top of page

Innrím - Sigurður Magnússon

508A4884.JPG

fimmtudagur, 16. janúar 2025

Innrím - Sigurður Magnússon

Verið öll hjartanlega velkomin á opnun sýningar Sigurðar Magnússonar í Gallerí GÖNGum , Innrím, laugardaginn 18.janúar kl 14-16. Boðið verður uppá léttar veitingar! Sýningin stendur til 16. febrúar

Sigurður lauk MA námi í listmálun frá Central Saint Martins College of Art og Design, University of the Arts London 1996. Áður hafði hann lokið Diploma-námi í Goldsmiths, University of London 1994 og námi frá MHÍ 1991. Atvinnuvegir á Íslandi eins og sjávarútvegur og orkuiðnaður hafa verið viðfangsefni í verkum Sigurðar. Eins er samband manns og náttúru algengt stef í myndum hans. Hann hefur sýnt bæði heima og erlendis. Sigurður sýnir nú abstrakt expressjónísk olíumálverk með skírskotun til lita, forma og áferðar í náttúrinni.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page