fimmtudagur, 9. október 2025
Dunce Magazine útgáfuhóf í Y gallery
Hamraborg 12, 200 Kópavogur, Iceland
09.10.2025, 17-19
Verið hjartanlega velkomin á útgáfuhóf og opnun Dunce Magazine í Y gallery. Dunce kemur út í fjórða skipti í tengslum við Sequences Real-Time Ar . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
Gerla: ÞÆR
ÞÆR
Gerla – Guðrún Erla Geirsdóttir
12. október – 2. nóvember 2025
Glerhúsið, Vesturgötu 33b
Opnun sunnudaginn 12. október kl. 14.00. Léttar veitingar í boði.
Opnunartímar:
fimmtudaga og föstudaga . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
Hulda Rós Guðnadóttir: LJÓS [ mynd ] LIST
Hulda Rós Guðnadóttir: LJÓS [ mynd ] LIST
TVEGGJA ÁRATUGA STARFSAFMÆLI LISTAMANNS
í sýningarstjórn Becky Forsythe
17. október – 8. nóvember 2025
Gallerí Grótta, Sýningarrými Bókasafns Seltjarnarne . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
ERLINGUR PÁLL INGVARSSON: SPEGLAR/RALGEPS - Mirrors/Srorrim
Myndlistarsýning Erlings Páls Ingvarssonar opnaði laugardaginn 4. október. Sýningin er sölusýning og stendur til 23.október.
Sýningin er opin á opnunartímum Hannesarholts, miðvikudaga – laugardaga kl. . . .
fimmtudagur, 9. október 2025
KYNNING Á STYRKJUM FRÁ NAPA, GRÆNLANDI: FINNDU FJÁRMÖGNUN FYRIR ÞITT NORRÆNA VERKEFNI
KYNNING Á STYRKJUM FRÁ NAPA, GRÆNLANDI:
FINNDU FJÁRMÖGNUN FYRIR ÞITT NORRÆNA VERKEFNI
15. október 2025, 16:30
Norræna húsið, Alvar fundarherbergi
Sæmundargata 11, 102 Reykjavík
Skráning er nauðsynl . . .
fimmtudagur, 2. október 2025
PS. PEACE OF ART
PS. PEACE OF ART
Samsýning í Satellite Art Show NYC, 279 Broome Street
Opnun 3.10.25 kl. 17-19:00
Gallerí Fyrirbæri yfirtekur Satellite Art Show í Nýju Jórvík. Bæði rýmin eru listamannarekin og le . . .
fimmtudagur, 2. október 2025
Ragnar Kjartansson: The Brown Period
18 January – 18 December 2025
i8 Grandi, Marshall House
Opening this Saturday, 4 October from 2-6pm
Ragnar Kjartansson, from the making of Soap Opera, 2021-22, single-channel video installation with . . .
fimmtudagur, 2. október 2025
Svipir // Guðrún Steingrímsdóttir
Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 9. október frá 18:00-20:00 og allir hjartanlega velkomnir!
Aðrir opnunartímar:
Fös. 10. okt 13:00 - 18:00
Lau. . . .
fimmtudagur, 2. október 2025
Joris Rademaker: Eitt tré, margar víddir
Joris Rademaker opnar sýninguna sína Eitt tré, margar víddir í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri, föstudaginn 3. október kl. 17–20.
Þetta er þriðja sýningin í sýningarröðinni í Deiglunni, þar sem ól . . .
fimmtudagur, 2. október 2025
Umræðuþræðir: Andrea Lissoni í Hafnarhúsi
Andrea Lissioni, listrænn stjórnandi Haus der Kunst Munchen, er gestur Umræðuþráða fimmtudagskvöldið 2. október kl. 20:00 í Hafnarhúsi.
