Sjöfætlan: Samsýning
fimmtudagur, 5. desember 2024
Sjöfætlan: Samsýning
Sjöfætlan: Samsýning nokkurra nýliða í Grafíkfélaginu: Bjargey Ólafsdóttir, Eirún Sigurðardóttir, Hjörtur Matthías Skúlason, Jóhanna Sveinsdóttir, Rossana Silvia Schiavo, Rósmarý Hjartardóttir og Sævar Karl.
Þó að listafólk Sjöfætlunnar séu öngvir nýliðar á sviði myndlistarinnar hefur það tekið þau nokkur ár, jafnvel áratugi, að safna sér saman og staðfesta tilveru sína sem meðlimi Grafíkfélagsins eins og þau gera nú með þessari sprellfjörugu nýliðasamsýningu. Sjöfætlan er ekki við eina fjölina felld þegar kemur að hugmyndum og úrvinnslu þeirra, enda vinnur hún í alla þá miðla sem henni sýnist og býður upp á fjölbreytta samsýningu með útsaumi, mjúkum skúlptúrum, teikningum, mál- og grafíkverkum af ýmsum stærðum og gerðum á breiðu verðbili.
Öll velkomin að gleðjast með fætlunni og njóta verka hennar, búss og djúss, 5. desember 2024 milli kl 17-19, í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, Reykjavík.
Opið fim - sun milli kl 14-18 frá 6. til og með 22. desembers
The Seven Legged Creature
A group art exhibition by new members of The Icelandic Printmakers Association: Bjargey Ólafsdóttir, Eirún Sigurðardóttir, Hjörtur Matthías Skúlason, Jóhanna Sveinsdóttir, Rossana Silvia, Rósmarý Hjartardóttir and Sævar Karl.
Despite the members of the Seven Legged Creature being no newbies in the art world, it’s taken them years to get together and confirm their membership at The Icelandic Printmakers Association as they now do with this group exhibition. The Seven Legged Creature isn’t short of ideas and ways to bring them to life. Using a range of media including embroidery, soft sculptures, drawings, paintings and prints, pieces of all shapes and sizes and price ranges.
Everyone is welcome to join the Seven Legged Creature and enjoy its creations, including booze and juice on the 5th of December between 17pm-19pm at Grafíksalur, Hafnarhúsið, Tryggvagata 17, Reykjavík. Open Thursday to Sunday between 14pm - 18pm from the 6th - 22nd of December.