Hlynur Helgason: Alls engin þekking

fimmtudagur, 16. janúar 2025
Hlynur Helgason: Alls engin þekking
Hlynur Helgason opnar sýninguna Alls engin þekking föstudaginn 17. janúar kl 17:30 í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 (hafnar megin. Verkin á sýningunni er ný röð bláprenta frá þessu ári, niðurstöður rannsókna á möguleikum gervigreindar í myndgerð. Sýningin er hluti Ljósmyndahátíðar. Hún stendur til 2. febrúar og verður opin fimmtudaga til sunnudaga frá 14–18.
Léttar veitingar verða í boði.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Hlynur Helgason invites you to attend the opening of his exhibition, Not a knowledge at all, which will be opened in the IPA Gallery, behind Hafnarhús on Tryggvagata in Reykjavík, on Friday, 17 January at 17.30. The works in the exhibition are a new series of cyanotypes from this year, the results of research into the possibilities of artificial intelligence in image production. The exhibition is part of the Icelandic Photo Festival. It will be open until 2 February, Thursdays to Sundays from 2–6 pm.
Light refreshments will be served.
We welcome you all.