Haus der Kunst hefur gengið í gegnum miklar skipulagsbreytingar . . .
fimmtudagur, 2. október 2025
Sigurður Ámundason: ÚTHVERFAVIRKI sýningar á Breiðdalsvík, Eskifirði og í Neskaupstað
Laugardaginn 4. október n.k. opna sýningar Sigurðar Ámundasonar ÚTHVERFAVIRKI í Múlanum Neskaupstað, Safnaðarheimili Eskifjarðarkirkju og Beljandi Brugghúsi á Breiðdalsvík
Opnunarhátíðin 4. október v . . .
fimmtudagur, 2. október 2025
Steina: Tímaflakk/Playback
Steina fær sína fyrstu stóru yfirlitssýningu á Íslandi
Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur kynna með stolti fyrstu stóru yfirlitssýningu á Íslandi með verkum Steinu ( fædd Steinunn Briem Bjarn . . .
fimmtudagur, 25. september 2025
Nína Óskarsdóttir: Konan í húsinu
Myndlistarsýning – einkasýning
27. - 28. september 2025
Á milli
Ingólfsstræti 6
101 Reykjavík
Opnunartímar:
27. september kl. 15-18 - Opnun
28. september kl. 12-18
Nína Óskarsdóttir opnar einkasýni . . .
fimmtudagur, 25. september 2025
Together | Japönsk smiðja | Gyotaku 魚拓
Gerðarsafn, Hamraborg 4, Kopavogur 200
27. 9. 2025 13:00 - 15:00
Í þessari smiðju er þátttakendum boðið að búa til sín eigin prent með alvöru fiski og nota kartöflustimpil til að gera myndina persónu . . .
fimmtudagur, 25. september 2025
Listamannaspjall með Kristoffer Ala-Ketola: Fimmtudagurinn Langi í SÍM Gallery
Sýning opin: 18.9.2025–27.9.2025
Listamannaspjall: 25.09.26 19-20
SÍM Salurinn, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík
Sýningarstjórn: Ástríður Jónsdóttir
Listamannadvölin er fjármögnuð af Finnska Menningars . . .
fimmtudagur, 25. september 2025
Lokadagur Listasýningar og Listamannaspjall: Hrönn Björnsdóttir og Jóhanna V. Þórhallsdóttir
Næstkomandi laugardag 27. september kl. 14:00-15:00 er síðasti sýningardagur sýningarinnar Sprettir sem hefur staðið síðan 31. ágúst í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík.
Listakonurnar Hrönn Björnsdóttir . . .
fimmtudagur, 25. september 2025
Steinunn Þórarinsdóttir: MAÐUR / HUMAN
Einkasýning Steinunnar Thórarinsdóttur, MAÐUR / HUMAN, opnar laugardaginn 27. september í Þulu, Marshallhúsinu, á milli 17–19.
Sýningin MAÐUR / HUMAN í Þulu markar tímamót í ferli Steinunnar. Þetta e . . .
fimmtudagur, 25. september 2025
Kristín Gunnlaugsdóttir með leiðsögn og listin talar tungum á arabísku
Kristín Gunnlaugsdóttir leiðir gesti um verk sín á sýningunni Ósagt á Kjarvalsstöðum sem opnuð var um síðustu helgi. Leiðsögn Kristínar er sunnudaginn 28. september kl. 14.00.
Á sýningunni sem stendu . . .
fimmtudagur, 25. september 2025
Einkasýning - Finnur Arnar - Osfrv.
Einkasýning Fimmtudaginn 2. október klukkan 17
Á milli í Ingólfsstræti 6.
Sýningin stendur stutt eða í fjóra daga, til sunnudagsins 5. og er opin þá daga milli 12 og 18.
Tíminn er náttúruauðlind. . . .
fimmtudagur, 25. september 2025
Listasafnið á Akureyri: Skapandi vinnustofa með Barbara Long
Mánudaginn 29. september kl. 16-18 verður boðið upp á tilraunakennda og skapandi vinnustofu með bresku myndlistarkonunni og meðferðaraðilanum Barbara Long. Vinnustofan ber yfirskriftina The Cloth that . . .






















