fimmtudagur, 4. september 2025
Leifur Ýmir Eyjólfsson - Haustsýning
Leifur Ýmir opnar sýningu í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla á Stykkishólmi í Norska húsinu 6. september og stendur sýningin til 9. október 2025.