top of page

Gjörningur á sýningunni Vor Verk í hAughús í Héraðsdal í Skagafirði

508A4884.JPG

fimmtudagur, 7. ágúst 2025

Gjörningur á sýningunni Vor Verk í hAughús í Héraðsdal í Skagafirði

Gjörningur á sýningunni Vor Verk í hAughús í Héraðsdal í Skagafirði.
Sýningunni lýkur sunnudaginn 10 ágúst.

Rie Nakajima, Gjörningur: Yes, it is
hAughús, 9 ágúst 2025, kl 15:00

Akademía skynjunarinnar býður ykkur hjartanlega velkomin á nýjan gjörning japanska listamannsins Rie Nakajima. Gjörningurinn nefnist Yes, it is. Gjörningurinn fer fram laugardaginn 9. ágúst í listsalnum hAughús í Héraðsdal í Skagafirði í tengslum við sýninguna Vor Verk. Þessi gjörningur er dæmi um einstakan spunastíl hennar. Hann byggir á tilraunum með litla, handgerða vélræna hluti sem eru dreifðir um gólf. Með því að setja þá í gang, færa þá til eða taka þá upp, safnar hún hljóði eða dregur úr því. Á þennan hátt vegur efnisleg hógværð upp á móti hressandi frjálsri listrænni hugsun.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page