fimmtudagur, 7. ágúst 2025
MAKE 2025
MAKE 2025: Mid-Atlantic Keramik Exchange Popup sýning og pallborðsumræður
Dagsetning: Miðvikudagur 13. ágúst 2025 Klukkan: 18.00-21.00
Staðsetning: Myndlistarskóli Kópavogs, Smiðjuvegur 74 (Gulgata) . . .
fimmtudagur, 7. ágúst 2025
Gjörningur á sýningunni Vor Verk í hAughús í Héraðsdal í Skagafirði
Gjörningur á sýningunni Vor Verk í hAughús í Héraðsdal í Skagafirði.
Sýningunni lýkur sunnudaginn 10 ágúst.
Rie Nakajima, Gjörningur: Yes, it is
hAughús, 9 ágúst 2025, kl 15:00
Akademía skynjunari . . .
fimmtudagur, 7. ágúst 2025
Vera Hilmars: Að hluta í sundur
Listasalur Mosfellsbæjar
8.ágúst - 5.september 2025
Formleg opnun sýningarinnar Að hluta í sundur / Partly apart eftir Veru Hilmarsdóttur verður föstudaginn 8.ágúst milli kl.16-18.
Í verkum sínum le . . .
fimmtudagur, 31. júlí 2025
Rými er rými er rými / Space is a space
Sara Björnsdóttir opnar sýningu sína, Rými er rými er rými / Space is a space is a space, næstkomandi laugardag 2. ágúst kl 16:00 í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu,
Tryggvagötu 17 (hafnarmegin). Öll hjarta . . .
fimmtudagur, 31. júlí 2025
VOR VERK í hAughúsi
VOR VERK í hAughúsi – fyrsta sýningin á nýjum heimavelli Akademíu skynjunarinnar í Héraðsdal í Skagafirði.
28. júní – 10. ágúst 2025
Þann 28. júní sl. opnaði Akademíu skynjunarinnar sýninguna Vor Ve . . .
fimmtudagur, 31. júlí 2025
Ein sýning/ One exhibition
Fyrsta einkasýning Hörpu Thors stendur yfir dagana 4.-10. ágúst í @herma_rvk, á Hverfisgötu 4.
Fimmtudaginn 8. ágúst verður sérstök kvöldopnun þar sem boðið verður upp á drykki og góða stemningu.
Sýn . . .
fimmtudagur, 31. júlí 2025
Áþreifanlegt - Ull á striga / Sigríður Júlía Bjarnadóttir
Samkvæmt Íslensku orðabókinni er orðið “áþreifanlegur”; tekið verður á, snertanlegur, ómótmælanlegur, áþreifanlegar staðreyndir. Við erum allskonar það er sannleikur. Sterkar, veikar, fatlaðar, bugaða . . .
fimmtudagur, 31. júlí 2025
Að fanga liti náttúrunnar
Sýningin Að fanga liti náttúrunnar verður opnuð í Borgarbókasafninu Spönginni, föstudaginn 1. ágúst kl. 16 og stendur til 29. ágúst. Öll hjartanlega velkomin.
Að fanga liti náttúrunnar er yfirskrift . . .
fimmtudagur, 31. júlí 2025
Vinnustofa - Studíó
Sólveig Baldursdóttir myndhöggvari sýnir í Mjólkurbúðinni, sal
Myndlistafélagsins á Akureyri
1 ágúst 2025. - 10 ágúst 2025.
