miðvikudagur, 11. desember 2024
Jóla-listaverkamarkaður í Mosfellsbæ
Yfir 50 listamenn sýna og selja list sína á Jóla-listamarkaði í Listasal Mosfellsbæjar.
Markaðurinn kemur til í framhaldi af samþykkt Menningar- og lýðræðisnefndar um að síðasta sýni . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Guðrún Einarsdóttir: Friðland
Guðrún Einarsdóttir myndlistarkona sýningu sína Friðland í Galleríi Gróttu á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi, fimmtudaginn 12. desember, kl 17:00.
Guðrún Einarsdóttir (f. 1957) stundaði nám í Myndlista- o . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Peace of Art / Listin og friðsemdin
Listin og friðsemdin, samsýning listamanna og hönnuða, stendur yfir í Fyrirbæri - Phenomenon frá 1. -23. desember 2024. Allir velkomnir og frítt inn á alla viðburði. Þakkir til Reykjavíkurborgar - Jól . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
KORTER Í JÓL - Myndlistarfélagið á Akureyri
Sýning félaga í Myndlistarfélaginu í Mjólkurbúðinni Sal Myndlistarfélagsins verður opnuð föstudaginn 13. desember kl. 20.00 og stendur til 12. janúar.
Sýningin er opin um helgar frá 14.00-17.00 og da . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Myndlistarskólinn í Reykjavík - Flöskuskeyti
Verið velkomin á Flöskuskeyti, fyrstu samsýningu nemenda á listmálarabraut Myndlistaskólans í Reykjavík! Á sýningunni má sjá fjölmörg málverk sem marka fyrstu skref þeirra sem listmálarar. Titill sýn . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Hekla Dögg Jónsdóttir: Drift í Gallerí CC Í Malmö
Hekla Dögg Jónsdóttir opnaði einkasýninga "Drift" í Gallerí CC Í Malmö Svíþjóð. Hún mun einnig taka þátt í stuttmyndadegi “Kortfilmdagen" þann 21 December. Sýningarsjóri er Arngrímur Borgþórsson.
Th . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Opnun - Joe Keys & Ólöf Bóadóttir
Verið hjartanlega velkomin á opnun sýninganna Else eftir Joe Keys og Óðamála eftir Ólöfu Bóadóttur laugardaginn 7. desember kl. 17 í Kling & Bang.
Else
Joe Keys
Á sýningunni Else má sjá nýja skúlp . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Ráðstefna: Staða myndlistarstefnunnar
Menningarráðuneytið og Myndlistarmiðstöð standa fyrir ráðstefnu um stöðuna á aðgerðum í stefnu um málefni myndlistar á Íslandi.
Aðalgestur ráðstefnunnar er Mikkel Bogh, prófessor við Kaupmannahafnar . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Sjöfætlan: Samsýning
Sjöfætlan: Samsýning nokkurra nýliða í Grafíkfélaginu: Bjargey Ólafsdóttir, Eirún Sigurðardóttir, Hjörtur Matthías Skúlason, Jóhanna Sveinsdóttir, Rossana Silvia Schiavo, Rósmarý Hjartardóttir og Sæv . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Jólasýning BERG Contemporary
BERG Contemporary býður ykkur til gleðilegrar hátíðar þann 6. desember klukkan 17. Á jólasýningu okkar má finna samhljóm ýmissa verka eftir fimmtán listamenn tengda galleríinu, en verkin eru unnin í ý . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Jóna Berg Andrésdóttir - Uppspretta
Jóna Berg Andrésdóttir sýnir olíu- og vatnslitamyndir á sýningunni Uppspretta sem opnaði nýverið í Borgarbókasafninu Spönginni.
Hugmyndir sínar sækir Jóna í land og náttúru sem hún þekkir vel eftir b . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
ART67/ Þórunn Kristín Snorradóttir
Opnun Laugardag 7. Des milli 13:00 - 17:00. Öll velkomin.
Listaverkin eru innblásin af töfrandi náttúru Íslands og þeim mögnuðu ævintýrum sem lífið hefur upp á að bjóða, hún gerir geðheilsu sína að v . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Aðalheiður Skarphéðinsdóttir - Urgandi framflæði
Hugmyndir sem detta inn í andvökunni verða að nýju myndverki í litum eða svarthvítu.
Aðalheiður stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1967-1970 og við Konstfack í Stokkhólmi 1977-1980, . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Jóladagatalið í Nýlistasafninu
Þann 1. desember 2024 kl. 15:00 opnar Jóladagatalið í Nýlistasafninu. Sýningin samanstendur af 24 skúlptúrverkum, einni jólastjörnu og einum aðventukransi. Í anda hinna klassísku jóladagatala er eitt . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Dagur Hilmarsson: ENDURFÆÐING/REBIRTH
ENDURFÆÐING/REBIRTH
Dagur Hilmarsson
Mokka 28/11/24-15/01/25
Dagur Hilmarsson hefur verið meira en þrjá áratugi í grafískri hönnun og auglýsingum. Nú kemur hann fram með sína fyrstu einkasýningu á má . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Lestrarfélag Nýló: Jón B. K. Ransu
Verið hjartanlega velkomin á næsta lestrarkvöld Nýló sem haldið verður næsta fimmtudag þann 28. nóvember kl. 20:30 - 22:00 í Marshallhúsinu.
Lesefni: 5. kafli bókarinnar Hreinn hryllingur: Form og fo . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Saman ~ menning & upplifun í Hafnarhúsinu
SAMAN — Menning & upplifun heldur nú sinn árlega JÓLAMARKAÐ í porti Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhúsinu, laugardaginn 30. nóvember.
Hönnuðir, myndlistamenn, matgæðingar, rithöfundar, teiknarar og t . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Listasafnið á Akureyri: Opnun Augnablik-til baka og Átthagamálverkið
Fimmtudagskvöldið 28. nóvember kl. 20-22 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri: Sólveig Baldursdóttir – Augnablik-til baka og Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar aldar. . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Eva Jenný Þorsteinsdóttir - Leyfðu þér að finna
Þegar óvænt veikindi banka skyndilega upp á og draga mann niður á jörðina upplifir manneskjan allskonar tilfinningar. Stundum meðvitaðar, stundum ómeðvitaðar og stundum löngu seinna. Myndirnar tákna t . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Katrín Agnes Klar: Scarlet Red, Royal Blue
Katrín Agnes Klar "Scarlet Red, Royal Blue" í y gallery . Sýningin stendur til 30. nóvember næstkomandi.
Scarlet Red, Royal Blue er framhald verka Katrínar Agnesar þar sem hún vinnur með litaduft se . . .






















