top of page

Daði Guðbjörnsson í Hannesarholti

508A4884.JPG

fimmtudagur, 15. janúar 2026

Daði Guðbjörnsson í Hannesarholti

Hannesarholt

17.01 - 04.02.2026

Opnun 17. janúar kl. 15:00

Á Bjart-sýningunni er leitast við að nálgast tilveruna frá sjónarhóli tilfinninganna. Myndirnar fanga og miðla upplifun af innra og ytra formi tilverunnar og vonandi munu málverkin gleðja áhorfendur. Sýningin gefur gott yfirlit yfir það sem hefur verið að gerast á vinnustofunni síðustu tvö ár, en þar má finna bæði olíumálverk og vatnslitamyndir.

Daði hefur stundað málaralist sem aðalatvinnu alla ævi, haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í mörgum samsýningum. Verk eftir hann er að finna í eigu allra helstu listasafna landsins.
Sýningin er sölusýning

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page