Fréttir / Viðburðir
fimmtudagur, 28. september 2023
Anna Jóa fulltrúi FÍM á TORG listamessu 2023
SÍM bauð Félagi íslenskra myndlistarmanna (FÍM) að velja einn listamann úr sínum röðum sem fullrúa á TORGi listamessu. Myndlistarmaðurinn Anna Jóa varð fyrir valinu og verða verk hennar til sýnis í ka . . .
fimmtudagur, 28. september 2023
Landslag fyrir útvalda – listamanns- og sýningarstjóraspjall
Sunnudaginn 1. október kl. 14 bjóðum við ykkur velkomin á spjall um haustsýningu Hafnarborgar, Landslag fyrir útvalda, með Fritz Hendrik IV, sem er einn þeirra listamanna sem eiga verk á sýningunni, o . . .
fimmtudagur, 28. september 2023
Anne Carson og Ástu Fanneyjar: HIK (Hesitation)
Þann 30. september kl. 14.00 opnar sýning Anne Carson og Ástu Fanneyjar: HIK (Hesitation).
Þær sýna skúlptúra, teikningar og hljóðverk; sýning þeirra hverfist um stiga.
Anne Carson er skáld, rithö . . .
fimmtudagur, 28. september 2023
Þura: Heima og heiman í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sýning Þuríðar Sigurðardóttur − Þuru − verður opnuð í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar föstudaginn 29. september klukkan 16:00.
Þura tengist safninu á sérstakan hátt þar sem staðse . . .
fimmtudagur, 28. september 2023
Arna Gná Gunnarsdóttir: Galdrastafir / Attitude and Protect
Arna Gná Gunnarsdóttir opnar sýninguna, Galdrastafir / Attitude and Protect, í Gallerí Geneviève Bonieux í París þann 4. október næstkomandi. Sýningin er hluti af Festival De Bijou Contemporain / Hátí . . .
fimmtudagur, 28. september 2023
Lokahóf / Finissage: Elsa Dóróthea Gísladóttir - Leysing / Emanation í 1.h.v.
Sýning Elsu Dórótheu Gísladóttur Leysing / Emanation í 1.h.v. endar fimmtudaginn 28. september opið kl. 16 - 18. Elsa verður á staðnum.
Elsa Dóróthea Gísladóttir vinnur með hverfulleika, sjálfbærni, . . .
fimmtudagur, 28. september 2023
Listamannaspjall: Sirra Sigrún Sigurðardóttir - Almanak í Portfolio Gallerí
Sirra Sigrún tekur á móti gestum á laugardaginn 30. september næstkomandi kl 14:00 og segir frá tilurð verka sinna á sýningunni Almanak, í Portfolio gallerí. Næstakomandi helgi er jafnframt síðasta sý . . .
fimmtudagur, 28. september 2023
Opnun | Skúlptúr/Skúlptúr í Gerðarsafni
Verið velkomin á opnun sýningarinnar Skúlptúr/Skúlptúr í Gerðarsafni laugardaginn 30. september kl. 16:00. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs opnar sýninguna.
Sýningaröðin Skúlptúr/Skúlptúr e . . .
föstudagur, 22. september 2023
Sýningin NÁTTÚRA/AÐ VERA í Hannesarholti
Margrét Jónsdóttir sýnir í Hannesarholti dagana 21.september - 11.október, verk úr myndröðinni IN MEMORIAM ásamt verkum úr myndröð sem spratt fram á tímum COVID.
Þau verk eru unnin í Frakklandi og t . . .
föstudagur, 22. september 2023
SÍM Residency: Open Space
Gestalistamenn SÍM býður ykkur velkomin á samsýningu frá kl. 17:00-21:00, fimmtudaginn 28. september í sýningarsal SÍM á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum, Thorsvegi 1, 112 Reykjavík.
SÍM Residency artis . . .
fimmtudagur, 21. september 2023
Á milli glugga og hurðar: sýningaropnun í i8 gallerí
i8 gallerí býður ykkur velkomin á opnun sýningarinnar Á milli glugga og hurðar, hópsýningar fimm listakvenna sem nýta tungumál sem kveikju og efni verka sinna. Sýningin leggur áherslu á myndgert mál, . . .
fimmtudagur, 21. september 2023
Correlation/ Fylgni: Ana Parrodi í Litla Gallerý
Fléttur hafa alltaf verið mikilvægar fyrir umhverfið okkar, ekki aðeins á vistfræðilegan hátt heldur einnig í samlífi. Það sýnir okkur hvernig við getum unnið með öðrum lífverum, og þeir sýna mönnum h . . .
fimmtudagur, 21. september 2023
Ragnheiður Gestsdóttir: Sjónskekkjur í Gallerí Gróttu
Verið velkomin á sýningu Ragnheiðar Gestsdóttur í Gallerí Gróttu laugardaginn 23. september kl 15-17. Sýningin stendur til 14. október 2023.
Ragnheiður Gestsdóttir kvikmyndagerðar- og myndlistarkona . . .
fimmtudagur, 21. september 2023
A! Gjörningahátíð haldin í október
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 5.-8. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í níunda sinn. Ókeypis er inn á alla viðburði.
Dómnefnd valdi . . .
föstudagur, 15. september 2023
TORG Listamessa 2023 - Kynning á listamönnum
TORG – Listamessa í Reykjavík verður haldin í fimmta sinn dagana 6.–15. október 2023 á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum.
TORGið er einn stærsti kynningar – og söluvettvangur myndlistar á Íslandi. Yfir . . .
fimmtudagur, 14. september 2023
Inner and Outer Landscapes: Arngunnur Ýr and Alvar Gullichsen
Paul Lassus, Chair of the Board of Association Alvar Aalto en France and Ásdís Ólafsdóttir, Director of Maison Louis Carré, have the pleasure of inviting you to the vernissage-cocktail of the exhibiti . . .
miðvikudagur, 13. september 2023
Einkasýning Auðar Ómarsdóttur, KASBOMM í Þulu
Sýning Auðar Ómarsdóttur, KASBOMM í Þulu Gallery, opnar nú laugardaginn 16. september klukkan 17:00 og stendur til 15.október.
Verkin á sýningunni KASBOMM endurspegla vinnuferli Auðar síðastliðna mán . . .
miðvikudagur, 13. september 2023
Sara Björnsdóttir í Grafíksalnum
Sara Björnsdóttir er næsti listamaður sem mun sýna í Grafíksalnum, en hún opnar sýninguna Hvísl undirdjúpsins, myrkur heiður til ljóssins, föstudaginn 15. september kl 17:00. Verið öll hjartanlega vel . . .
miðvikudagur, 13. september 2023
HOME - Between a Shelter and a Cage - Yoav Goldwein í Listasafni Ísafjarðar
Föstudaginn 15. september kl. 16 bjóðum við ykkur velkomin á opnun sýningar Yoav Goldwein í sal Listasafns ÍsaFarðar á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni. Listamaðurinn verður á staðnum og boðið verð . . .
miðvikudagur, 13. september 2023
Krossferillinn og upprisan - Anna G. Torfadóttir og Gunnar J. Straumland.
Sýning í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði minnir á að eins og trúin nærðist fyrst og fremst af orðsins list, nærðist hún einnig af myndlist og tónlist.
Í nútímanum nýtur trúin allra listforma sem . . .