top of page

Vinnustofur í Vantaa Gjutars residency

508A4884.JPG

fimmtudagur, 2. mars 2023

Vinnustofur í Vantaa Gjutars residency

Lausar eru til umsóknar vinnustofur í Vantaa Gjutars residency í Finnlandi. Samstarfið felur í sér að SÍM félaga er boðið að dvelja í einn mánuð í Vantaa og kemur finnskur myndlistarmaður í staðinn og dvelur í einn mánuð í gestavinnustofu SÍM á Korpúlfsstöðum.

​Hús Gjutars er í borginni Vantaa, nálægt Helsinki, en hún er fjórða stærsta borgin í Finnlandi. Gestavinnustofan er staðsett í gömlu húsi í miðri Vantaa. Gestavinnustofan er á efri hæðinni og er með sérsvölum.

Umsóknarfrestur fyrir dvöl í Vanaa er til og með 31. mars.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page