top of page

Lokadagur Listasýningar og Listamannaspjall: Hrönn Björnsdóttir og Jóhanna V. Þórhallsdóttir

508A4884.JPG

fimmtudagur, 25. september 2025

Lokadagur Listasýningar og Listamannaspjall: Hrönn Björnsdóttir og Jóhanna V. Þórhallsdóttir

Næstkomandi laugardag 27. september kl. 14:00-15:00 er síðasti sýningardagur sýningarinnar Sprettir sem hefur staðið síðan 31. ágúst í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík.
Listakonurnar Hrönn Björnsdóttir og Jóhanna V. Þórhallsdóttir ætla að kafa dýpra ofan í sýninguna með léttu listamannaspjalli, ásamt verkefnastjóra hússins. Öll velkomin!

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page