fimmtudagur, 8. maí 2025
Creative Responses / Viðbragð
Samsýningin Creative Responses / Viðbragð opnar í SPECTA galleríi í Kaupmannahöfn þann 16. maí klukkan 17:00.
Sýningin hverfist um skapandi viðbrögð við loftslagskreppunni og endurspeglar samspil hin . . .
miðvikudagur, 30. apríl 2025
Christian Marclay - The Clock
Hið margrómaða verk The Clock (2010) eftir svissnesk-bandaríska listamanninn Christian Marclay verður sýnt á Listasafni Íslands frá 2. maí til 22. júní 2025. Verkið er epískt, sólarhringslangt vídeó . . .
miðvikudagur, 30. apríl 2025
LITAREK - SIGURÐUR ÁRNI SIGURÐSSON
Laugardaginn 3. mai kl. 15 opnar einkasýning Sigurðar Árna Sigurðssonar, Litarek, í Ásmundarsal. Sigurður Árni hefur í fjölda ára einbeitt sér að rýmisskynjun í myndlist sinni og skoðað hvernig uppbro . . .
miðvikudagur, 30. apríl 2025
Fríða Freyja Frigg - Myrkrið framkallar Ljósið
Fríða Freyja Frigg opnar sýninguna “ Myrkrið framkallar Ljósið” í Hannesarholti laugardaginn 3 maí frá 14.00 til 16.00.
Um sýninguna segir Fríða sér vera hugleikið hvernig áskoranir lífsins geta mó . . .
miðvikudagur, 30. apríl 2025
Ragnar Hólm sýnir í Listhúsi Ófeigs
Laugardaginn 26. apríl kl. 14 opnar Ragnar Hólm Ragnarsson málverkasýninguna HORFÐU TIL HIMINS í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðust íg 4 í Reykjavík.
Í rúman áratug hefur Ragnar Hólm (f. 1962) sinnt myndli . . .
miðvikudagur, 30. apríl 2025
Opnun - Guðrún Bergsdóttir og Barbara Árnason
Verið hjartanlega velkomin á opnun tveggja nýrra sýninga í Gerðarsafni miðvikudaginn 30. apríl kl. 18:00. Yfirlitssýning á verkum Guðrúnar Bergsdóttur verður opnuð í austursal og sýning á verkum verk . . .
miðvikudagur, 23. apríl 2025
VINKILL / ANGLE - Anna Á. Brynjólfsdóttir
Laugardaginn 26. apríl næstkomandi kl. 14–16 opnar Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir sýninguna Vinkill / Angle í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin stendur til og með 23. maí og er opið frá kl. 9–18 alla v . . .
miðvikudagur, 23. apríl 2025
Linda Berkley - Sýningaropnun í Deiglunni
Sýning Lindu Berkley gestalistamanns Gilfélagsins í apríl mánuði opnar í Deiglunni laugardaginn 26. apríl kl. 14.00
Linda Berkley er frá Norðvestur strönd Kyrrnahafsins.Sýning hennar er opin dagana 2 . . .
miðvikudagur, 23. apríl 2025
Sögur úr safneign - Nýlistasafnið
Verið hjartanlega velkomin á viðurðinn Sögur úr safneign í Nýlistasafninu, Marshallhúsi, Grandagarði 20, 101, Reykjavík.
Viðburðurinn er haldin á lokadegi safneignarsýningarinnar Ný aðföng: gjafir, . . .
miðvikudagur, 23. apríl 2025
LESTRARFÉLAG NÝLÓ: VOR/WIOSNA
Á Sumardaginn fyrsta klukkan 17:00 mun listahátíðin Vor / Wiosna - sem oftast fer fram á Austurlandi- taka yfir Limbó og Lestrarfélagið.
Vor / Wiosna er árleg listahátíð tileinkuð pólskum innflytjend . . .
miðvikudagur, 16. apríl 2025
Skógar / Forest - Tereza Kocianova
Sýning í Mjólkurbúðinni á Akureyri Föstudaginn 25. apríl kl. 17:00. Sýningin stendur frá 25. apríl – 4. maí. Opið verður alla daga kl 14-18.
Þessi sýning einblínir á tilviljanakenndar samsetningar a . . .
miðvikudagur, 16. apríl 2025
Opnun Þulu Hafnartorg: Einkasýning Kristínar Helgu Ríkharðsdóttur - Data gígar
Þula Hafnartorg, annað rými Þulu sem opnar laugardaginn 19. apríl 15-18. Opnunarsýningin er Data gígar, einkasýning Kristínar Helgu Ríkharðsdóttur.
Kristín Helga Ríkharðsdóttir lauk BA námi frá myndl . . .
miðvikudagur, 16. apríl 2025
Þrjú korter af tungli - Ólöf Björg Björnsdóttir
Ólöf Björg Björnsdóttir opnar sýninguna “Þrjú korter af tungli” næstkomandi laugardag 19. apríl kl : 15:00 í 3 Veggjum Listrými, Himinbjörgum, Hellissandi.
"Stundum eigum við okkur korter" segir Ólöf . . .
miðvikudagur, 16. apríl 2025
Ljóstillífun - Bryndís Bolladóttir
Hvernig mótar hljóð rými? Hvernig hefur ljós áhrif á líðan? Í verkum Bryndísar Bolladóttur í Ásmundarsal renna þessi grundvallarþættir saman í upplifun sem umbreytir rýminu og dregur fram ósýnileg ten . . .
miðvikudagur, 16. apríl 2025
Endurkoman - Anna Hallin & Olga Bergmann
Verið hjartanlega velkomin/n á opnun á sýningunni Endurkoman á föstudaginn langa 18 apríl kl 17:00 í Höggmyndagarðinum á Nýlendugötu 17a, 101 Rvk. Sýningin er eftir Olgu Bergmann og Önnu Hallin. „Endu . . .
miðvikudagur, 16. apríl 2025
A. Object
Laugardaginn 19. apríl næstkomandi kl. 16 opnar sýningin A. Object í Gallerí Úthverfu að viðstöddum sýningarstjóra og nokkrum af listafólkinu sem eiga verk á sýningunni. Í ár eru 40 ár liðin frá því f . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
AS LONG AS WE CAN IMAGINE IT
Exhibition opening April 12th at 5pm, AS LONG AS WE CAN IMAGINE IT, Kaisa Luukkonen and Regn Sólmundur Evu at Gallery Kannski, Lindargata 66, Reykjavik 101
As long as we can imagine it examines how a . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir með leiðsögn um sýningu sína ECHO LIMA á laugardag
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir verður með listamannaspjall um sýningu sína ECHO LIMA sem stendur yfir í BERG Contemporary um þessar mundir. Spjallið er á laugardag, 12. apríl, klukkan 14. Það er öllum op . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
TUNGUMÁL VÆNTUMÞYKJU - Katla Rúnarsdóttir & Mirjam Maekalle
OPNUN: TUNGUMÁL VÆNTUMÞYKJU Katla Rúnarsdóttir & Mirjam Maekalle 18. apríl – 7. júní 2025 Sýningarsalur Listasafns Ísafjarðar, 2. hæð t.v. Safnahúsið Ísafirði.
Listasafn Ísafjarðar býður gesti hjarta . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
Manstu þegar andardrátturinn festist í blöðrunni?
Manstu þegar andardrátturinn festist í blöðrunni? Sýning í Mjólkurbúðinni á Akureyri Föstudagur 11. apríl kl. 17:00. Listatvíeykið Blik saman stendur af Ólöfu Dómhildi Jóhannsdóttur og Solveigu Eddu S . . .






















