fimmtudagur, 4. desember 2025
25% - Spark Plugs // Kveikjuþræðir
25% - Spark Plugs // Kveikjuþræðir
“25%“ er samsýning fyrsta árs mastersnema í myndlist, þar sem nemendur sýna ný verk
sem þau hafa unnið á haustönn 2025. Þetta er þrettánda útgáfa sýningarraðarinna . . .
fimmtudagur, 4. desember 2025
Frásögnin er dregin í hlé - A Venus spilling
Næstkomandi laugardag opna níu listamenn sem öll hafa nýlega lokið námi ýmist hérlendis eða erlendis sýninguna Frásögnin er dregin í hlé - A Venus spilling og sýna þau ný verk sem búin hafa verið til . . .
fimmtudagur, 4. desember 2025
Leiðsögn sýningarstjóra - Steina: Tímaflakk
Fimmtudag, 04. desember kl. 20.00, Hafnarhús
Markús Þór Andrésson leiðir gesti í gegnum sýninguna Steina: Tímaflakk í Hafnarhúsi.
Steina er einn helsti frumkvöðull vídeólistar og nýmiðlunar í heiminu . . .
miðvikudagur, 3. desember 2025
Listamannaspjall í tengslum við Jólalistamarkað Mosfellsbæjar
Listamannaspjall í Listasal Mosfellsbæjar – laugardaginn 6. desember kl. 13–15
Listasalur Mosfellsbæjar býður gestum og listamönnum í létt og notalegt listamannaspjall í tengslum við Jólalistamarkað . . .
miðvikudagur, 3. desember 2025
Laura Valentino: Opin vinnustofa
Laura Valentino: Opin vinnustofa
Verið hjartanlega velkomin á vinnustofuna mína í gamla Vesturbænum í
húsi Fyrirbæra. Ég vinn með pastel, enkaustík, einþrykk, og sögulegar
ljósmyndaaðferðir og finnst . . .
miðvikudagur, 3. desember 2025
Opin vinnustofu hjá Brynhildi Þorgeirsdóttur
Opin vinnustofu hjá Brynhildi Þorgeirsdóttur, Bakkastöðum 113, 112 Reykjavík helgina 6 & 7 desember kl 14 – 18. Þar mun vera margt að sjá ... Búðarholan er full af glerfjöllum og svo auðvita gömul ver . . .
föstudagur, 28. nóvember 2025
HERMA: Jólasýning
Verið hjartanlega velkomin á jólasýningu HERMA þar sem yfir 40 listamenn og hönnuðir sýna og selja verk sín. Veggir Hermu fyllast af list og sköpun frá bæði þekktum og upprennandi listamönnum, sem myn . . .
föstudagur, 28. nóvember 2025
Jólasýning BERG Contemporary
Jólasýning BERG Contemporary
Opnun föstudaginn 28. nóvember
17-19
Við bjóðum til gleðilegrar hátíðar á opnun Jólasýningar BERG Contemporary, föstudaginn 28. nóvember, frá klukkan 17-19.
Á sýningunni . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
til mikils ama og allrar hamingju
Árleg sýning annars árs nema í Myndlistardeild við Listaháskóla Íslands opnar 4. desember á Korpúlfsstöðum og viljum við bjóða ykkur innilega velkomin á sýninguna ,,til mikils ama og allrar hamingju". . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Ásmundarsalur: JÓLASÝNINGIN 2025
Verið hjartanlega velkomin á hina árlegu jólaveislu Ásmundarsalar, Jólasýninguna 2025: Brjálað að gera! Laugardaginn 29. nóvember opnar sýningin með hátíðarbrag á slaginu þrjú!
Eins og tíðkast um jól . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Sigrún Ólafsdóttir: Samtímahreyfing
Opnun Fös, 28. nóvember, kl. 19.00.
Við bjóðum þér og vinum þínum hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Sigrúnar Ólafsdóttur
– Samtímahreyfing
í Nútímagalleríi Saarlandsafnsins / Saarlandmuseum . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Sandra Dögg Jónsdóttir: Plötulistin(n)
Sandra Dögg Jónsdóttir
- 1974
Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 4. desember frá 18:00-21:00 og þú ert velkomin !
Aðrir opnunartímar:
Fös. 5. des 15:00 - 20:00 . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
STJAKAR
STJAKAR
Laugardaginn 29. nóv
kl. 15:00 – 18:00
HAKK gallerí
Óðinsgötu 1 RVK
HAKK býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun samsýningarinnar Stjaka. Að baki verkanna á sýningunni standa 15 hönnuðir og . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Aðventuopnun á Digranesvegi 5
Aðventuopnun 6. desember 2025
Vinnustofur SÍM á Digranesvegi 5 á hæð 2, 3 og 4 verða opnar frá
klukkan 13 til 17. þar taka listamenn á móti gestum. Hér gefst
tækifæri til að virða fyrir sér mismunand . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Katrín Elvarsdóttir: Blómstrandi framtíð
Verið velkomin á útgáfuhóf til að fagna útkomu bókarinnar Blómstrandi framtíð eftir Katrínu Elvarsdóttur á Hótel Holti, laugardaginn 29. nóvember kl. 16–18.
Gestum gefst tækifæri á að kaupa bókina á . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Helga Sif Guðmundsdóttir: TIF
Þann 27. nóvember opnar Helga Sif Guðmundsdóttir einkasýningu sína „TIF“.
Kveikjan var að fylla rýmið litum. Strigaveggir Mokka urðu innblástur að verkunum, þar sem litríkum nælonþráðum og perlugarn . . .
fimmtudagur, 27. nóvember 2025
Phenomenon: Von
Von
opnun 27. nóv kl. 18-21:00
samsýning í sýningarrými Fyrirbæris
Ægisgata 7, 101 RVK
27.11-23.12.2025
Velkomin á opnun samsýningarinnar VON fimmtudaginn 27. nóvember kl. 18 í sýningarrými Fyrir . . .
miðvikudagur, 26. nóvember 2025
Opnun í Listasafninu á Akureyri, fimmtudagskvöldið 27. nóvember
Fimmtudagskvöldið 27. nóvember kl. 20 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Samsýningin Viðbragð og sýning á teikningum og skissum Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals, Undir berum himni. . . .
miðvikudagur, 26. nóvember 2025
Ketilhús: Viðbragð
Verið hjartanlega velkomin á opnun samsýningarinnar Viðbragð í Ketilhúsi Listasafnsins á Akureyri þann 27. nóvember klukkan 20:00.
Fimmtán íslenskir og erlendir listamenn eiga verk á sýningunni þar s . . .
fimmtudagur, 20. nóvember 2025
Leiðsögn með Jo | Skúlptúr skúlptúr performans
Leiðsögn með Jo | Skúlptúr skúlptúr performans
23. 11. 2025 14:00
Verið öll hjartanlega velkomin á leiðsögn um sýninguna Skúlptúr skúlptúr performans með sýningarstjóra sýningarinnar, Jo Pawłowska su . . .






















