fimmtudagur, 25. september 2025
Jónína Björg Helgadóttir: "Brjóta. Breyta"
Jónína Björg Helgadóttir sýnir
Mjólkurbúðin, Kaupvangsstræti 12, 600 Akureyri
27. sept - 5. okt 2025
Sýningaropnun 27. september kl. 14-17
Sýningin stendur til 5. október, opið um helgar frá kl. 14- . . .
fimmtudagur, 25. september 2025
Listasafnið á Akureyri: Fimm sýningar opnaðar á laugardaginn
Laugardaginn 27. september kl. 15 verða fimm sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Óli G. Jóhannsson – Lífsins gangur, Bergþór Morthens – Öguð óreiða, Barbara Long – Himnastigi, Sigurd Ólason – . . .
fimmtudagur, 25. september 2025
Through Thick and Thin: Evening with the Artists
Welcome to an artist talk about the exhibition Through Thick and Thin on Thursday, 25 September at 18.00, where Dýrfinna Benita Basalan and Melanie Ubaldo will discuss the exhibition with Hekla Dögg . . .
miðvikudagur, 17. september 2025
Logi Bjarnason: Svartur blettur
Þér er boðið á opnun sýningarinnar Svartur blettur, sem fer fram í Höggmyndagarði – Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík á Nýlendugatu 17a.
Opnunin verður þann 20. september 2025 kl. 17:00
Skúlptúrinn . . .
miðvikudagur, 17. september 2025
Verksmiðjan Hjalteyri: In Your Hands
(English below)
Undanfarin níu ár hafa nemendur á fyrsta ári við meistaranám myndlistardeildar dvalið eina viku á Hjalteyri sem hluti af vinnustofu haustannar. Verkefnið er samvinnuverkefni Verksmiðj . . .
fimmtudagur, 11. september 2025
Kristoffer Ala-Ketola: Náttseiðurinn / The Nightspell
(English below)
Náttseiðurinn er einkasýning listamannsins Kristoffers Ala-Ketola, sem dvelur nú í listamannadvöl hjá SÍM.
Náttseiðurinn kallar fram nóttina í allri sinni dularfullu, nornakenndu dý . . .
fimmtudagur, 11. september 2025
Victoria Björk & Inessa Saarits: Off key
Föstudaginn 12. september kl. 18:30 opnar sýningin „Falskur tónn“ eftir þær Victoriu Björk og Inessu Saarits í galleríi Listamannahússins í Pärnu. Verið hjartanlega velkomin!
Sýningartexti:
Ef ég ma . . .
miðvikudagur, 10. september 2025
Samtal um skáldskap og myndlist: Joan Jonas og Ragnar Kjartansson
Í tilefni sýningar Ragnars Kjartanssonar á verkinu Heimsljós í Listasafni Reykjavíkur og 70 ára afmælis Nóbelsverðlauna Halldórs Laxness, bjóða Listasafn Reykjavíkur og Gljúfrasteinn til einstaks viðb . . .
fimmtudagur, 4. september 2025
Leifur Ýmir Eyjólfsson - Haustsýning
Leifur Ýmir opnar sýningu í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla á Stykkishólmi í Norska húsinu 6. september og stendur sýningin til 9. október 2025. . . .
fimmtudagur, 4. september 2025
Hjörtur Matthías Skúlason / Gras – Any of Many
Fimmtudaginn 4. september kl. 16 opnar sýning Hjartar Matthíasar Skúlasonar Gras – Any of Many í Gallerí Úthverfu. Listamaðurinn verður viðstaddur opnunina og boðið verður uppá léttar veitingar og spj . . .
fimmtudagur, 4. september 2025
MARÍA MANDA: HIPSUM-HAPS
María Manda opnar sýninguna HIPSUM-HAPS laugardaginn 6. september kl.13 - 17 í Gallerí göng við Háteigskirkju.
Sýningin stendur til 14. september og verður María Manda á staðnum alla dagana milli kl. . . .
fimmtudagur, 4. september 2025
Listamannaspjall við Veru Hilmars
Vera Hilmars verður með listamannaspjall í tengslum við sýninguna Að hluta í sundur, laugardaginn 6. sept milli kl. 13-14 í Listasal Mosfellsbæjar. Einnig er þetta lokadagur sýningarinnar.
Í verkum sí . . .
fimmtudagur, 4. september 2025
Breytingar á norðurslóðum: stefnumót lista og vísinda
Föstudaginn 5. september kl. 16:00 opnar í Safnahúsi Borgarfjarðar, Borgarnesi, sýningin Breytingar á norðurslóðum. Sýningin er sett upp í samstarfi við rannsóknarhópinn Changes on Northern Shores (CN . . .
miðvikudagur, 27. ágúst 2025
Doris Conrads: Í skýjunum / In The Clouds
5. september næstkomandi opnar einkasýning þýsku listakonunnar Doris Conrads, "Í skýjunum" / "In The Clouds" að Bæ á Höfðaströnd í Skagafirði. Sýningin stendur til og með 30. september og verður opin . . .
miðvikudagur, 27. ágúst 2025
Amtsbókasafnið á Akureyri: Ólafur Sveinsson
Ólafur Sveinsson opnar sýningu á teikningum sínum á Amtsbókasafninu á Akureyri föstudaginn 29.8. kl 16. Teikningarnar á sýningunni eru unnar með litbýanti á undanförnum árum. Og eru vangaveltur um líf . . .
miðvikudagur, 27. ágúst 2025
Áki Ásgeirsson: 120° / ÓMUR
Áki Ásgeirsson: 120° / ÓMUR
sýningaropnun 30.ágúst kl 14:00
Á þessari sýningu verður frumflutt nýtt hljóðverk eftir Áka Ásgeirsson (1975) sem ber heitið 120°.
120° er hljóðinnsetning sem er án upph . . .
miðvikudagur, 27. ágúst 2025
Flæðarmál
Velkomin á opnun laugardaginn 30.ágúst kl. 16-19 í Grafíksalnum, Hafnarhúsi við Tryggvagötu 17, Reykjavík - inngangur hafnar megin.
Opnunartími: þriðjudag til sunnudags kl.13-18, sýningin mun standa . . .
miðvikudagur, 27. ágúst 2025
Í Töfraveröld Litanna
Björg Atla opnar málverkasýningu í Gróskusalnum, Garðatorgi
Í töfraveröld litanna
Björg Atla sagði einu sinni í blaðaviðtali að hvert málverk væri „veröld út af fyrir sig, sem lýtur sínum eigin lögm . . .
miðvikudagur, 27. ágúst 2025
Listasafnið á Akureyri: Opnun á Akureyrarvöku
Á Akureyrarvöku, laugardaginn 30. ágúst, kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: James Merry – Nodens, Sulis & Taranis, Ýmir Grönvold – Milli fjalls og fjöru og Valin verk fyrir . . .
miðvikudagur, 27. ágúst 2025
Opnar Vinnustofur SÍM - Hamraborg Festival 2025
Fjöldi listafólks í Sambandi Íslenskra Myndlistarmanna (SÍM) verður með opnar vinnustofur að Digranesvegi 5, sunnudaginn 31. ágúst milli klukkan 12 til 17:00. Þessi viðburður er skipulagður af listafó . . .






















