top of page
Tækifæri fyrir félagsmenn í SÍM
fimmtudagur, 16. febrúar 2023
Tækifæri fyrir félagsmenn í SÍM
SÍM óskar eftir aðila sem taka að sér að undirbúa kynningu á starfi myndlistarmanna í samstarfi við grunn- eða framhaldsskóla í næsta nágrenni við Korpúlfsstaði, þ.e. í Grafarvogi, Árbæ eða á Kjalarnesi.
Stefnt er að því að verkefninu ljúki með viðburði á suðurloftinu kaffistofu SÍM á Korpúlfsstöðum í kringum 15 apríl 2023. við erum opin fyrir hugmyndum að þessu starfi, sem gæti hæglega verið unnið í samstarfi við skóla á svæðinu.
Áhugasamir sendi inn tillögu eða umsókn til SÍM á netfangið sim@sim.is í síðasta lagi 28. febrúar 2023.
bottom of page