fimmtudagur, 23. mars 2023
AÐALFUNDARBOÐ
AÐALFUNDUR SAMBANDS ÍSLENSKRA MYNDLISTARMANNA
verður haldinn laugardaginn 27. maí 2023 á Korpúlfsstöðum
kl. 13–15.
Dagskrá aðalfundar:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar
3. Stjórnarkosning
4. Kos . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Frá BÍL — Stuðningur við listdanskóla
Kæru BÍL aðildafélög,
eins og þið hafið eflaust tekið eftir í fjölmiðlum undanfarnar vikur er staðan hjá grunnnáminu hjá listdansskólum landsins ekki nógu góð og hefur ekki verið í fleiri ár. Það e . . .
fimmtudagur, 23. mars 2023
Ályktanir aðalfundar BÍL 2023
Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna var haldinn laugardaginn 25. Febrúar í Tjarnarbíói, heimili sjálfstæðu leikhúsana. Alls eru fimmtán fagfélög listamanna aðilar að BÍL og áttu þau öll fulltrúa . . .
fimmtudagur, 16. mars 2023
Lausar vinnustofur hjá SÍM
Seljavegur:
Vinnustofa nr. 213, 16 m2
Vinnustofa nr. 314, 17 m2
Vinnustofa nr. 406, 20 m2
Vinnustofa nr. 417, 12 m2
Hólmaslóð:
Geymsla nr. 238, 12 m2
Auðbrekka 1:
Vinnustofa nr. 6, 12 m2
Vinsamlega . . .
fimmtudagur, 2. mars 2023
Vinnustofur í Vantaa Gjutars residency
Lausar eru til umsóknar vinnustofur í Vantaa Gjutars residency í Finnlandi. Samstarfið felur í sér að SÍM félaga er boðið að dvelja í einn mánuð í Vantaa og kemur finnskur myndlistarmaður í staðinn og . . .
fimmtudagur, 16. febrúar 2023
Tækifæri fyrir félagsmenn í SÍM
SÍM óskar eftir aðila sem taka að sér að undirbúa kynningu á starfi myndlistarmanna í samstarfi við grunn- eða framhaldsskóla í næsta nágrenni við Korpúlfsstaði, þ.e. í Grafarvogi, Árbæ eða á Kjalarne . . .
fimmtudagur, 16. febrúar 2023
Gestaíbúð SÍM í Berlin er laus til umsóknar
Gestaíbúð SÍM í Berlin er laus til umsóknar.
https://www.sim.is/berlin-residency
Laust er í mars, apríl og maí 2023. . . .
fimmtudagur, 2. febrúar 2023
Við borgum myndlistarmönnum: Uppfærðir taxtar og upplýsingar
Á vefsíðu SÍM er búið að uppfæra uppplýsingar um viðmiðunartaxta félagsins auk þess sem við birtum nú samantekt á reglum sem opinber listasafn á Íslandi nota til að reikna út endurgjald til listamanna . . .
fimmtudagur, 2. febrúar 2023
Til-efni: Jóhanna Björk Halldórsdóttir í SÍM-salnum
Jóhanna Björk Halldórsdóttir opnar sýningu í SÍM-salnum Hafnarstræti 16 Laugardaginn 4. janúar kl. 14. Jóhanna Björk málar með olíu á striga, með skírskotun í náttúruöflin, umhverfi og landslag. Hún h . . .
fimmtudagur, 26. janúar 2023
Kynning á Myndlistarsjóði
Félagsmönnum SÍM stendur til boða kynning á Myndlistarsjóði þar sem farið verður yfir helstu áherslur sjóðsins og umsóknarforsendur. Kynningin fer fram miðvikudaginn 1. feb kl. 17:00 - 18:00 í húsnæði . . .
miðvikudagur, 25. janúar 2023
SÍM Residency: Samsýning - www/melt/pool
Time & Location
27. jan., 17:00 – GMT – 21:00
SÍM Hlöðuloftið, 112 Reykjavík, Iceland
Hópur sjö gestalistamanna frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum
býður ykkur velkomin á samsýningu, föstudagin . . .
þriðjudagur, 24. janúar 2023
Áskorun vegna vinnustofa listamanna í Gufunesi
SÍM harmar þá stöðu sem málefni listamanna í Gufunesi eru komin í en minnir jafnframt á að ekki var haft samráð við SÍM um leigu á vinnustofu rýmum í Gufunesi eða í öðru húsnæði sem leigt var út á sam . . .














