top of page

Áþreifanlegt - Ull á striga / Sigríður Júlía Bjarnadóttir

508A4884.JPG

fimmtudagur, 31. júlí 2025

Áþreifanlegt - Ull á striga / Sigríður Júlía Bjarnadóttir

Samkvæmt Íslensku orðabókinni er orðið “áþreifanlegur”; tekið verður á, snertanlegur, ómótmælanlegur, áþreifanlegar staðreyndir. Við erum allskonar það er sannleikur. Sterkar, veikar, fatlaðar, bugaðar og máttugar.

Áhugi minn á gyðjum og táknmyndum kveiktu Valgerður H. Bjarnadóttir og Marija Gimbutas. Fjögra til 40 þúsund ára gömul líkneski hafa fundist víða um Evrópu, allt frá Miðjarðarhafi til Eystrasalts.

Þessir kvenlíkamar eru taldir vísa til Móður Jarðar, Veraldargyðjunnar sem gefur og skapar. Fornleifauppgröftur bendir til samfélags friðar og velsældar,- áður en stríðsmenning, feðraveldi og tvíhyggja tók við.

Ég hef rissað mörg hundruð skissur og hér eru nokkrar áþreifanlegar.

Takk Valgerður, sýn þín á söguna sáir fræjum.
Takk Vanadísir og Jötnameyjar.

- Sigríður Júlía Bjarnadóttir

Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 7. ágúst frá 18:00-21:00 og allir hjartanlega velkomnir!

Aðrir opnunartímar:

Fös. 8. ágúst 14:00 - 17:00
Lau. 9. ágúst 14:00 - 17:00
Sun. 10. ágúst 14:00 - 17:00
Þri. - fös 12.- 15. ágúst 14:00 - 17:00
Lau 16. ágúst 14:00 - 17:00
Sun 17. ágúst 14.00 - 17:00



English


The Icelandic dictionary defines “tangible” as something that can be handled, something touchable, indisputable, concrete facts. The truth is that there are all kinds of us. Strong, weak, disabled, broken, and powerful.

My interest in goddesses and symbols was inspired by Valgerður H. Bjarnadóttir and Marija Gimbutas. All over Europe, statues dating back 4.000 to 40.000 years have been discovered, from the Mediterranean to the Baltic Sea.

These female bodies are thought to reference Mother Earth, the worldly goddess who gives and creates. Archeological digs indicate a community of peace and prosperity, before it was replaced by a culture of war, patriarchy and dualism.

I have done several hundred sketches and here are some tangible ones.

Thank you Valgerður, your perspective on history plants seeds. Thank you, goddesses and giants.

- Sigríður Júlía Bjarnadóttir


There will be a special exhibition opening on Thursday, August 7th from 18:00-21:00 and everyone is welcome!

Other opening hours

Fri 8th Aug 14:00 - 17:00
Sat 9th Aug 14:00 - 17:00
Sun 10th Aug 14:00 - 17:00
Thu. - Fri 12th- 15th Aug 14:00 - 17:00
Sat 16th Aug 14:00 - 17:00
Sun 17th Aug 14.00 - 17:00

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page