top of page
Málmsmiðja í Póllandi sérhæfir sig í því að steypa listaverk í brons
föstudagur, 27. október 2023
Málmsmiðja í Póllandi sérhæfir sig í því að steypa listaverk í brons
Málmsmiðjan Art-Odlew í Opole í Póllandi sem unnið hefur nokkuð með íslenskum myndlistarmönnum sérhæfir sig í því að steypa listaverk í brons og fleiri málma. Þau steypa lítil sem stór verk og eru miklir fagmenn.
Nálgast má frekari upplýsingar um starfsemina á vefsíðunni þeirra https://art-odlew.pl/en/
bottom of page