fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Steinunn Bergsteinsdóttir: Kvika / Magma
teinunn Bergsteinsdóttir opnar sýningu sína Kvika / Magma í Hannesarholti laugardaginn 23.nóvember kl.14-16.
Uppistaðan í sýningunni eru krossaumsverk í stramma sem hún saumar beint án þess að teikna . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Fitore Alísdóttir Berisha: (Ó)geðshræring
Myndlistasýningin (Ó)geðshræring sem Fitore Alísdóttir Berisha stendur fyrir opnar í Space Odissey við Bergstaðarstræti 4 nk. laugardag kl. 16.
„Þessi sýning er ákveðið uppgjör við óttann sem margir . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Hjörtur Matthías Skúlason: TÍBRÁ
Hjörtur Matthías Skúlason opnar sýningu í Mjólkurbúðinni á Akureyri föstudaginn 22. nóvember kl 17:00
Það er manninum eðlislægt að spegla sig í því sem fyrir augu hans ber og þá sérstaklega í öðrum m . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Útgáfuhóf vegna bókarinnar SAMSPIL
Bókin er gefin út í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli Ragnars Kjartanssonar myndhöggvara og þess að 50 ár eru síðan Myndhöggvarafélagið í Reykjavík (MHR) setti upp fyrstu almennu vinnustofurnar fyrir . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Listneindin sadbois sýnir MÁLVERND í Gluggagalleríinu STÉTT
Listneindin sadbois sýnir listaverkleysuna MÁLVERND í Gluggagalleríinu STÉTT, Bolholti 6. Sýningin opnaði þann 15. október síðastliðinn og stendur til 15. janúar 2025. Gluggagalleríið STÉTT er sýninga . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Svandís Egilsdóttir: Ljósberi á vegi mínum – Ljósberar á mínum vegum
Titill sýningarinnar Ljósberi á vegi mínum – Ljósberar á mínum vegum, vísar til upplifunar og minningar listakonunnar af því að hafa ekið fram á breiðu af ljósberum á Mýrdalsöræfum eina fagra, bjarta, . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Veður fyrir Veðurstofu
Myndlistarsýningin Veður fyrir Veðurstofu opnar helgina 16.-17. nóvember 2024
í Veðurstofu Íslands - Móttökurými og Undirheimum.
Opið frá klukkan 14:00-18:00
laugardag og sunnudag.
Sara Rie . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Otilia Martin - Desire
Otilia Martin Gonzalez er spænsk listakona og hönnuður, fædd í Þýskalandi og með búsetu á Íslandi.
Með menntun í sjónrænni tjáningu og áhuga á myndlist, hófst myndlistaferillinn á meðan hún stundaði n . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Auður Lóa Guðnadóttir: Í rósrauðum bjarma
Sýning Auðar Lóu Guðnadóttur, Í rósrauðum bjarma, opnar laugardaginn 16.nóvember í Þulu frá 15-17 og stendur til 23. desember.
Auður Lóa Guðnadóttir (f. 1993) býr og starfar í Reykjavík. Hún er lista . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Kristín Gunnlaugsdóttir: Kveðja
Sýning Kristínar Gunnlaugsdóttur, Kveðja, opnar nk laugardag, þann 16. nóvember kl 16:00. Sýningin stendur opin frá 16. nóvember til 7. desember í Portfolio galleri Hverfisgötu 71.
,,Rammarnir eru su . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Megan Auður: Að gefnu tilefni rándýr
English below
Sýningin opnar Föstudaginn 15. Nóvember klukkan 20:00, og er opin 16. & 17. 14:00 – 17:00.
Að gefnu tilefni rándýr er sýning á skúlptúrum eftir Megan Auði. Sýningin hugleiðir reiði í k . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Listasafnið á Akureyri: Útskriftarsýning VMA
Laugardaginn 16. nóvember kl. 15 verður útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri, KNÁRL, opnuð í Listasafninu á Akureyri.
Sýningar á lokaverkefnum nemenda h . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
FÍSL fyrirlestur - Guðmundur Ingólfsson
English below
Fyrirlesari nóvembermánaðar á vegum FÍSL er Guðmundur Ingólfsson, sem er vel kunnur meðal ljósmyndara sinnar kynslóðar á Íslandi.
Það verður spennandi að fá að sjá með eigin augum vönd . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Óli K.: Útgáfuhóf og sýning
Fimmtudaginn 14. nóvember verður útgáfu bókar um ævistarf Ólafs K. Magnússonar ljósmyndara fagnað í Ásmundarsal á milli kl. 17 og 19, um leið og sýning með nokkrum verka hans opnar á kaffihúsinu Reykj . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Fritz Hendrik IV: Sending
Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar 𝘚𝘦𝘯𝘥𝘪𝘯𝘨 með verkum eftir Fritz Hendrik IV, föstudaginn 15. nóvember kl. 17-19 í Listval Gallery að Hólmaslóð 6.
Á sýningunni Sending er ferðala . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
100 // LG
Sýningaropnun verður fimmtudaginn 14. nóvember frá 18:00-20:00 og allir velkomnir!
Yfirskrift sýningarinnar vísar til eitt hundraðasta sýningarviðburðar LG frá upphafi. Fyrsta sýningin var haldin 12 . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Vatnslitafélag Íslands: Árstíðir
Vatnslitafélag Íslands opnar sjöttu árlegu samsýningu sína í Galleríi Gróttu á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi, fimmtudaginn 14. nóvember, kl 17:00. Sýningin ber heitið „Árstíðir“.
Sagt er að allt sé bre . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Opnun: Air Conditions
Skaftfell kynnir með ánægju samsýninguna Air Conditions. Anna Eglite, Inger Wold Lund, Jenny Berger Myhre, Mariana Murcia, Oceanfloor Group, Signe Lidén, Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson og William Kudahl . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Coming Closer
Opnun 9.11.2024 kl: 15:00 í Gallerí Fyrirbæri, Ægisgötu 7, 101 Reykjavik.
Nokkrar leiðir til að tengjast náttúrunni. Mannlegar verur að veita athygli hinu smáa og því sem er handan áþreyfanlegs efni . . .
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Pétur Thomsen: Landnám / Settlement
Sýningaropnun laugardaginn 9. nóvember kl. 14 í Hafnarborg.
Athafnir mannkyns undanfarnar aldir hafa breytt heiminum svo mjög að talað er um nýtt jarðsögulegt tímabil: mannöldina (e. Anthropocene). F . . .






















