Heimsþorpið: Kristín Karólína Helgadóttir
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Heimsþorpið: Kristín Karólína Helgadóttir
Laugardaginn 21. desember 2024 kl: 17.00–19.00, opnar sýning Kristínar Karólínu Helgadóttur, Heimsþorpið, á Gallerí Skilti, Dugguvogi 43, 104 Reykjavík. Sýningin stendur fram í miðjan júní 2025.
Byggingar fæðast innan í byggingum neglurnar vaxa – kvikan hulin
ummyndanir – byggingar hirzlan innan úr kvikunni google maps
ný mennska ummyndast úr eldri mennsku nýr gróður úr eldri gróðri
vex – skógur ruddur nýir skuggar svertast úr eldri skuggum lengjast
land brotið google maps nýr himinn fæðist úr eldri himni hirzlan
nöglin nýr iðnaður – gamall iðnaður endurfæðing drifin af skugga.
Ófeigur Sigurðsson
Kristín Karólína Helgadóttir
2019 - 2021 Master of Liberal Arts, Koninklijke Academie van Schone Kunsten, KASK, Belgium
2017- 2019 Bachelor of Liberal Arts, Koninklijke Academie van Schone Kunsten, KASK, Belgium
2016 The Universität der Künste Berlin, Bildende Kunst, exchange program.
2015 Fine Art, Iceland Academia of the Art
2012 - 2015 BA in Philosophy from University of Iceland
2009 - 2012 BA in Art Theory from University of Iceland
https://www.kristinkarolina.com/