top of page

ART67/ Þórunn Kristín Snorradóttir

508A4884.JPG

fimmtudagur, 5. desember 2024

ART67/ Þórunn Kristín Snorradóttir

Opnun Laugardag 7. Des milli 13:00 - 17:00. Öll velkomin.

Listaverkin eru innblásin af töfrandi náttúru Íslands og þeim mögnuðu ævintýrum sem lífið hefur upp á að bjóða, hún gerir geðheilsu sína að viðfangsefni og vinnur í gegnum tilfinningar sínar með list sinni. Þórunn er fædd í Reykjavík 1979 og er fjögurra barna móðir. Hún hóf listferð sína fyrir nokkrum árum og er dáleidd hvernig list getur læknað sál þína og huga. Hún lærði við Milan ART Institute í Florida Bandaríkjunum, Myndlistaskóla Reykjavíkur, Fjölbrautarskólanum í Breiðholti og Audubon HS, Iowa í Bandaríkjunum ásamt mörgum netnámskeiðum í blandaðri myndlist.

The guest artist is Thorunn Snorra / Tota Snorra ART. Her artwork is inspired by the stunning nature of Iceland and the amazing adventures that life has to offer, she also makes her mental health journey a subject and works through her emotions through her art. Thorunn was born in Reykjavík, Iceland 1979, a mother of 4 and 2 fur babies. She just started her art journey a few years ago and is mesmerized by how art can heal your soul. She Studied at Milan ART Institute, Florida, US. In Iceland at Myndlistaskóli Reykjavíkur and Fjölbrautarskólinn í Breiðholti. Audubon HS, Iowa, US, and many online education courses in mixed media arts.

www.totasnorraart.is
https://www.instagram.com/totasnorraart

Sýningin stendur til loka desember, er sölusýning og eru öll hjartanlega velkomin.

Art67 er opið sem hér segir: Mánudaga - föstudaga 11:00 - 18:00 Laugardaga 11:00 - 17:00 Sunnudaga 13:00 – 16:00

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page