Skógar / Forest - Tereza Kocianova

miðvikudagur, 16. apríl 2025
Skógar / Forest - Tereza Kocianova
Sýning í Mjólkurbúðinni á Akureyri Föstudaginn 25. apríl kl. 17:00. Sýningin stendur frá 25. apríl – 4. maí. Opið verður alla daga kl 14-18.
Þessi sýning einblínir á tilviljanakenndar samsetningar af niðurbrotun fallina trjáa og lífríkið sem þrífst í kring, og kannar flókið samspil lita og áferðar sem kemur fram í dimmum hornum skógsins. Í stað þess að útfæra hefðbundnar fallegar senur, leitast Skógar við að afhjúpa hina hljóðlátu, en heillandi fegurð sem finna má í þessum skuggalegu og dularfullu svæðum.
Hver mynd í Skógar endurspeglar athuganir mínar á þessum fínni, oft yfirséðum þáttum í skóginum. Rotnandi viðurinn, með sínu ríkulegu, gróskumiklu og lagaskiptu litaúrvali, og andstæður græns mosa, býr til samtal sem talar um líf, dauða og endurnýjun. Þessi verk bjóða áhorfendum að skoða betur falin undur skógsins og hvetja til íhugunar og djúprar upplifunar.
Stígðu varlega.
Þessi staður man allt.
Tereza Kocianova er frá Tékklandi og býr núna á Akureyri. Hún er listakona í sjónrænni og blandaðri textílllist. Hún lauk BA-námi í textílhönnun við Listaháskólann í Bratislava í Slóvakíu og hélt síðar áfram námi í Unique Printed Textile á meistarastigi við Listaháskólann Strzemiński í Łódz í Póllandi. Á námsárum sínum tók hún þátt í tveimur Erasmus-skiptinámum - við Strzemińskilistaháskólann í Łódz og í Vefnaðarlistadeild við Listaháskólann í Bratislava. Í kjölfarið víkkaði hún út listsköpun sína með því að stunda nám í grafískri hönnun við Myndlistaskólann á Akureyri, þar sem hún sameinar bakgrunn sinn í textíl með nútímalegu myndmáli. Verkin hennar eru innblásin af grófum landslögum Íslands og þeirri einangrunar tilfinningu sem hún upplifir sem útlendingur á Íslandi. Með líflegum litum og dýnamískum formum skapar Tereza draumkennda, immersíft umhverfi sem skoða tengslin milli mannsins og náttúru. Grafísk myndverk hennar og textíl verk bjóða áhorfendum inn í ímyndaða heima, og fagna hverfula fegurð náttúru heimsins
English
Exhibition at Mjólkurbúðin in Akureyri, opening at Friday, April 25th at 17:00. The exhibition will run 25th April- 4th May Open daily from 14:00 to 18:00.
This exhibition focuses on the random compositions of decaying fallen trees and the vibrant ecosystem that thrives amidst it, exploring the intricate interplay of color and texture that emerges in the forest's darker corners. Rather than depicting traditionally beautiful scenes, Skógar seeks to uncover the quiet, compelling beauty found in these shadowy, mysterious spaces.
Each painting in Skógar reflects my observation with the subtle, often overlooked elements of the forest. The decaying wood, with its rich, layered hues, and the lush, contrasting greens of moss, create a dialogue that speaks of life, death, and renewal. These works invite viewers into a deeper appreciation of the forest’s hidden wonders, encouraging a contemplative, immersive experience.
Step carefully.
This place remembers everything.
Tereza Kocianova is a visual and mixed textile artist from the Czech Republic, currently based in Akureyri. She earned her BA degree in Textile Design from the Academy of Fine Arts and Design in Bratislava, Slovakia, and later study an MA in Unique Printed Textile at the Strzeminski Academy of Fine Arts in Łódz, Poland. During her studies, she participated in two Erasmus exchange programs—at the Strzeminski Academy in Łódz and at Studio of Fiber Art at the Academy of Fine Arts and Design in Bratislava. Following that, she expanded her practice by studying Graphic Design at the School of Visual Arts in Akureyri, combining her background in textiles with a contemporary visual language. Her work is inspired by Iceland’s rugged landscapes and the sense of isolation she experiences as a foreigner in Iceland. Through vivid colors and dynamic forms, Tereza creates dreamlike, immersive environments that explore the relationship between humanity and nature. Her graphic-style paintings and textile pieces invite viewers into imaginary realms, celebrating the fleeting beauty of the natural world.