top of page

Gylfi Freeland Sigurðsson - Ég er ekki lengur sorgmæddur

508A4884.JPG

fimmtudagur, 12. september 2024

Gylfi Freeland Sigurðsson - Ég er ekki lengur sorgmæddur

Opnun í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík
Gylfi Freeland Sigurðsson | Ég er ekki lengur sorgmæddur
13.09-10.10

Gylfi Freeland Sigurðsson (f. 1990 í Reykjavík) er myndlistar- og tónlistarmaður frá Reykjavík.
Hann útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands af myndlistardeild 2016 og eftir útskrift fór hann í starfsnám til Aþenu, Grikklandi hjá Evu Ísleifsdóttur í listamannarekna rýminu A-DASH. Hann hefur sýnt víða á Íslandi og Evrópu. Gylfi vinnur mikið með teiknimiðilinn en í verkum sínum leikur hann sér með mörk hins tvívíða og þrívíða / teikningar og skúlptúrs.

Þetta er hans fjórða einkasýning.

Á sýningunni Ég er ekki lengur sorgmæddur sýnir Gylfi ný verk, stóra viðarfræsingu og ljósaskilti.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page