top of page
Inn og út um gluggann í Dyngjan-Listhúsi

fimmtudagur, 5. júní 2025
Inn og út um gluggann í Dyngjan-Listhúsi
Verið velkomin á ljósmyndasýningu Hrefnu Harðardóttur í Dyngjunni-Listhúsi, í F ífilbrekku, Eyjafjarðarsveit.
Myndirnar á sýningunni „Inn og Út um Gluggann“ eru svolitlar stikkprufur úr lífinu og viðfangið er dagurinn og vegurinn.
Nem ég staðar, gái út, horfi inn og aftur sömu leið.
Sýningin stendur til 26. júní 2025.
Aðgangur ókeypis.
bottom of page