top of page

Opnun: Air Conditions

508A4884.JPG

fimmtudagur, 14. nóvember 2024

Opnun: Air Conditions

Skaftfell kynnir með ánægju samsýninguna Air Conditions. Anna Eglite, Inger Wold Lund, Jenny Berger Myhre, Mariana Murcia, Oceanfloor Group, Signe Lidén, Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson og William Kudahl

Boðið er til opnunar laugardaginn 9. nóvember kl. 16:00 og í kjölfarið verður haldinn fyrsti af þremur hlustunarviðburðum kl. 17:00.

Air Conditions er sýning bæði um loft og í loftinu. Samsýningin dregur saman verk átta listamanna sem vinna með hljóð, vídeó, teikningu og skúlptúr og sýnir ólík verk sem taka útgangspunkt frá viðfangsefninu loft og líðandi umhverfa þess. Sýningin verður opin 9. - 23. nóvember. Þri - fös kl. 10-15 og lau. kl. 15-18.

Hlustunarviðburðurðirnir verða lifandi í galleríi Skaftfells þar sem flutt verða verk sem unnin voru fyrir Air Conditions 2025.

Laugardaginn 9. nóvember
17:00 – hlustunarviðburður #1 í beinni útsendingu

Laugardaginn 16. nóvember
16:00 – hlustunarviðburður #2 í beinni útsendingu

Þriðjudaginn 19. nóvember
16:00 – hlustunarviðburður #3 í beinni útsendingu

Allir viðburðirnir eru sendir út úr galleríinu með útvarpsbylgjum og hægt verður að nálgast beina útsendingu á Seyðisfjörður Community Radio 101.7.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page