fimmtudagur, 18. desember 2025
Almar Steinn Atlason opnar sýningu í Gluggagalleríinu STÉTT
Almar Steinn Atlason sýnir innsetninguna Byltingunni hefur verið frestað vegna skorts á ríkisfjármagni í Gluggagalleríinu STÉTT. Sýningin opnar fimmtudaginn 18. desember nk. og stendur opnunin frá kl. . . .
fimmtudagur, 18. desember 2025
Jólagestir Gallery Port & Rammagerðin
Jólagestir Gallery Port brugðu sér af bæ og opnuðu í útibúi sínu í Rammagerðinni á Laugavegi 31. Þar má finna fjölbreytt úrval listaverka af ýmsum stærðum og gerðum, málverk, prent og skúlptúra. Sýnin . . .
fimmtudagur, 18. desember 2025
„KORTER Í JÓL“ Sýning félaga í Myndlistarfélaginu
Hin árlega sýning félaga í Myndlistarfélaginu var opnuð föstudaginn 12. desember. Á sýningunni eru verk eftir 45 ól íka myndlistarmenn og mun myndlist því þekja alla veggi Mjólkurbúðarinnar fram yfir j . . .
fimmtudagur, 18. desember 2025
Kerfi sýning á verkum Gunnhildar Þórðardóttur og Vetrarmyrkur ný ljóðabók
Kerfi sýning á verkum Gunnhildar Þórðardóttur og Vetrarmyrkur ný ljóðabók
Gallerí Göngum 4. desember – 30. janúar 2026
Listamannaspjall og upplestur laugardag 20. desember kl.13-16
Gallerí Göng, Hát . . .
föstudagur, 12. desember 2025
Styrmir Örn Guðmundsson: Ókominn slóði
Næstkomandi sunnudag kl. 11 opnar Styrmir Örn Guðmundsson einkasýninguna Ókominn slóði í safnaðarheimili Neskirkju. Styrmir mun jafnframt flytja gjörning á opnuninni þar sem hann spilar jólalög á stá . . .
fimmtudagur, 11. desember 2025
Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt - Leiðsögn sýningarstjóra
Sunnudag 14. desember kl. 14.00 leiðir Markús Þór Andrésson gesti í gegnum sýninguna Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum.
Kristín er einn afkastamesti og ástsælasti l . . .
fimmtudagur, 11. desember 2025
Sýningaropnun: Grafíksalurinn
Sýningaropnun:
11. desember frá 17:00-19:00
Hópur nýrra félaga í Grafíkfélaginu stillir hér saman strengi og sýnir fjölbreytt tilbrigði við grafík í opnum og víðum skilningi. Hver listamaður leggur . . .
fimmtudagur, 11. desember 2025
Ljósmyndaskólinn: Útskriftarsýning
Verið velkomin á opnun sýningar með útskriftarverkum nemenda Ljósmyndaskólans föstudaginn 12. desember kl. 16 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15.
Á sýningunni eru verk þeirra nemenda sem l . . .
fimmtudagur, 11. desember 2025
Hjörtur Matthías Skúlason: Sýningaropnun
Opnun: 11.12.2025, kl. 17:00
Fimmtudaginn 11. desember opnar sýning Hjartar Matthíasar Skúlasonar LITLAR MYNDIR í Núllið Gallerý.
Sýningin er opin fram á sunnudag 14. desember
Opið:
Föstudag: 17-20
. . .
fimmtudagur, 4. desember 2025
25% - Spark Plugs // Kveikjuþræðir
25% - Spark Plugs // Kveikjuþræðir
“25%“ er samsýning fyrsta árs mastersnema í myndlist, þar sem nemendur sýna ný verk
sem þau hafa unnið á haustönn 2025. Þetta er þrettánda útgáfa sýningarraðarinna . . .
fimmtudagur, 4. desember 2025
Frásögnin er dregin í hlé - A Venus spilling
Næstkomandi laugardag opna níu listamenn sem öll hafa nýlega lokið námi ýmist hérlendis eða erlendis sýninguna Frásögnin er dregin í hlé - A Venus spilling og sýna þau ný verk sem búin hafa verið til . . .
fimmtudagur, 4. desember 2025
Leiðsögn sýningarstjóra - Steina: Tímaflakk
Fimmtudag, 04. desember kl. 20.00, Hafnarhús
Markús Þór Andrésson leiðir gesti í gegnum sýninguna Steina: Tímaflakk í Hafnarhúsi.
Steina er einn helsti frumkvöðull vídeólistar og nýmiðlunar í heiminu . . .
miðvikudagur, 3. desember 2025
Listamannaspjall í tengslum við Jólalistamarkað Mosfellsbæjar
Listamannaspjall í Listasal Mosfellsbæjar – laugardaginn 6. desember kl. 13–15
Listasalur Mosfellsbæjar býður gestum og listamönnum í létt og notalegt listamannaspjall í tengslum við Jólalistamarkað . . .
miðvikudagur, 3. desember 2025
Laura Valentino: Opin vinnustofa
Laura Valentino: Opin vinnustofa
Verið hjartanlega velkomin á vinnustofuna mína í gamla Vesturbænum í
húsi Fyrirbæra. Ég vinn með pastel, enkaustík, einþrykk, og sögulegar
ljósmyndaaðferðir og finnst . . .
miðvikudagur, 3. desember 2025
Opin vinnustofu hjá Brynhildi Þorgeirsdóttur
Opin vinnustofu hjá Brynhildi Þorgeirsdóttur, Bakkastöðum 113, 112 Reykjavík helgina 6 & 7 desember kl 14 – 18. Þar mun vera margt að sjá ... Búðarholan er full af glerfjöllum og svo auðvita gömul ver . . .
föstudagur, 28. nóvember 2025
HERMA: Jólasýning
Verið hjartanlega velkomin á jólasýningu HERMA þar sem yfir 40 listamenn og hönnuðir sýna og selja verk sín. Veggir Hermu fyllast af list og sköpun frá bæði þekktum og upprennandi listamönnum, sem myn . . .
föstudagur, 28. nóvember 2025
Jólasýning BERG Contemporary
Jólasýning BERG Contemporary
Opnun föstudaginn 28. nóvember
17-19
Við bjóðum til gleðilegrar hátíðar á opnun Jólasýningar BERG Contemporary, föstudaginn 28. nóvember, frá klukkan 17-19.
Á sýningunni . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
til mikils ama og allrar hamingju
Árleg sýning annars árs nema í Myndlistardeild við Listaháskóla Íslands opnar 4. desember á Korpúlfsstöðum og viljum við bjóða ykkur innilega velkomin á sýninguna ,,til mikils ama og allrar hamingju". . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Ásmundarsalur: JÓLASÝNINGIN 2025
Verið hjartanlega velkomin á hina árlegu jólaveislu Ásmundarsalar, Jólasýninguna 2025: Brjálað að gera! Laugardaginn 29. nóvember opnar sýningin með hátíðarbrag á slaginu þrjú!
Eins og tíðkast um jól . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Sigrún Ólafsdóttir: Samtímahreyfing
Opnun Fös, 28. nóvember, kl. 19.00.
Við bjóðum þér og vinum þínum hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Sigrúnar Ólafsdóttur
– Samtímahreyfing
í Nútímagalleríi Saarlandsafnsins / Saarlandmuseum . . .






















