top of page

Logi Bjarnason: Svartur blettur

508A4884.JPG

miðvikudagur, 17. september 2025

Logi Bjarnason: Svartur blettur

Þér er boðið á opnun sýningarinnar Svartur blettur, sem fer fram í Höggmyndagarði – Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík á Nýlendugatu 17a.

Opnunin verður þann 20. september 2025 kl. 17:00

Skúlptúrinn sem verður sýndur færir fram nýja nálgun á skúlptúr þar sem mörk skynjunar og víddar færast til. Verkið rýmkar tilveru samtímans með tilvísun í óhlutbundið form með vísun í ádeilu á samtíma okkar ásamt því að hafa aðdráttarafl sem kallar á samveru og könnun á lífsgæðum og rými. Gestir eru hvattir til að stíga nálægt, vera í kyrri pásu og spyrja spurninga sem verkð vekur upp.

Logi Bjarnason býr og starfar á Íslandi. Hann útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands 2008 og Städelschule í Þýskalandi 2012. Hann hefur sýnt víða, bæði hér heima og erlendis og fengið verðlaun og viðurkenningar fyrir myndlist sína. Verkin fjalla um náttúru Íslands á óhlutbundinn hátt í blönduðum miðlum og tengja saman samfélagsleg áhrifaþætti á húmorískan hátt. Verkin eru oft víðtæk í miðlum, stundum tveir eða þrír, og oft bæði.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page