top of page

MAKE 2025

508A4884.JPG

fimmtudagur, 7. ágúst 2025

MAKE 2025

MAKE 2025: Mid-Atlantic Keramik Exchange Popup sýning og pallborðsumræður
Dagsetning: Miðvikudagur 13. ágúst 2025 Klukkan: 18.00-21.00
Staðsetning: Myndlistarskóli Kópavogs, Smiðjuvegur 74 (Gulgata), 200 Kópavogur

Nú stendur yfir í Myndlistarskóla Kópavogs alþjóða vinnustofan Mid-Atlantic Keramik Exchange (MAKE). Þetta er í þriðja sinn sem hún fer fram og stendur hún yfir í tvær vikur. Keramiklistamenn frá Evrópu og Norður Ameríku koma þar saman í sameiginlega vinnustofu og taka þátt í skapandi samstarfi, skiptast á þekkingu, hugmyndum og kynnast listaheimi og menningu hvors annars.

MAKE var stofnað árið 2019 til að kanna hvernig menntun og listsköpun í keramik er mismunandi eftir löndum, sérstaklega á milli Evrópu og Norður-Ameríku. Þar sem Ísland er staðsett á rekbelti á milli tveggja meginlandsfleka, Norður-Ameríkuflekans og Evrasíuflekans, er landið viðeigandi sem táknrænn gestgjafi fyrir þessi samskipti yfir Atlantshafið.

Þátttakendur í ár eru 14 talsins og koma frá Íslandi, Noregi, Danmörku, Kanada og Ameríku. Með sameiginlegu vinnustofurými, listamannaspjalli, heimsóknum á söfn og vinnustofur og sameiginlegum máltíðum, byggja þátttakendur upp sterk sambönd sem ná út fyrir landamæri og stuðla að langtíma tengslaneti.

Skipuleggjendur vinnustofunnar eru Sigurlína Margrét Osuala (IS) keramiker, Andy Shaw (US), prófessor við East Carolina University, and Erla Huld Sigurðardóttir (IS), skólastjóri Myndlistarskóla Kópavogs. Saman leiða þau þetta verkefni sem byggist á jafningjanámi, opnu samtali og fjölbreyttu möguleikum sem leirinn býður upp á bæði sem miðil og í aðferðum.

Hápunktur vinnustofunar er popup sýning og pallborðsumræður sem fer fram í Myndlistarskóla Kópavogs miðvikudaginn 13. ágúst kl. 18.00-21.00. Pallborðsumræður hefjast kl. 19.00 og er hvort tveggja opið almenningi. Gestum gefst kostur á skoða afrakstur vinnustofunnar MAKE 2025 og heyra beint frá listamönnunum um reynslu þeirra, starfshætti og vangaveltur um alþjóðlegt samstarf í samtímakeramiklist.

Facebook-viðburður: https://www.facebook.com/events/725566930379704

MAKE 2025 hlaut styrk frá Kópavogsbæ.

Participating Artists:
Karin Amdal (NO)
Bailey Arend (US)
Jess Cooper (CA)
Daniel Garver (US)
Heidi Hentze (DK)
Anette Leegaard (DK)
Sigurlína Margrét Osuala (IS)
Carter Pasma (US)
Kate Roberts (US)
Guðný Rúnarsdóttir (IS)
Andy Shaw (US)
Sunna Sigfríðardóttir (IS)
Erla Huld Sigurðardóttir (IS)
Erna Elínbjörg Skúladóttir (IS)
Nánari upplýsingar veita:
Andy Shaw Sigurlína Osuala

Email: awaytowards@gmail.com
Email: sigurlina.osuala@gmail.com
Phone: + 1 2159647691 Phone: +354 8602084


English

MAKE 2025: Mid-Atlantic Keramik Exchange Popup Exhibition and Panel Discussion Date: Wednesday, August 13, 2025 Time: 6:00 PM – 9:00 PM Location: Myndlistarskóli Kópavogs, Smiðjuvegur 74 (Gulgata), 200 Kópavogur, Iceland

The Mid-Atlantic Keramik Exchange (MAKE) returns for its third edition in August 2025, bringing together artists from Europe and North America for two weeks of shared studio time, creative collaboration, and cultural exchange. Hosted at Myndlistarskóli Kópavogs, MAKE invites artists working primarily in ceramics to explore material and conceptual practices across borders.

Launched in 2019, MAKE was founded to examine how ceramic education and artistic trajectories vary between countries—particularly between Europe and North America. With Iceland situated at the tectonic meeting point of North America and Eurasia, the country fittingly serves as a symbolic and physical host for this transatlantic exchange.

This summer, 14 artists from Iceland, Norway, Denmark, Canada, and the U.S. are participating in MAKE 2025. Through shared studio space, artist talks, field trips to local studios and museums, and communal meals, participants are building meaningful relationships that extend beyond national boundaries and into long-term creative networks.

MAKE is co-organized by Sigurlína Margrét Osuala (IS), ceramic artist, Andy Shaw (US), Professor at East Carolina University, and Erla Huld Sigurðardóttir (IS), Head of Myndlistarskóli Kópavogs. Together, they lead this initiative that champions peer-to-peer learning, open dialogue, and the dynamic possibilities of ceramics as both medium and method.

The culmination of the residency will be a one-night-only public popup exhibition and panel discussion:
● Popup Exhibition Wednesday, August 13 | 6:00 PM – 9:00 PM Myndlistarskóli Kópavogs Free and open to the public
● Artist Panel Discussion Wednesday, August 13 | 7:00 PM Adjacent lecture room at Myndlistarskóli Kópavogs

Visitors are invited to view the work created during MAKE 2025 and hear directly from the artists about their experiences, practices, and reflections on international collaboration in contemporary ceramic art.
Facebook Event Page: https://www.facebook.com/events/725566930379704

MAKE 2025 received a grant from the City of Kópavogur.

Participating Artists:
Karin Amdal (NO)
Bailey Arend (US)
Jess Cooper (CA)
Daniel Garver (US)
Heidi Hentze (DK)
Anette Leegaard (DK)
Sigurlína Margrét Osuala (IS)
Carter Pasma (US)
Kate Roberts (US)
Guðný Rúnarsdóttir (IS)
Andy Shaw (US)
Sunna Sigfríðardóttir (IS)
Erla Huld Sigurðardóttir (IS)
Erna Elínbjörg Skúladóttir (IS)

Contact information:
Email: awaytowards@gmail.com
Email: sigurlina.osuala@gmail.com
Phone: + 1 2159647691 Phone: +354 8602084

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page