fimmtudagur, 16. janúar 2025
Brúna tímabilið: Ragnar Kjartansson
Opnun: Laugardaginn 18. janúar frá 16 - 18.
i8 Grandi, Marshallhúsið, Reykjavík
Sýning Ragnars Kjartanssonar Brúna tímabilið opnar í i8 Granda 18. janúar og stendur til 18. desember 2025. Í sýningarrý . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Hlynur Helgason: Alls engin þekking
Hlynur Helgason opnar sýninguna Alls engin þekking föstudaginn 17. janúar kl 17:30 í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 (hafnar megin. Verkin á sýningunni er ný röð bláprenta frá þessu ári, ni . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Nánd hversdagsins: Agnieszka Sosnowska, Joakim Eskildsen, Niall McDiarmid, Orri Jónsson og Sally Mann
Þann 24. janúar kl. 17 opnar Listasafn Íslands samsýninguna Nánd hversdagsins sem samanstendur af rúmlega 60 ljósmyndum eftir þekkta alþjóðlega listamenn, þau Agnieszku Sosnowska, Joakim Eskildsen, Ni . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Hallgerður Hallgrímsdóttir og Nina Zurier - Sjónarvottur
Næstkomandi föstudag kl.18 opnar ný sýning í BERG Contemporary sem ber titilinn Sjónarvottur og samanstendur af nýjum ljósmyndaverkum eftir Hallgerði Hallgrímsdóttur og Ninu Zurier. Sýningin er hluti . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Veðrun - samsýning á verkum félaga í FÍSL – Félags íslenskra samtímaljósmyndara
Þann 17. janúar opnar samsýningin "VEÐRUN" á verkum félaga í FÍSL – Félags íslenskra samtímaljósmyndara - í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2025.
Sýningunni er ætlað að . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Innrím - Sigurður Magnússon
Verið öll hjartanlega velkomin á opnun sýningar Sigurðar Magnússonar í Gallerí GÖNGum , Innrím, laugardaginn 18.janúar kl 14-16. Boðið verður uppá léttar veitingar! Sýningin stendur til 16. febrúar
. . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Claudia Hausfeld: ANTECHAMBER
Verið hjartanlega velkomin á opnun á einkasýningu Claudiu Hausfeld: ANTECHAMBER, laugardaginn 18. janúar kl 16 - 18 í Nýlistasafninu.
Ég er manngervingur áþreifanlegrar auðmýktar, munaðarleysingi i . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Anna Leósdóttir: Margt býr í fjöllunum
Myndlistarkonan Anna Leósdóttir opnar sýningu sína Margt býr í fjöllunum í Hannesarholti í dag, laugardaginn 11. Janúar, klukkan 14:00.
„Þetta eru vissulega ekki hefðbundnar náttúrumyndir, heldur mín . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Guðrún Anna Matthíasdóttir: Litir vatnsins
Vatnið er viðfangsefni Guðrúnar Önnu Matthíasdóttur í ljósmyndun um þessar mundir. Hún er heilluð af litadýrðinni og formunum sem þar leynast, sé vel að gáð, virðir fyrir sér dropa, rennandi vatn, læk . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Ívar Valgarðsson - Úthaf
Verið velkomin á opnun einkasýningar Ívars Valgarðssonar, Úthaf, á Listasafni Reykjanesbæjar kl. 14:00, laugardaginn 18. janúar.
Ívar Valgarðsson (f. 1954) er listamaður sem hefur áhuga á eðli hlutan . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Óendandleg tilviljun: Björk Viggósdóttir
Verið velkomin á sýningaropnun Bjarkar Viggósdóttur, Óendanleg tilviljun, laugardaginn, 11. janúar milli 16-18 í Þulu. Sýningin stendur til 16. febrúar.
Tilviljun er þegar tveir hlutir renna saman se . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Ég er hér: Alda Rose Cartwright
Verið hjartanlega velkomin á sýningaropnun, Ég er hér, laugardaginn 11. janúar kl. 14. í Listasal Mosfellsbæjar.
Alda Rose Cartwright opnar einkasýningu á silkiþrykk- og grafíkverkum. Yfirskrift sýni . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Motion to Change Colour Names to Reflect Planetary Boundary Tipping Points
English below
Sýningaropnun Angela Snæfellsjökuls Rawlings 10. janúar í Slökkvistöðinni, Gufunesvegi 40. Sýningartstjóri er Daria Testo. Opið föstudaga frá 17-20 og um helgar fræa 14-17. Sýningin ste . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
VÆRÐ: Brynja Emilsdóttir
VÆRÐ - sýning textíl- og fatahönnuðarins Brynju Emilsdóttur opna laugardaginn 4. janúar kl 16-19 í Grafíksalnum.
Um sýninguna hefur Brynja þetta að segja: Í tilefni af fimmtugsafmæli mínu langaði mi . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Heimsþorpið: Kristín Karólína Helgadóttir
Laugardaginn 21. desember 2024 kl: 17.00–19.00, opnar sýning Kristínar Karólínu Helgadóttur, Heimsþorpið, á Gallerí Skilti, Dugguvogi 43, 104 Reykjavík. Sýningin stendur fram í miðjan júní 2025.
Bygg . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Gerðarverðlaunin 2024
Verið hjartanlega velkomin á afhendingu Gerðarverðlaunanna 2024, laugardaginn 14. desember kl. 16:00 í Gerðarsafni. Elísabet B. Sveinsdóttir formaður Lista- og menningarráðs veitir verðlaunin.
Gerða . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Ingibjörg Hauksdóttir: Skynjun
Fimmtudaginn 12. desember opnar Ingibjörg Hauksdóttir sýninguna sína, Skynjun í Hannesarholti.
Ingibjörg Hauksdóttir er fædd í Reykjavík 1961. Árið 1984 byrjaði hún í myndlistarnámi við Otis Art Ins . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Opnar vinnustofur á Digranesvegi
Myndlistarmenn á Digranesveginum verðum með opnar vinnustofur næstkomandi laugardag, 14 desember.
Aðventu opnun frá kl. 13-16. Allir velkomnir. . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Ómar Svavarsson - Myndbrot úr Hafnarfirði
Myndlistin hefur alla tíð spilað stórt hlutverk í lífi Ómars.Ungur sótti hann ýmis námskeið og lærði um árabil hjá Bjarna Jónssyni, listmálara.
Hann hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum og einnig hal . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans
Sýning á útskriftarverkum þeirra nemenda sem ljúka diplómanámi í skapandi ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum í desember 2024 verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur föstudaginn 13. desember kl. 16.
V . . .






















