top of page

25 mismunandi hattar+1 öðruvísi hattur

508A4884.JPG

fimmtudagur, 22. janúar 2026

25 mismunandi hattar+1 öðruvísi hattur

Opnun 23.01 kl. 17.00
Sýningin stendur frá 23.01 – 27.02 2026

Opið þriðjudag – til föstudags frá 11.00-15.00
Skaftfell, Austurvegur 42, 710 Seyðisfjörður

Alexander Freyr Þorvarðarson, Alex Goncalves, Arna Björk Einarsdóttir, Arnar Breki Ragnarsson, Atli Finnsson, Álfur Tumi Elfuson, Björn Jónsson, Cornelia Lind, Elísa Þóreyjardóttir, Freyja Sercombe, Freyja Rein, Kveldúlfur Karl, Gunnhildur Halla Ármannsdóttir, Iða Brá Ingadóttir, Ísar Svan, Karen Ýr Sigurbjörnsdóttir, Katla Guðbjörg Gunnarsdóttir, Kristófer Andrésson, Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir, Lísa Persdóttir, Máni Helgason, Nete Forsberg Scheuer, Oona Mara, Salka Sólberg, Sindri Kristinsson og Sophia Taylor Cole

25 mismunandi hattar +1 öðruvísi hattur er samsýning þriðja árs nema í myndlist við Listaháskóla Íslands í Skaftfelli veturinn 2026.
2001 - 2026. Ár eftir ár, lag eftir lag sem hleðst upp eins og pönnukökur og jarðlög fjallanna. Við erum tuttugasta og fimmta lagið. 25 lögðu af stað í leiðangur og þau tóku sér 1 til viðbótar. Menningin lóðrétt en ljósið berst lárétt svo fjöllin bera sólina eins og hatt. Innblástur dreginn frá dvöl í firðinum og verk dregin upp úr höttum.
Allir mismunandi og kannski einn öðruvísi, það er allt og sumt.
= 26

Skaftfell og Listaháskóli Íslands kynna með stolti sýningu 26 útskriftarnema Myndlistardeildar í sýningarsal Skaftfells. Listafólkið hefur dvalið í firðinum og kynnst ýmsum hliðum mannlífs og atvinnuhátta á staðnum. Vinnustofan er samstarf á milli Listaháskóla Íslands og Skaftfells myndlistamiðstöðvar, en þetta samstarf hófst fyrir tilstilli Björns Roth og Kristjáns Steingríms Jónssonar árið 2001. Í þeim hópi nemenda voru Gunnhildur og Sirra sem nú leiða vinnustofuna. Í ár er sérstaklega áþreifanlegt mikilvægi þess að halda arfleið námskeiðsins á lofti nú þegar við kveðjum Björn Roth.

/English/

25 Different Hats +1 Other Hat

Opening 23.01 at 5pm
Exhibition runs 23.01 – 27.02 2026

Open Tuesday to Friday from 11am-3pm
Skaftfell, Austurvegur 42, 710 Seyðisfjörður

Alexander Freyr Þorvarðarson, Alex Goncalves, Arna Björk Einarsdóttir, Arnar Breki Ragnarsson, Atli Finnsson, Álfur Tumi Elfuson, Björn Jónsson, Cornelia Lind, Elísa Þóreyjardóttir, Freyja Sercombe, Freyja Rein, Kveldúlfur Karl, Gunnhildur Halla Ármannsdóttir, Iða Brá Ingadóttir, Ísar Svan, Karen Ýr Sigurbjörnsdóttir, Katla Guðbjörg Gunnarsdóttir, Kristófer Andrésson, Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir, Lísa Persdóttir, Máni Helgason, Nete Forsberg Scheuer, Oona Mara, Salka Sólberg, Sindri Kristinsson og Sophia Taylor Cole

25 different hats +1 other hat is a group exhibition by the third year students in fine arts at the Iceland University of the Arts, taking place in Skaftfell in the winter of 2026.
2001 - 2026. Year after year, layer after layer pile on top of each other like pancakes and mountain strata. We are the twenty-fifth layer. 25 set off on an expedition and then they added 1 more. A vertical culture where light enters horizontally so the mountains carry the sun like a hat. Inspiration drawn from dwelling in the fjord and artworks pulled out of hats.
Each different and maybe one other, that sums it up.
= 26

Skaftfell Art Center and the Icelandic University of the Arts are proud to present an exhibition featuring 26 graduating artists from the Department of Fine Arts.The group has been living in Seyðisfjord for two weeks and creating new works for an exhibition in Skaftfell’s gallery under the guidance of artists Gunnhildur Walsh Hauksdóttir and Sirra Sigrún Sigurðardóttir.

The workshop is a collaboration between Skaftfell Art Center and the Icelandic University of the Arts, which began in 2001, 25 years ago, with the initiative of Björn Roth and Kristján Steingrímur Jónsson. Among the first students to participate were Gunnhildur and Sirra, who now lead the workshop. This year, the importance of keeping the course’s legacy alive is especially present as we bid farewell to Björn Roth.

Prósi/Prose: Gunnhildur Halla Ármannsdóttir, Iða Brá Ingadóttir og Kristrún Ásta Arnfinnsdóittir
Hönnun/Graphics: Lísa Persdóttir og Arna Björk Einarsdóttir

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page