fimmtudagur, 12. júní 2025
Sumaropnun á Sauðfjársetrinu og ný sýning á Kaffi Kind
Sauðfjársetur á Ströndum var opnað sunnudaginn 1. júní og verður það opið alla daga frá klukkan 10:00 - 18:00. Veitingasala á Kaffi Kind verður á sínum stað og er opin á sama tíma og safnið.
Við hefj . . .
fimmtudagur, 12. júní 2025
Karen Ösp Pálsdóttir - Blá bergmál
Verið velkomin á sýningaropnun Karenar Aspar Pálsdóttur, Blá bergmál / Blue Echo í Þulu Hafnartorgi næstkomandi laugardag 7.júní milli 17-19. Sýningin stendur til 12.júlí.
Karen Ösp er íslensk myndli . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Æviskeiðar - Heimir Snær Sveinsson
Hvernig skömmtum við orku yfir hvern dag? Yfir hverja ævi?
Hvaða mynd tekur þín orka? Finnurðu fyrir henni í brjósti þér? Í maganum? Kemur hún út þegar þú andar?
Skeiðar geta verið ákveðin birtingarm . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Heidi Strand sýnir um 20 ný textílverk í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg
Heidi Strand er fædd í Noregi en hefur búið á Íslandi frá því um tvítugt. Hún var í listnámi í Noregi og náði þar fljótt góðum tökum á textil af ýmsu tagi.
Heidi hélt sína fyrstu einkasýningu í Ásmun . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
annar gluggi til hægri – staðbundin textílinnsetning í Hallgrímskirkju
Einkasýning Ídrisar Róbertsdóttur opnar 15. júní í Hallgrímskirkju. Sýningarstjóri: Ægis Zita
Listrænn stjórnandi: Inga Jónsdóttir. Sýningin stendur frá til 31. ágúst 2025
Annar gluggi til hægri er m . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
GROTTO RE - Ynja Blær Johnsdóttir, Daníel Björnsson og Helgi Már Kristinsson
Verið öll hjartanlega velkomin á opnun laugardaginn 7. júní frá kl. 16-18.
Á sýningunni GROTTO RE má sjá ný verk eftir Ynju Blæ, Daníel og Helga Má.
Ynja Blær vinnur helst í miðli blýantsteikningari . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Tópógrafíur – Korkimon
HERMA og Korkimon bjóða ykkur velkomin á opnun sýningarinnar ‘Tópógrafíur’ föstudaginn 6. júní næstkomandi klukkan 17. Sýningin er níunda einkasýning Korkimon.
Til sýnis verða collage-myndir, blanda . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Sending frá Svalbarðseyri
Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Sending frá Svalbarðseyri næst komandi laugardag, þann 7. júní klukkan 16:00-18:00 í Nýlistasafninu.
Listamenn eru:
Ása Ketilsdóttir
Atli Viðar En . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Kyrralíf/ Still Life
Velkomin á sýningaropnun föstudaginn 6. júní kl 17:00-19:00 í Berg Contemporary. Listamenn: Dieter Roth, Haraldur Jónsson, Hákon Bragason, Katrín Elvarsdóttir, Marta Skoczeń, Páll Haukur, Rósa Gísladó . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Sumarsýningin „Samlíf“
Opnun: 6. júní kl. 18:00
Gallerí Fyrirbæri, Ægisgata 7, 101 Reykjavík
Sýning stendur til: 27. júní 2025
Hvað gerist þegar efni, hugmyndir og upplifanir fléttast saman?
Samlíf sameinar sex samtímalis . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Tvær sýningar opnaðar í Hafnarhúsi Höfuðskepnur og Erró: Remix
Sýningarnar Höfuðskepnur og Erró: Remix verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi, fimmtudag 5. júní kl. 20.00.
Sanna Magdalena Mörtudóttir, forseti borgarstjórnar, opnar sýningarnar og veiti . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson sýnir í Kompunni
Laugardaginn 7. júní kl. 14.00 opnar Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina "Það sem teygir sig í báðar áttir“.
Sýningin er opin daglega frá . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Sýning ársins opnar í Sigurhæðum með nýjum verkum Margrétar Jónsdóttur
Laugardaginn 7. júní n.k. verður opnun á ferskri heildarsýningu í Menningarhúsi í Sigurhæðum ásamt mögnuðum og glæsilegum nýjum verkum Margrétar Jónsdóttur leirlistamanns, sem hún hefur unnið sérstakl . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Heimalingar25 - sýning Myndlistarfélagsins á Akureyri
Árlega útilistasýning félaga í Myndlistarfélaginu á Akureyri, við Dyngjuna-listhús, Eyjafjarðarsveit
opnaði laugardaginn 24. maí og verður opin í allt sumar út ágústmánuð.
20 listamenn sýna myndverk . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Inn og út um gluggann í Dyngjan-Listhúsi
Verið velkomin á ljósmyndasýningu Hrefnu Harðardóttur í Dyngjunni-Listhúsi, í Fífilbrekku, Eyjafjarðarsveit.
Myndirnar á sýningunni „Inn og Út um Gluggann“ eru svolitlar stikkprufur úr lífinu og viðf . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
ART67: Valgerður Jakobsdóttir
OPNUN: ART67: Valgerður Jakobsdóttir. Velkomin laugardaginn 7. júní kl. 13.00.
Valgerður er líffræðingur að mennt og starfaði um langt árabil sem kennari í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hún stundaði . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Listasafnið á Akureyri: Mitt rými og Kimarek – Keramik
Fimmtudagskvöldið 5. júní kl. 20-22 verður opnuð samsýning norðlenskra listamanna, Mitt rými, og yfirlitssýning á verkum Margrétar Jónsdóttur, Kimarek – Keramik, í Listasafninu á Akureyri. Boðið verðu . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Gróskumessa á Garðatorgi 2025
Sýningin opnar laugardaginn 31.maí milli kl.14-17 og er stór samsýning sem haldin er á í Garðabæ, á Garðatorgi og í Gróskusalnum 2.hæð á torginu. Sýnendur er 59 og saman sýna þeir 125 myndlistarverk, . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Sýningaropnun og bókaútgáfa - Sjávarblámi / The Sea’s Blue Yonder
Sýningaropnun og bókaútgáfa Sjávarblámi / The Sea’s Blue Yonder eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson. Sýningarstjóri er Æsa Sigurjónsdóttir.
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýn . . .
miðvikudagur, 28. maí 2025
Opnun – Í sátt við efni og anda og Óður til lita
Fimmtudaginn 29. maí kl. 14 bjóðum við ykkur velkomin á opnun tveggja nýrra sýninga í Hafnarborg en að þessu sinni verða opnaðar sýningarnar Í sátt við efni og anda, þar sem litið er yfir langan og fj . . .






















