fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Pólskir menningardagar í Listasafni Árnesinga
Helgina 9-10 nóvember mun Listasafn Árnesinga að halda pólska menningardaga og er það til að halda upp á þjóðhátíðardag Póllands sem er 11.11 og höfum við fengið til liðs við okkur listakonuna og verk . . .
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
ÁBATI – hugleiðing um efni
Á sýningunni Ábati: hugleiðing um efni fjallar Helgi Vignir Bragason um flókna og umdeilda ríkisframkvæmd í óteljandi lögum. Helgi myndar byggingarnar á framkvæmdatíma þegar verk liggja niðri og fanga . . .
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Árin á milli: Laimonas Dom Baranauskas opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Árin á milli" er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur fimmtudaginn 7. nóvember kl. 16. Á sýningunni eru ljósmyndir eftir Laimonas Dom Baranauskas. Öll velkomin og fr . . .
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Sigrún Guðjónsdóttir "Rúna" - Órofið flæði
Litla Gallerý heiðrar að þessu sinni aldraða listakonu sem nálgast tírætt, fæddist 15. nóvember 1926. Hún ólst upp hér í Hafnarfirði, dóttir hjónanna Guðjóns Guðjónssonar skólastjóra barnaskólans og R . . .
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Samsýning: Vis à Vis
Myndlistarmaðurinn Kristbergur Ó. Pétursson (1962), sem sýndi í WG Kunst árið 2022, snýr aftur til Amsterdam, nú til að taka þátt í samsýningu með þremur hollenskum listamönnum. Hann þekkir tvö þeirra . . .
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Anna Eyjólfsdóttir – LEYSINGAR
Opnun Laugd. 2. Nóv kl. 13:00 Öll velkomin.
Anna er fædd á Ísafirði en uppalin í Reykjavík, þar sem hún býr í dag. Hún heillaðist af fjöllunum fyrir vestan en hún dvaldi þar oft á sumrin.
Anna fékk . . .
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Rósa Sigrún Jónsdóttir: Allt er eitt
Rósa Sigrún Jónsdóttir opnar sýninguna Allt er eitt í Gallerí Fold laugardaginn 2. nóvember klukkan 14.
Þingvellir og afmæli lýðveldisins Íslands er myndlistarkonunni Rósu Sigrúnu Jónsdóttur hugleiki . . .
fimmtudagur, 31. október 2024
Listamannaspjall við Sigurð Guðjónsson og Þórdísi Jóhannesdóttur í Listasafni Árnesinga
2. nóv kl. 14:00
Jóhannes Dagsson spjallar við Sigurð Guðjónsson um sýninguna Hljóðróf.
Hljóðróf (2024) er heild sem er í sífelldri umbreytingu, kvik af hreyfingu en þó stöðug og sjálfri sér samkv . . .
fimmtudagur, 31. október 2024
Arngunnur Ýr: Kahalii
Laugardaginn 9. nóvember kl. 14 bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun einkasýningar Arngunnar Ýrar, Kahalii, í Sverrissal Hafnarborgar.
Á sýningunni getur að líta ný og nýleg málverk eftir Ar . . .
fimmtudagur, 31. október 2024
Óstöðugt land // Unstable Ground
(English below)
Verið öll hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Óstöðugt land eftir Gunndísi Ýr Finnbogadóttur og Þorgerði Ólafsdóttur, í sýningarstjórn Becky Forsythe, miðvikudaginn 30. októbe . . .
fimmtudagur, 31. október 2024
Woody Vasulka: The Brotherhood
Verið öll velkomin á opnun sýningarinnar 'The Brotherhood' eftir listamanninn Woody Vasulka í BERG Contemporary, þann 1. nóvember klukkan 17.
Heildarverkið 'The Brotherhood' er innsetning sem upphafl . . .
fimmtudagur, 31. október 2024
Gunnhildur Ólafsdóttir: Tímamót
Verið velkomin á opnun sýningar Gunnhildar Ólafsdóttur GÓLU, Tímamót, föstudaginn 1. nóvember kl 17-20 í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin). Sýningin stendur til 10. nóv og verð . . .
fimmtudagur, 24. október 2024
Una Björg Magnúsdóttir: Gulari gulur
Verið velkomin á opnun sýningarinnar Gulari gulur eftir Unu Björg Magnúsdóttur laugardaginn 26. október kl.15-17 í Ásmundarsal.
Á sýningunni Gulari gulur má sjá ný verk eftir Unu Björgu sem takast á . . .
fimmtudagur, 24. október 2024
Kristín Gunnlaugsdóttir: Portrett
Í Himinbjörgum Listhúsi opnar sýning Kristínar Gunnlaugsdóttur, Portrett, í sýningarrýminu 3 Veggjum listrými næstkomandi laugardag kl : 15:00.
Á sýningunni eru 65 portrett, unnin frá árinu 2019 - 2 . . .
fimmtudagur, 24. október 2024
Tvær nýjar sýningar í Gerðarsafni
Fimmtudaginn 30. október kl 18:00 viku opna tvær nýjar einkasýningar í Gerðarsafni.
Finnbogi Pétursson - Parabóla
Á sýningunni PARABÓLA gerir Finnbogi Pétursson takt Jarðar sýnilegan. Listamaðurinn . . .
fimmtudagur, 24. október 2024
Ólöf Nordal: Fyglingar
Næstkomandi sunnudag, kl 16:00 mun Ólöf Nordal vera með listamannaspjall um sýninguna Fyglingar í Portfolio Gallerí og gefst gestum tækifæri á að skyggnast inn í þá hugmyndarfræði sem liggur að baki s . . .
fimmtudagur, 24. október 2024
Þrjú stutt námskeið og eitt langt hjá Textílfélaginu
Textílfélagsnámskeið í október og nóvember 2024 - allir velkomnir!
Námskeiðin eru haldin á verkstæði félagsins á Korpúlfsstöðum. Nánari upplýsingar á https://tex.is/namskeid/
Kumihimo 24. október
. . .
föstudagur, 18. október 2024
Sébastien Maloberti: EXP - Limbó
Verið öll velkomin á opnun örsýningu Sébastien Maloberti, EXP, í Limbó, tilraunarými Nýlistasafnsins laugardaginn 19. október kl. 15:00. Undanfarnar vikur hefur Sébastién verið í vinnustofudvöl hér í . . .
fimmtudagur, 17. október 2024
Sigurður Atli Sigurðsson: Allt mögulegt
Velkomin á opnun sýningarinnar Allt mögulegt, föstudaginn 25. október 2024, kl. 17:00 í sýningarsal Listasafni Ísafjarðar á 2. Hæð t.v. í Safnahúsinu við Eyrartún. Sýningin er hluti af menningar- og l . . .
fimmtudagur, 17. október 2024
Einhversstaðar–annarsstaðar
Samsýning þýsk íslensku myndlistarkvennanna Ingu S. Ragnarsdóttur og Reinhild Patzelt, opnar á Mokka 17. október.
Inga og Reinhild lærðu saman í Reykjavík á áttunda áratugnum og héldu síðan sambandi . . .






















