top of page
Anchor 1

Gestaíbúð SÍM í Friedrichshain

 

Frá árinu 2010 hefur SÍM haft gestavinnustofu í Berlín til leigu fyrir félagsmenn SÍM.

Hugmyndin var að íslenskir myndlistarmenn geti dvalið erlendis og unnið að list sinni á sama hátt og erlendir myndlistarmenn koma til Íslands í gestavinnustofur SÍM.

Gestaíbúðin Askja er á fimmtu hæð í fjölbýlishúsi í Neue Bahnhofstrasse 27, í Friedrichshain í austurhluta Berlínar, póstnúmer D-10245 Berlin.

 

Aðeins fimm mínútna gangur er frá Ostkreuz lestarstöðinni að gestaíbúðinni. 

Airport Express, nýja hraðlestin frá Berlin Brandenburg Airport ( BER ) stoppar á Ostkreuz (tekur ca. 18 mín)

Vinsamlegast bókið dvöl á ingibjorg@sim.is  

Since 2010, SÍM has had a guest studio in Berlin for rent for SÍM members. The idea is that Icelandic visual artists can stay abroad and work on their art in the same way that foreign artists come to Iceland in SÍM's guest studios. The guest studio Askja is located on the fifth floor of an apartment building at Neue Bahnhofstrasse 27, in Friedrichshain in the east of Berlin, postal code D-10245 Berlin. In the apartment is one bedroom, kitchen, WC and a shower. The Ostkreuz Train Station is just a five-minute walk away, while the Airport Express runs directly from Berlin Brandenburg ( BER ) to Ostkreuz. For more information please send email to ingibjorg@sim.is

290594657_577485367290135_3119025045601099959_n.jpg

Í gestaíbúðinni er eitt ca. 25 fermetra stórt herbergi, þar er viðargólf, hátt til lofts og góð birta inn um mjög stóran glugga. Þar eru tvö 90 cm breið rúm, þrjú vinnuborð og stólar, nokkrar hillur, vinnulampar og einn hægindastóll. 

Eldhúsið er búið öllum nauðsynlegum eldhúsáhöldum og tækjum. Eins er þráðlaust net, öll nauðsynleg ræstingaráhöld, auka borð og fleira.

Dvalargestir skuldbinda sig til að hlíta reglum sem SÍM setur varðandi afnot af húsnæðinu. Tryggingargjald er kr. 50.000, sem verður endurgreitt verði íbúðinni skilað í viðunandi ástandi.

 

Verð

Dvalartímabilið er frá 1. hvers mánaðar

Dvalargjald fyrir einn:

4 vikur er  € 900  / 2 vikur er € 600

 

Aukagjald fyrir einn gest:
4 vikur er € 450 / 2 vikur er € 300

Gestir verða að taka með sér rúmföt og handklæði.

Staðfestingargjald kr. 50.000 skal greiða strax við bókun.

Ef afbókað er með 4 - 6 vikna fyrirvara er 50% af staðfestingargjaldinu endurgreitt.  Greiða verður fyrir dvölina að fullu 4 vikum fyrir áætlaða dvöl í gestaíbúðinni.

Tryggingagjald kr. 50.000, verður endurgreitt ef íbúðinni er skilað í viðunandi ástandi fyrir næsta listamann.

 

Hverfið og Berlín

Friedrichshain, sem er í fyrrum Austur-Berlín, er næsta hverfi við Prenzlauer Berg og Krautzberg er rétt hinum megin við ána Spree. Friedrichshain er lifandi hverfi, þar býr fjöldi listamanna og hönnuða og er allt iðandi af börum, kaffihúsum, veitingastöðum og skemmtilegum verslunum.

Matvöruverslanir og kaffihús eru í nágrenninu, eins er þvottakaffihús á næsta götuhorni. Verðlag á mat og drykk er almennt mun lægra í þessum hluta Berlínar. Boxhagener Platz markaðurinn er í göngufæri, en hann er opinn á laugardögum og sunnudögum.

 

Húsreglur

 approximately In the guest apartment is a 25 square meter room with wooden floors and high ceilings. It contains two beds, three chairs and one armchair, three worktables, few shelves and adjustable studio lamps. The space has good daylight conditions and a big window. 

 

The kitchen is fully equipped. 

The apartment / studio is a non – smoking area.

The fee includes basic expenses (gas, electricity, water and an internet connection).

The residency guests have to abide by the rules set by SIM for use of the premises.

Price

Rent for one artists:

Residency fee is € 900 – for one month

Guest fee is € 450 for one month.

Residency guests have to pay an insurance fee kr. 50.000. The rest of the fee is payed two months before arrival. 

 

Please note: Money wiring fees are to be paid by the sender.

If the fee is not paid in time, the space will be offered to other applicants. If you cancel your stay three months before your planned arrival and have already paid the confirmation fee we will pay back half of it. After that there is no refund. 

Residency is not confirmed until payment is received.

Bed sheets and towels are not included.  

 

The neighbourhood

The SIM apartment is situated in Friedrichshain in the former East Berlin (next to Prenzlauer Berg Mitte and Kreuzberg).  Friedrichshain might be the hippest area in town at the moment, very vibrant, full of bars, cafés, restaurants and shops. Within walking distance are Boxhagener Platz with Saturday and Sunday markets and Frankfurter Allee with its old Stalin era buildings.

 

House Rules

bottom of page