Mín endalausa þoka / My Unending Mist

föstudagur, 23. janúar 2026
Mín endalausa þoka / My Unending Mist
The performance will be held at 6 pm, Thursday January 29th 2026
Gjörningurinn fer fram kl. 18:00, fimmtudaginn 29. janúar 2026
Rossana Silvia
(English below)
MÍN ENDALAUSA ÞOKA
Þetta verk er gjörningur - ákall til að varðveita minningu Teresu ömmu minnar. Verkið er hugsað fyrst og fremst sem myndbandsgjörningur. Ég sýni hvað ég gerði fyrir hana í mörg ár, þar sem ég útbjó marga litla pappírspakka sem innihéldu lyf. Lyf sem hún þurfti að taka á daginn, á hverjum degi. Ég og amma sátum við borðið fyrir framan hvor aðra og hún horfði á mig sem áhorfanda. Hún átti það til að tala mikið en var líka oft þögul. Þetta er löng endurtekning á sama látbragði, sem byggist upp eins og helgisiður af mannlegri reynslu.
Innblástur er sóttur í ljóð eftir Eugenio Montale (Do not cut, scissors, that face - Ekki klippa, skæri, þetta andlit), þetta verk hófst árið 2018 og er enn í vinnslu og verður sýnt hér í fyrsta skipti. Ég býð ykkur að sjá og taka þátt í þessu ferðlagi.
Rossana Silvia er myndlistarmaður frá Ítalíu búsett í Reykjavík. Hún útskrifaðist nýlega í listkennslu við Listaháskóla Íslands og lærði málaralist og samtímalist í Mílanó, við Brera Listaháskóla og stjórnmálafræði við Háskólann í Pavia. Hún rannsakar landslagið í gegnum vatnslitamyndir, blýanta og bleki á pappír og striga. Frásögn hennar er unnið með línum sem tengja saman ólíka hluta samsetningar, í leit að yfirveguðum innsýnum ‘arkitektúr’. Hún hefur einnig tekið þátt í gjörningalist, ljósmyndun og vídéolist, auk innsetningum.
Verk hennar hafa verið sýnd í mörgum hóp- og einkasýningum á Ítalíu, Írlandi (Cork), Suður-Kóreu (Seoul), Lanzarote - Kanaríeyjum (Arrecife) og á Íslandi (Reykjavík, Egilsstaðir, Hólmavík).
//
LA MIA NEBBIA DI SEMPRE | MY UNENDING MIST
This work is a performance as an invocation not to forget the memory of my grandmother Teresa. In this piece, that is primarily a video performance, I’m showing what I was doing for her for many years, preparing many small paper packets containing the pills that she had to take during the day, every day. Me and my grandmother were sitting at the table in front of each other and she was looking at me as a spectator, often speaking and sometimes in silence. It is a long repetition of the same gestures, that builds like a ritual as a human experience. Drawing inspiration from a poem by Eugenio Montale (Do not cut, scissors, that face), this work began in 2018, it’s in progress and being showed here for the first time. I invite you to see and take part to this journey.
Rossana Silvia is an Italian visual artist living in Reykjavik, Iceland. She recently graduated in Arts Education at the Icelandic Academy of the Arts and she studied Painting and Contemporary Sacred Art in Milan, at Brera Art Academy and Political Sciences at the University of Pavia. She studies the landscape through watercolours, pencils and inks on paper and canvas. She likes to express a silent matter, a narration made by lines that connect different parts in the composition, looking for a balanced introspective ‘architecture’. She is involved also in performance art, photography and video art, as well with paper installations.
Her works have been featured in many group and solo shows in Italy, Ireland (Cork), South Korea (Seoul), Lanzarote - Canary Islands (Arrecife) and Iceland (Reykjavik, Hólmavík, Egilsstaðir).


