
fimmtudagur, 23. nóvember 2023
Opið fyrir tillögur að tilnefningum - Íslensku myndlistarverðlaunin
Íslensku myndlistarverðlaunin verða veitt í sjöunda skipti í mars 2024. Af því tilefni er óskað eftir tillögum að tilnefningum til verðlaunanna Myndlistarmaður ársins og Hvatningarverðlaun ársins.
Sm . . .

föstudagur, 17. nóvember 2023
Opið kall - Vinnustofuskipti SUVA og SÍM í Slóvakíu
Samband myndlistarmanna í Slóvakíu (SUVA) og SÍM boða opið kall til félagsmanna um vinnustofudvöl í Bratislava, Slóvakíu þann 15. – 28. apríl 2024. Leitað er eftir listamönnum sem vinna með eða hafa á . . .

fimmtudagur, 16. nóvember 2023
Open call - Nordic Analog Network
Open Call for the year 2024 is open for all photographers and artists working with analog photography methods living in the Nordic countries: Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden. The applicat . . .

föstudagur, 10. nóvember 2023
Opið kall - Vinnustofuskipti SÍM og Budapest Gallery
Opið fyrir umsóknir í gestavinnustofu Budapest Gallery, í Búdapest, Ungverjalandi 3.-.30. maí 2024. Umsóknarfrestur er til miðnættis 1. desember 2023.
Samband íslenskra myndlistarmanna og SÍM Reside . . .

fimmtudagur, 9. nóvember 2023
Opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð Akureyrarbæjar 2024
Akureyrarbær auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð fyrir árið 2024. Umsóknarfrestur allra umsókna er til og me ð 22. nóvember 2023.
Hægt er að sækja um í fjórum flokkum eftir því sem við á:
Verkefn . . .

fimmtudagur, 9. nóvember 2023
Listamannahúsið Varmahlíð - opið fyrir umsóknir
Hveragerðisbær auglýsir eftir umsóknum um dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði fyrir árið 2024.
Horft er til listamanna sem eru í fagfélögum í sinni listgrein sem og annarra listamanna og e . . .

fimmtudagur, 2. nóvember 2023
Auglýst eftir umsóknum um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2024
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota árið 2024. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 7. nóvembe . . .

föstudagur, 27. október 2023
Málmsmiðja í Póllandi sérhæfir sig í því að steypa listaverk í brons
Málmsmiðjan Art-Odlew í Opole í Póllandi sem unnið hefur nokkuð með íslenskum myndlistarmönnum sérhæfir sig í því að steypa listaverk í brons og fleiri málma. Þau steypa lítil sem stór verk og eru mik . . .

fimmtudagur, 26. október 2023
Framlengdur framboðsfrestur til stjórnar LHÍ
Vegna takmarkaðra umsókna um setu í stjórn LHÍ hefur baklandið ákveðið að framlengja umsóknarfrest til 10. nóvember.
Stjórn baklands LHÍ óskar eftir framboðum í stjórn Listaháskólans. Laust er nú ei . . .

fimmtudagur, 26. október 2023
Rannsóknarstaða við Listasafn Reykjavíkur laus til umsóknar
Listasafn Reykjavíkur auglýsir lausa til umsóknar rannsóknarstöðu fyrir árið 2024.
Hlutur kvenna í íslenskri listasögu.
Listasafn Reykjavíkur auglýsir lausa til umsóknar tímabundna rannsóknarstöðu . . .

fimmtudagur, 26. október 2023
Opportunity for a winter stay at Gammel Have, Denmark
In the village Sødinge in the middle of the island Funen lies the house Gammel Have (Old Garden), an artist's residence where nordic writers and other artists who need peace and inspiration can apply . . .

fimmtudagur, 26. október 2023
Gestavinnustofa fyrir listamenn í New York
SÍM auglýsir tækifæri fyrir félagsmenn á tveggja vikna dvöl í gestavinnustofu í Brooklyn, New York.
Um vinnustofuna:
Skammtímaleiga til listamanna þar á meðal vinnustofa og gallerírými. Aðgengi að au . . .

fimmtudagur, 19. október 2023
Open call: fellowship and grant program - Asian Cultural Council
Asian Cultural Council (ACC), the preeminent organization advancing international dialogue through arts and cultural exchange between Asia, the US, and within Asia, announced the opening of its next g . . .

fimmtudagur, 19. október 2023
Open call: residencies 2024 - Between Bridges
Between Bridges is pleased to announce the open call for the next two biannual residencies for visual artists. One residency will take place from January to June 2024, the other from July to December . . .

fimmtudagur, 19. október 2023
Listamannaíbúð til leigu á Seyðisfirði
Falleg íbúð til leigu á Seyðisfirði sem er tilvalin fyrir listamenn sem vilja komast úr skarkala borgarinnar og út á land til að njóta og skapa í friði og ró í fallegu umhverfi.
Íbúðin er í Steinholt . . .

fimmtudagur, 19. október 2023
Menningarstyrkir Kópavogsbæjar - opið fyrir umsóknir
Árlega styrkir Kópavogsbær einstaklinga, hópa og hátíðir úr lista- og menningarsjóði bæjarins.
Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði vegna . . .

þriðjudagur, 17. október 2023
Open Call: SÍM Hlöðuloft 2025
SÍM auglýsir eftir umsóknum vegna myndlistarsýninga á Hlöðuloftinu árið 2025.
Félagsmenn SÍM geta sótt um að halda sýningar á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum. Listamenn greiða fyrir leigu og notkun á sa . . .

fimmtudagur, 12. október 2023
Call for applications: Art Explora—Cité internationale des arts Residency Programme 2024
Art Explora Foundation, the international foundation that fosters new encounters between arts and audiences, locally, nationally and internationally, is pleased to announce that the call for applicati . . .

fimmtudagur, 12. október 2023
Auglýst eftir forstöðumanni Skaftfells
Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, auglýsir eftir einbeittum, sjálfstæðum og drífandi forstöðumann með brennandi áhuga á myndlist. Umsóknarfrestur er til og með 24. október 2023
Skaftfell er e . . .

fimmtudagur, 5. október 2023
Laust sýningartímabil 14. nóvember - 3. des í Grafíksalnum
Komin er upp sú staða að sýningartímabilið 14. nóvember - 3. desember er laust í Grafíksalnum góða, áhugasöm hafið samband í tölvupósti á islenskgrafik@gmail.com.
Einnig eru nokkur tímabil enn laus . . .


