaður Bjarna Sigurdssonar Keramiker
er haldinn dagana :
Fimmtudaginn 20. nóvember kl 10 - 18
Föstudaginn 21. nóvember kl 10 - 18
Laugardaginn 22. nóvember kl 10 - 18
Sunnudaginn 23. nó . . .
miðvikudagur, 19. nóvember 2025
Gunnhildur Þórðardóttir: Kerfi
Sýningin Kerfi með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur verður opnuð í Gallerí Göngum fimmtudag 4. desember nk. Kl. 17 en sýningin var áður til sýnis í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í ágúst og september á þ . . .
fimmtudagur, 13. nóvember 2025
Una Björg Magnúsdóttir og Eggert Pétursson
Einkasýningar Unu Bjargar Magnúsdóttur og Eggerts Péturssonar opna fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18. Valdimar Víðisson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, mun opna sýningarnar.
Strandgata 34, 220 Hafnarfjör . . .
fimmtudagur, 13. nóvember 2025
Litla Gallerý: Hugarheimur
Ágúst B. Eiðsson myndlistarmaður/artist f.14.03.1968
Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 20. nóvember frá 18:00-21:00 og þú ert velkomin !
Aðrir opnunartímar:
Fös. 21. n . . .
fimmtudagur, 13. nóvember 2025
Andri Björgvinsson og Rúnar Örn Jóhönnu Marinósson: Nimbus
22. nóvember klukkan 17 opna Andri Björgvinsson og Rúnar Örn Jóhönnu Marinósson myndlistarsýninguna Nimbus í Á milli á Ingólfsstræti 6.
Á henni sýna listamennirnir ný verk sem unnin eru sérstaklega . . .
fimmtudagur, 13. nóvember 2025
BONFIRE: Listamannaspjall
BONFIRE – Listamannaspjall frá 14:00-16:00.
Ókeypis viðburður.
Við bjóðum þér hjartanlega velkomin/n á sunnudaginn 16. Nóvember á Listasafn Árnesinga til að hitta listamennina sem tóku þátt í fyrstu . . .
fimmtudagur, 13. nóvember 2025
Þórður Hans Baldursson: Land til sölu
Sýning Þórðar Hans Baldurssonar, Land til sölu, stendur yfir til 29. nóvember og er opin í Gallery Port, Hallgerðargötu 19-23, miðvikudaga til föstudags kl. 12-17 og laugardaga kl. 12–16. Einnig eftir . . .
fimmtudagur, 13. nóvember 2025
GULLGERÐARLIST JARÐEFNANNA
Umbreyting steinefna í liti
N ámskeið haldið 25. 26. og 27. nóvember kl 17:30 – 20:30
Á Textílverkstæðinu á Korpúlfsstöðum
Kennari er Elsa Dóróthea Gísladóttir myndlistakona
Verð 36.000
Þátttake . . .
fimmtudagur, 13. nóvember 2025
Tilkynning frá Íslensku myndlistarverðlaununum
Búið er að opna fyrir hugmyndir að tilnefningum til Íslensku myndlistarverðlaunanna, sem veitt verða í níunda skipti í mars á næsta ári. Leitað er eftir hugmyndum að tilnefningum fyrir myndlistarmann . . .
fimmtudagur, 13. nóvember 2025
Elín Þ. Rafnsdóttir: Yfirborð og undirdjúp
Yfirborð og undirdjúp í Gallerí Gróttu laugardaginn 15. nóvember kl. 14-16.
Elín Þ. Rafnsdóttir opnar einkasýningu sína Yfirborð og undirdjúp í Gallerí Gróttu.
Nafnið vísar til hins marglaga eðlis v . . .
fimmtudagur, 13. nóvember 2025
Truflun / Glitch
Truflun
10.10-15.11.2025
Fyrirbæri lista rými, Ægisgötu 7, 101 RVK
Fyrirbæri býður ykkur hjartanlega velkomin á samsýninguna Truflun.
Sýningartímabil: 10. október til 15. nóvember
Opið: fimmtudaga . . .
þriðjudagur, 11. nóvember 2025
SIGRÚN HARÐARDÓTTIR: YFIRLITSSÝNING 1983-2025
SIGRÚN HARÐARDÓTTIR: YFIRLITSSÝNING 1983-2025
Verið velkomin á opnunina þann 7. nóvember kl. 17 á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum.
Opið: 8. – 23. nóvember, alla daga kl.13 - 18
Á yfirlitssýningunni . . .
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Páll Haukur: Listamannaspjall
Páll Haukur
Listamannaspjall
Laugardagur 8. nóvember
kl.15:00
Verið velkomin á listamannaspjall með Páli Hauki næstkomandi laugardag, þann 8. nóvember, þar sem hann leiðir gesti í gegnum einkasýningu . . .










