Sýningin er opin vinnustofa með kláruðum verkum og þeim sem enn eru í
vin . . .
fimmtudagur, 31. júlí 2025
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR: KIMAREK - KERAMIK
Listasafnið á Akureyri
05.06.2025 – 28.09.2025
Salir 10 11
Margrét Jónsdóttir er fædd á Akureyri 1961. Hún fór ung til Danmerkur og nam leirlist í listiðnaðarskólanum í Kolding, en snéri heim að námi . . .
fimmtudagur, 24. júlí 2025
Elín Elísabet Einarsdóttir: Sýningar á Langanesi og Borgarfirði eystri
"Sækja heim" í Glettu, Borgarfirði eystri, listamannsreknu rými sem Andri Björgvinsson heldur utan um og fékk nýlega hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar. Sýningin er sú þriðja í Glettu á þremur árum þa . . .
fimmtudagur, 24. júlí 2025
Listamannaspjall í Grafíksalnum
Myndlistarmennirnir Anna Gunnlaugsdóttir og Hjörleifur Halldórsson munu leiða listamannaspjall um sýninguna Öskurþögn næstkomandi fimmtudag, 24. júlí, milli kl. 16 og 17 í Grafíkssalnum, Tryggvagötu 1 . . .
fimmtudagur, 24. júlí 2025
Hringmyrkvun
Næstkomandi laugardag frumsýna Sigga Björg Sigurðardóttir og Mikael Lind nýtt verk, Hringmyrkvun, í Tankinum á Raufarhöfn.
Verkið er innsetning sem samanstendur af hand teiknuðum vídeóverkum og hljóð . . .
fimmtudagur, 24. júlí 2025
Lokahóf
D51 Sadie Cook & Jo Pawlowska: Allt sem ég vil segja þér
Verið velkomin í lokahóf sýningarinnar D51 Sadie Cook og Jo Pawlowska: Allt sem ég vil segja þér, fimmtudaginn 24. júlí kl. 20.00 í Hafnarhúsi.
Plötusnúðarnir dj Melerito de Jeré og Curro Rodriguez þ . . .
fimmtudagur, 17. júlí 2025
Selárdalur - Djúpifjörður
Selárdalur - Djúpifjörður
Pétur Thomsen opnar sýningu í Listasafni Samúels í Selárdal laugardaginn 19. júlí klukkan 15:00.
Á sýningunni eru ný ljósmyndaverk frá Selárdal og Djúpafirði.
Samband mann . . .
fimmtudagur, 17. júlí 2025
Milli þátta // Intermission - Afmælissýning Slunkaríkis
Milli þátta // Intermission - Afmælissýning Slunkaríkis
18.07.25-15.08.25
Logi Leó Gunnarsson Una Björg Magnúsdóttir
Föstudaginn 18. júlí kl. 16:30 opnar í Gallerí Slunkaríki í Edinborgarhúsinu sýn . . .
fimmtudagur, 17. júlí 2025
Roni Horn: Is Infinity an Event?
Föstudaginn 18. júlí kl. 16 opnar sýning Roni Horn í Gallerí Úthverfu. Sýningin ber heitið Is Infinity an Event? og samanstendur af tólf verkum frá árinu 2022. Boðið verður uppá léttar veitingar og sp . . .
fimmtudagur, 17. júlí 2025
Curator's guide - Sending from Svalbarðseyri
Curator's guide
20th of July at 14:00.
You are warmly welcome to a guided tour by curators Odda Júlía Snorradóttir and Joe Keys of the exhibition Sending from Svalbarðseyri on Sunday, July 20th at 14 . . .
fimmtudagur, 17. júlí 2025
Listhópur Hins Hússins í Hafnarhúsi
Fimmtudaginn 17. júlí kl. 16.00 mun listhópur Hins Hússin, Asalaus, sýna hljóðinnsetninguna Vörr í porti Hafnarhúss. Verkið er hluti af Vængjaslætti listhópa Hins hússins sem er uppskeruhátíð listhópa . . .
fimmtudagur, 17. júlí 2025
TÍMI - RÝMI - EFNI / TIME - SPACE - SUBSTANCE
ÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR
Listasafnið á Akureyri
17.05.2025 – 07.09.2025
Salir 02 03 04 05
Á sýningunni má sjá ný verk sem eiga rætur í áratugalöngum áhuga Þóru Sigurðardóttur (f. 1954) á efni, rými og tei . . .






















