fimmtudagur, 19. september 2024
Áferð hins óséða í Gallerí Gróttu
Alfa Rós Pétursdóttir er myndlistarkona sem brúar bilið milli samtímalistar og hefðbundins handverks. Í erfðaefni listar hennar eru litir, flæði og form ásamt knýjandi þörf fyrir að kanna hið óþekkta . . .
fimmtudagur, 19. september 2024
PLEASE REVOLT - sýningaropnun
Verið hjartanlega velkomin á sýningaropnun í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 14. september milli kl 14-16.
Sýningin ber titilinn Vinsamlegast gerðu uppreisn (e. Please Revolt). Hugvekjan að titli . . .
fimmtudagur, 12. september 2024
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 10.-12. október
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 10.-12. október næstkomandi. A! er þriggja daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í tíunda sinn. Ókeypis er inn á alla viðburði.
Hátíðin er sú e . . .
fimmtudagur, 12. september 2024
Mireyar Samper - Blómfall
Verið innilega velkomin á sýningu Mireyar Samper, Blómfall, næstkomandi laugardag kl 16:00 í Portfolio galleri
,,Myndlist Mireyar Samper hefur alla tíð einkennst af áherslu á efnið sem hún vinnur í, . . .
fimmtudagur, 12. september 2024
Gömul blöð og ennþá eldri
Fimmtudaginn 19. september kl. 17:00 opna mæðginin Kjáni (Kristján) og Áslaug Thorlacius sýningu í sýningarrýminu Á milli við Ingólfsstræti í Reykjavík. Á sýningunni eru verk sem eiga það sameiginlegt . . .
fimmtudagur, 12. september 2024
Gylfi Freeland Sigurðsson - Ég er ekki lengur sorgmæddur
Opnun í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík
Gylfi Freeland Sigurðsson | Ég er ekki lengur sorgmæddur
13.09-10.10
Gylfi Freeland Sigurðsson (f. 1990 í Reykjavík) er myndlistar- og tónlistarmaður frá Reykja . . .
fimmtudagur, 12. september 2024
Opnun á sýningu Margrétar Jónsdóttur í Grafíksalnum
Margrét Jónsdóttir opnar sýninguna Hugsýn í hálfa öld í Grafíksalnum næstkomandi laugardag, 14. september, kl 14:00. Sýningin um standa yfir til 29. september. Verið öll hjartanlega velkomin.
Listmál . . .
fimmtudagur, 12. september 2024
Glitz – Ellý Q opnar sýningu
Elínborg Halldórsdóttir, Ellý Q, heldur sína þrettándu einkasýningu sem opnar laugardaginn 7. september nk. kl. 14-16, í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, 101 Reykjavík. Sýningin ber nafnið Glitz og . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
Páll Ivan hangir í Sjopunni
Sjoppan er nýtt tilraunarými í Gallery Port þarsem allskonar myndlistarfólk sýnir ný og nýleg verk — bland í poka — sýna það sem á hug þeirra um þessar mundir.
Fyrstur til að hanga í Sjoppunni er Pál . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
Vonarland - Linda Guðlaugsdóttir
Verið velkomin á opnun sýningarinnar, Vonarland, á föstudaginn kemur í Gallerí Göngum kl 16-18. Þar sýnir Linda Guðlaugsdóttir vatnslitamyndir sínar.
Linda Guðlaugsdóttir er Grafískur hönnuður frá Li . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
Glóandi Gull Myndlistarsýning Önnu Jónu Hauksdóttur
Anna Jóna Hauksdóttir heldur sýningu á myndverkum sínum í sýningarsal Borgarbókasafnsins Spönginni. Sýningin, sem ber heitið Glóandi gull, verður opnuð laugardaginn 7. september kl. 14 og stendur til . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
Opnun sýningarinnar Volvox (Kyllir)
Listasafn Árnesinga, opnun 14.09 kl. 15:00
Lista og vísindamennirnir Thomasine Giesecke, / Jean-Marc Chomaz, @LadhyX / Bruno Palpant @ LuMIn, Université Paris-Saclay / Tom Georgel, hljóðlistamaður ko . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
Lífrænar Hringrásir
Opnun í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, 14.09 kl. 15:00 og teygir sýningin sig yfir í anddyri safnsins, á lóð safnsins, í Hveragarðinn, að Varmá og upp í Kambana.
Listamenn:
Anna Líndal (IS), Elí . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
Einkasýning Þórdísar Jóhannesdóttur: Millibil
Opnun í Listasafni Árnesinga í Hveragerði 14.09 klukkan 15:00
Þrátt fyrir að Þórdís Jóhannesdóttir hafi lengi notað ljósmyndina sem sinn miðil telst hún seint til hefðbundinna ljósmyndara. Ljósmyndir . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
Hljóðróf, ný innsetning eftir Sigurð Guðjónsson.
Opnun í Listasafni Árnesinga í Hveragerði 14.09 klukkan 15:00
Sigurður Guðjónsson var fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2022. Hann hlaut Íslensku myndlistarverðlaunin 2018 fyrir sýninguna Innljós . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
LIMBÓ: Berglind Ágústsdóttir - Fyrir Palestínu / For Palestine
Verið velkomin á örsýningu Berglindar Ágústsdóttur í Limbó, tilraunarými Nýlistasafnsins. Þar sýnir hún ný verk tileinkuð fólkinu í Palestínu. Berglind selur myndirnar á eigin vegum en allur ágóði ren . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
Hlynur Hallsson í Gallery Port
Laugardaginn 7. september opnar Hlynur Hallsson sýningu sína Herbergi með útsýni / A Room with a View í Gallery Port. Opnunin stendur yfir milli 15-17 og eru allir velkomnir. Léttar veitingar.
Verkin . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
Einar Viðar Guðmundsson Thoroddsen: Another Þrykk Up My Sleeve
Laugardaginn 7. september kl. 16 opnar Einar Viðar Guðmundsson Thoroddsen sína fyrstu einkasýningu í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ANOTHER ÞRYKK UP MY SLEEVE og stendur til sunnudagsins 6. . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
Opnun Ljósanætursýninga í Duus Safnahúsum
Listasafn Reykjanesbæjar opnar haust sýningar safnsins á Ljósanótt, fimmtudaginn 5. september kl. 18:00.
Verið velkomin á opnun tveggja sýninga: Huglendur – Bjarni Sigurbjörnsson og Ferðalangur – Kri . . .
fimmtudagur, 29. ágúst 2024
𝒮𝒾𝓂𝓈𝒶𝓁𝒶𝒷𝒾𝓂 𝒫𝒶𝓇𝓉𝓎 𝒶𝓉 𝒮𝓂𝑒𝓀𝓀𝓁𝑒𝓎𝓈𝒶❢
Get ready for some steamy magic with SÍM residency (@simresidency) artists DJ Sandy Beach (@sandybeachsounds) and Just Junior (@junior.vigneault) 💨💨💨
During the few hours, we’ll be blending the be . . .






















